Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2012, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2012, Page 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 19.–20. mars 2012 33. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Bílasmiðurinn hf, Bídshöfða 16, 110 R. S-5672330 www.bilasmidurinn.is Nýtt Nýr Recaro Young Sport 9–36 kg Útsölustaðir: BabySam Móðurást Fífa Brimborg Akureyri Athugið að þetta er reyklaust flug! Tangódansandi formaður n svana Helen Björnsdóttir er nýkjör- inn formaður Samtaka iðnaðarins og er fyrsta konan til að gegna því embætti. Svana á margvísleg áhug- mál sem eru meðal annars tengd frumkvöðlafræðum, nýsköpun, at- vinnusköpun og útflutningi ásamt málefnum þjóðkirkjunnar. Hún hefur einnig gaman af heilbrigðu lífi, útiveru og skútusiglingum ásamt því sem hún og eiginmaður hennar, Sæmundur E. Þor- steinsson, eru liprir tangódans- arar og dansa saman argentísk- an tangó þegar færi gefst á. „Vinsamlegast spennið beltin“ n Jónas Marteinsson dómvörður fer á kostum í sögulegum landsdómi D ömur mínar og herrar, vin- samlegast spennið beltin,“ sagði Jónas Marteinsson, dómvörður í landsdómi. Þar sló hann á létta strengi, væntanlega í tilefni af lokadegi munnlegs mál- flutnings gegn Geir H. Haarde, fyrr- verandi forsætisráðherra, sem fyrst- ur ráðherra verst nú ákærum um brot gegn ráðherraábyrgð fyrir lands- dómi. Dómvörðurinn uppskar nokk- urn hlátur viðstaddra sem og ákærða og verjanda. Jónas hefur vakið nokkra athygli fyrir vaska framgöngu í dómnum. Rúmlega sjötíu sæti eru fyrir almenn- ing, fjölskyldu og fjölmiðlar til að fylgjast með réttarhöldunum. Fram- ganga Jónasar hefur vakið athygli enda hefur hann verið óþreytandi í að minna áhorfendur á umgengn- isreglur dómsins. Að slökkva á far- símum, sýna dómnum virðingu með því að standa upp á meðan dómar- ar ganga í salinn, sem og minna við- stadda á að hljóð- og myndupptökur eru ekki heimilar meðan réttað er. Áhorfendur sem eru utan við sig og gleyma að standa hafa átt Jónasi að mæta. „Standa upp!“ gellur í hon- um en allra verstu tilvikin fá hand- bendingar og illt auga. Kraftmikil dómvarsla virðist þó hafa tekið sinn toll. „Fjallkonuræðan virðist hafa tekið nokkurn toll enda er ég orðinn hás,“ kallaði Jónas yfir salinn undir lok fyrstu viku dómhalds og uppskar líkt og síðar hlátur áhorfenda. Að vera dómvörður er þó ekki ein- tómt gamanmál. Þannig mátt Jónas standa í ströngu einn daginn þeg- ar hurðarhúnninn á hurðinni inn í dómssal datt ítrekað af hurðinni með viðeigandi látum og skarkala. Ef til vill er einmitt þarna sem skýringu er að finna á óvenjulegri tvítfærslu frá fréttamiðlinum Vísi. „Fyrsti svefn landsdóms er staðreynd. Dómvörð- ur sofnar undir skýrslugjöf Tryggva Þórs. Greinilega ekki á hans áhuga- sviði.“ atli@dv.is slær á létta strengi Jónas Marteinsson, dómvörður í landsdómi. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 5-8 4/2 5-8 3/1 10-12 3/1 3-5 4/2 8-10 5/3 0-3 6/2 3-5 4/2 3-5 3/2 0-3 3/2 0-3 5/3 0-3 3/1 5-8 3/0 5-8 4/2 5-8 5/2 3-5 4/1 10-12 3/1 3-5 2/1 5-8 3/1 3-5 2/1 3-5 1/-1 3-5 2/0 0-3 2/0 3-5 3/1 3-5 -1/-2 0-3 4/1 5-8 3/1 0-3 2/0 5-8 -1/-3 5-8 2/1 5-8 3/1 3-5 1/-2 0-3 2/1 3-5 2/0 5-8 1/-1 3-5 0/-3 3-5 0/-2 8-10 1/-3 0-3 3/1 0-3 1/-1 3-5 -2/-4 5-8 3/1 0-3 3/1 0-3 1/-3 3-5 0/-3 5-8 1/-2 5-8 2/0 3-5 1/-3 5-8 0/-2 3-5 0/-1 5-8 1/-1 3-5 -3/-5 3-5 -3/-4 8-10 1/-2 0-3 -1/-4 0-3 0/-2 3-5 -5/-7 5-8 2/1 5-8 1/-1 0-3 0/-1 3-5 0/-2 5-8 0/-1 5-8 1/-1 5-8 3/1 5-8 -1/-3 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 5/3 11/2 10/1 3/-3 12/5 10/7 19/11 18/10 11/4 14/2 10/1 4/-3 13/7 11/6 19/10 19/11 11/3 15/4 10/2 5/-1 14/8 12/2 21/10 17/11 -9-6-3 -7 Stíf suðvestan átt með rigningu eða skúrum. Heldur kólnandi með kvöldinu. 5° 1° 13 8 7:31 19:42 í dag Það er afgerandi hitamunur milli suður og norður Evrópu. Á meðan dagshitinn við Miðjarðarhafið er um og yfir 20 stig eru norður-Evrópubúar í hörku frosti. 10/3 12/7 10/3 5/-2 17/7 19/6 19/10 18/10 Þri Mið Fim Fös Í dag klukkan 15 9 3 7 7 15 18 10 10 8 8 8 8 10 14 8 8 16 18 4 4 3 2 3 6 66 5 6 8 15 -1 Hvað segir veðurfræðing- urinn? Nú er að baki nokkur frosta- kafli og ekki að sjá annað en leiðin liggi upp hjá hitamæl- unum þó brokkgengt gangi. Þannig verður frost til landsins í dag og hiti ekki það hár vest- an til á landinu í háloftunum að þar gætu komið él. En þegar horft er lengra styttist í tveggja stafa hitatölur þó sumir veður- fræðingar og aðrir séu með úr- tölur. Þær ylja manni ekkert. Þurfum ekkert á slíku að halda. Reynum að sjá það jákævæða. Í dag Yfirleitt fremur stíf sunnan- eða suðvestanátt, 8-13 m/s en hvassara við suðausturströnd- ina eða 15-20 m/s við strönd- ina sunnan Vatnajökuls. Rigning eða skúrir en sums staðar slydda norðvestan til og á fjöllum verður snjókoma. Hiti 2-7 stig á láglendi, mildast austan til, en frost á hálendinu Á morgun, þriðjudag Hæg breytileg átt í fyrstu en vaxandi suðaustanátt sunnan og vestan til, allhvöss eða hvöss við suðurströndina. Rigning eða skúrir á láglendi en slydda til landsins. Úr- komulítið á Norðausturlandi. Hiti 2-7 stig, hlýjast syðst en svalast til landsins nyrðra og á hálendinu þar sem búast má við frosti. Á miðvikudag Sunnanstrekkingur. Skúrir sunnan og vestan til, annars úrkomulítið. Milt í veðri. Frostlaust á láglendi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.