Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2012, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2012, Síða 31
Afþreying 31Mánudagur 19. mars 2012 n Zooey Deschanel leikur í New Girl L eikkonan Zooey Descha- nel leikur hina dásam- lega mislukkuðu Jess í grínþættinum New Girl sem sýndur er á Stöð 2. Eftir erfið sambandsslit flytur Jess inn til þriggja ókunnugra karlmanna. Þótt þeim finnst hegðun hennar oftast á mörk- um hins eðlilega eiga þeir eft- ir að verða hennar bestu vinir og saman upplifa fjórmenn- ingarnir drepfyndin ævintýri. Zooey Deschanel fæddist árið 1980. Öll fjölskyldan er á kafi í skemmtanabransanum en faðir hennar, Caleb, fékk óskarsverðlaunatilfnefningu fyrir tökur á The Passion of the Christ. Mamma hennar, Mary Jo, er leikkona og lék meðal annars í þáttunum Twin Peaks. Stóra tækifærið kom þeg- ar Zooey var 17 ára og fékk hlutverk í sjónvarpsþáttun- um Veronica’s Closet. Fyrsta bíómyndahlutverkið fékk hún árið eftir í kvikmyndinni Mumford. Frægðarsól Zooey fór þó ekki að hækka fyrr en hún nældi í hlutverk í kvik- myndinni Almost Famous árið 2000. Zooey þykir hafa sérstakan og öðruvísi leik- rænan stíl en hún hlaut meðal annars tiltilinn nesta leik- konan á Mar Del Plata kvik- myndahátíðinni fyrir hlutverk sitt í All the Real Girls. Grínmyndin Hvað er að gerast? Hann tekur allavega minna pláss svona. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Staðan að þessu sinni er 262 ára gömul en hún kom upp í skák Legals gegn Saint Brie. Mátþemað sem upp kom hefur verið kallað Legals mát. 5. Rxe5! Bxd1 6. Bxf7+ Ke7 7. Rd5 mát Þriðjudagur 20. mars 15.50 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. e. 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Tóti og Patti (50:52) (Toot and Puddle) 17.31 Þakbúarnir (Höjdarna) 17.43 Skúli skelfir (12:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.55 Hið mikla Bé (10:20) (The Mighty B!) 18.18 Fum og fát (1:20) (Panique au village) Í þessum belgísku hreyfimyndaþáttum ferðast Kú- rekinn, Indíáninn og Hesturinn að miðju jarðar og lenda í ótrúlegustu ævintýrum. 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Nýgræðingar (Scrubs) Gaman- þáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Faison og Neil Flynn. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Skólahreysti Í Skólahreysti keppa grunnskólar landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. 20.40 Krabbinn (13:13) (The Big C) Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi sem greinist með krabbamein og reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. Aðalhlutverk leika Laura Linney, sem hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir þættina, og Oliver Platt. 21.10 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Dulnefni: Hunter (2:6) (Kodenavn Hunter II) Norsk spennuþáttaröð um baráttu lögreglunnar við glæpagengi. Meðal leikenda eru Mads Ousdal, Ane Dahl Torp, Jan Sælid, Alexandra Rapaport og Kristoffer Joner. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Aðþrengdar eiginkonur (12:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.05 Kastljós Endursýndur þáttur 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 (6:23) Lína langsokkur, Tommi og Jenni, Scooby Doo og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (117:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Wonder Years (15:23) (Bernskubrek) 10:45 The Middle (5:24) (Miðjumoð) 11:10 Matarást með Rikku (5:10) (Matarást með Rikku) 11:40 Hank (1:10) Ný gamanþáttasería með góðkunningjanum Kelsey Grammer í aðalhlutverki. Hann fer með hlutverk valdamikils manns á Wall Street sem fer að rækta betur samband sitt við fjölskyldu sína eftir að hann missir vinnuna. 12:10 Two and a Half Men (8:22) (Tveir og hálfur maður) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Frasier (12:24) 13:25 The X Factor (19:26) 14:15 The X Factor (20:26) 15:00 Sjáðu 15:30 iCarly (14:25) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Scooby Doo og félagar, Tommi og Jenni, Lína langsokkur 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (22:22) 19:45 Perfect Couples (9:13) (Hin fullkomnu pör) 20:10 Modern Family (16:24) (Nútímafjölskylda) 20:35 Two and a Half Men (4:24) 20:55 White Collar (3:16) (Hvít- flibbaglæpir) 21:40 Burn Notice (11:20) (Útbrunn- inn) 22:25 Community (24:25) (Samfélag) 22:50 The Daily Show: Global Edition 23:15 New Girl (5:24) (Nýja stelpan) 23:40 Mildred Pierce (2:5) Magnaðir þættir með Kate Winslet og Guy Pearce í aðalhlutverkum og fjalla um unga móður sem stendur ein á báti og þarf að berjast fyrir tilveru sinni í krepp- unni miklu eftir að eiginmaður hennar yfirgefur hana. Þetta er tímalaus saga sem á jafnmikið erindi í dag og hún gerði þegar sagan var skrifuð. 00:45 Gossip Girl (7:24) (Blaður- skjóða) 01:30 Pushing Daisies (6:13) (Með lífið í lúkunum) 02:15 Big Love (7:9) (Margföld ást) 03:10 One Last Dance (Síðasti dans- inn) Spennumynd með Harvey Keitel í aðalhlutverki. 04:40 Modern Family (16:24) (Nútímafjölskylda) 05:05 Two and a Half Men (4:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:00 Minute To Win It (e) 15:45 90210 (9:22) (e) 16:35 Dynasty (10:22) Ein þekktasta sjónvarpsþáttaröð veraldar. Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington, konurnar í lífi hans, fjölskylduna og fyrirtækið. 17:20 Dr. Phil 18:05 Got to Dance (3:15) (e) Got to Dance er breskur raunveruleika- þáttur sem hefur farið sigurför um heiminn. Hæfileikaríkustu dansararnir keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. Hæfnisprufurnar eru í fullum gangi og áhuga- samir dansarar reyna að sanna sig fyrir framan áhorfendur og dómarana. 18:55 America’s Funniest Home Videos (26:50) (e) 19:20 Everybody Loves Raymond (15:24) 19:45 Will & Grace (26:27) (e) 20:10 Matarklúbburinn (6:8) 20:35 Innlit/útlit (6:8) Það eru þær Sesselja Thorberg og Bergrún Íris Sævarsdóttir sem stýra skútunni á ný í þessum skemmtilegu þáttum. Þær munu leggja áherslu á spennandi hönnun, húsráð og sniðugar lausnir fyrir heimilið með áherslu á notagildi. Nýtt og notað verður saman í bland og Fröken Fix verður á sínum stað með sín hagnýtu og skemmtilegu ráð. 21:05 The Good Wife (8:22) Bandarísk þáttaröð með stórleikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. Alicia gerir sér ferð á dauðadeildina til bjargar skjólstæðingi sínum. 21:55 Prime Suspect (9:13) 22:45 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:30 CSI (11:22) (e) Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Voldugur forstjóri alþjóðlegs stórfyrirtækis gerir hvað sem er til að fela þær beinagrindur sem í skáp hans leynast. 00:20 The Good Wife (8:22) (e) Bandarísk þáttaröð með stór- leikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. Alicia gerir sér ferð á dauðadeildina til bjargar skjól- stæðingi sínum með óvæntum afleiðingum. 01:10 Flashpoint (11:13) (e) Spennandi þáttaröð um sérsveit lög- reglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. Vopnaður maður með ranghugmyndir tekur gesti veitingastaðar í gíslingu. Meðal gíslanna eru Jules og kærastinn hennar og sérsveitin reynir að bjarga málunum. 02:00 Everybody Loves Raymond (15:24) (e) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 02:25 Pepsi MAX tónlist 16:55 Evrópudeildin (Udinese - AZ) 18:40 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 19:50 Spænski boltinn (Baracelona - Granada) 22:00 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin - Gummersbach) 23:25 Evrópudeildarmörkin 00:20 Spænski boltinn (Baracelona - Granada) 02:05 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin - Gummersbach) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (73:175) (Heimilis- læknar) 20:10 Monk (1:16) (Monk) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Smash (3:15) 22:40 The Glades (12:13) (Í djúpu feni) 23:25 V (7:10) (Gestirnir) 00:10 Supernatural (7:22) (Yfirnátt- úrulegt) 00:55 Twin Peaks (13:22) (Tvídrangar) 01:40 Malcolm In The Middle (22:22) 02:05 Perfect Couples (9:13) (Hin fullkomnu pör) 02:25 Monk (1:16) 03:10 The Doctors (73:175) (Heimilis- læknar) 03:50 Íslenski listinn 04:15 Sjáðu Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 04:40 Fréttir Stöðvar 2 05:30 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 The Tavistock Cup 2012 (1:2) 12:00 Transitions Championship 2012 (2:4) 15:00 US Open 2006 - Official Film 16:00 The Tavistock Cup 2012 (2:2) 21:00 PGA Tour - Highlights (11:45) 21:55 THE PLAYERS Official Film 2011 (1:1) 22:50 The Open Championship Official Film 2011 (1:1) 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Fyrri þáttur með Stefáni Hauki Jóhannessyni Eyjapeyjanum sem er aðal- samningningamaður Íslands gagnvart ESB 21:00 Græðlingur Gurrý boðar fólk til vorverka 21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sig- mundur og Tryggvi Þór ÍNN 08:00 The Family Stone 10:00 Duplicity 12:05 Open Season 2 (Skógarstríð 2) 14:00 The Family Stone (Stone fjölskyldan) 16:00 Duplicity (Leikið tveimur skjöldum) 18:05 Open Season 2 (Skógarstríð 2) 20:00 Little Nicky (Nicky litli) 22:00 Planet Terror (Dauðaplán- etan) 00:00 Fargo 02:00 Stuey 04:00 Planet Terror (Dauðaplán- etan) 06:00 Rendition (Án dóms og laga) Stöð 2 Bíó 15:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 15:55 Wolves - Man.United 17:45 Newcastle - Norwich 19:35 Aston Villa - Bolton 21:45 Ensku mörkin - neðri deildir 22:15 Blackburn - Sunderland 00:05 Aston Villa - Bolton Stöð 2 Sport 2 Sú nýja er sprenghlægileg 9 1 3 7 4 5 6 2 8 2 4 6 9 3 8 5 7 1 5 8 7 1 6 2 9 3 4 4 2 9 8 5 3 1 6 7 7 3 1 6 9 4 2 8 5 6 5 8 2 7 1 3 4 9 3 6 5 4 8 9 7 1 2 8 9 2 3 1 7 4 5 6 1 7 4 5 2 6 8 9 3 1 9 5 2 3 6 7 4 8 8 3 6 7 9 4 2 5 1 4 7 2 5 8 1 3 6 9 3 1 7 4 5 2 8 9 6 2 4 9 8 6 7 1 3 5 5 6 8 9 1 3 4 7 2 7 5 3 1 2 9 6 8 4 6 8 1 3 4 5 9 2 7 9 2 4 6 7 8 5 1 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.