Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2012, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2012, Blaðsíða 58
58 Afþreying 13.–15.apríl 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Gáfulegt ástand Byrjað er að sýna aðra þátta- röðina af Game of Thrones úti um allan heim en meðal annars eru þættirnir sýndir á Stöð 2. Önnur þáttaröðin fór frábærlega af stað í Bandaríkj- unum en 8,3 milljónir manna horfðu á fyrsta þáttinn og áhorfið minnkaði aðeins um þrjú prósent á þátt númer tvö. Það kom því engum á óvart þegar sjónvarpsstöðin HBO tilkynnti að nú þegar hefði verið samið um gerð þriðju þáttaraðarinnar sem verður byrjað að mynda í sumar. Ævintýrið heldur áfram Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 15. apríl Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 07:00 RBC Heritage 2012 (3:4) 10:45 Golfing World 11:35 RBC Heritage 2012 (3:4) 16:35 Inside the PGA Tour (15:45) 17:00 RBC Heritage 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Presidents Cup Official Film 2011 (1:1) 23:40 ESPN America SkjárGolf 08:00 Rain man 10:10 Prince and Me II 12:00 Arctic Tale 14:00 Rain man 16:10 Prince and Me II 18:00 Arctic Tale 20:00 Temple Grandin 22:00 Stephanie Daley 00:00 We Own the Night 02:00 How Much Do You Love Me? 04:00 Stephanie Daley 06:00 Goya’s Ghosts Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (31:52) 08.12 Teitur (25:26) 08.23 Friðþjófur forvitni (9:10) 08.45 Stella og Steinn (3:26) 09.00 Disneystundin 09.01 Finnbogi og Felix (57:59) 09.22 Sígildar teiknimyndir (28:42) 09.29 Gló magnaða (54:65) 09.52 Enyo (25:26) 10.16 Hérastöð (12:26) 10.30 Melissa og Joey (12:30) 10.52 Hljómskálinn (6:6) 11.30 Djöflaeyjan 12.10 Svellkaldar konur 12.30 Silfur Egils 13.50 Heimskautin köldu – Síðustu óbyggðirnar (6:6)(Frozen Planet)Náttúrulífsflokkur frá BBC. Farið er með áhorfendur í ferðalag um ísveröld Norðurskautssvæðisins og Suðurskautslandsins og þeim sýnd undur náttúrunnar og harðgerar dýrategundir sem eiga heimkynni þar. e. 14.40 Gerð Heimskautanna köldu (6:6)(The Making of Frozen Planet)Stuttur þáttur um gerð myndaflokksins um heimskautin köldu. e. 14.55 Emilíana Torrini á tónleikum Upptaka frá tónleikum sem söngkonan Emilíana Torrini hélt í Sviss. e. 15.50 SnókerBein útsending frá keppni í snóker með nýju keppnisfyrirkomulagi þar sem hver leikur er 10 mínútur og keppendur eru bundnir af skotklukku. Útsending hefst í átta liða útslitum. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Skellibær (27:52) 17.40 Teitur (30:52) 17.50 Veröld dýranna (52:52) 17.55 Pip og Panik (9:13)(P.I.P) Dönsk þáttaröð um tvo litla hænuunga. e. 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (5:7) (Bonderøven) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.15 Höllin (12:20)(Borgen) 21.15 Sigfús Halldórsson 22.15 Sunnudagsbíó - Tígurinn og snjórinn(La tigre e la neve) Ástfangið ítalskt skáld situr fast í Írak þegar Bandaríkjamenn ráðast inn í landið. Leikstjóri er Roberto Benigni og hann leikur jafnframt aðalhlutverk ásamt Jean Reno og Nicolettu Braschi. Söngvaskáldið Tom Waits kemur fram í myndinni í eigin persónu. Ítölsk bíómynd frá 2005. 00.05 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá því í hádeginu. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Elías 07:10 Stubbarnir 07:35 Villingarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:05 Maularinn 09:30 Krakkarnir í næsta húsi 09:50 Histeria! 10:10 Scooby Doo 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:25 American Dad (14:18) 13:50 American Idol (28:40) 14:40 Friends (6:24) 15:05 Hannað fyrir Ísland (4:7) 15:50 Mad Men (1:13) 16:40 The Middle (7:24) 17:05 Mið-Ísland (4:8) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:45 Sjálfstætt fólk (26:38) 20:20 The Mentalist 8,0 (16:24) 21:05 Homeland (6:13) 21:55 Boardwalk Empire 8,8 (9:12) 22:40 60 mínútur 23:30 The Daily Show: Global Edition 23:55 Smash (6:15) 00:40 Game of Thrones (2:10) 01:35 Medium (5:13) 02:20 The Event (5:22) 03:05 Sicko 05:05 The Mentalist (16:24) 05:50 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. 06:30 Pepsi MAX tónlist 12:05 Dr. Phil (e) 12:50 Dr. Phil (e) 13:35 Dr. Phil (e) 14:20 Dynasty (17:22) (e) 15:05 90210 (12:22) (e) 15:55 Britain’s Next Top Model (5:14) (e) 16:45 Once Upon A Time (15:22) (e) 17:35 Franklin & Bash (1:10) (e) 18:25 Girlfriends (4:13) 18:55 Solsidan (10:10) (e) 19:20 The Office (26:27) (e) 19:45 America’s Funniest Home Videos (1:48) (e) 20:10 Titanic - Blood & Steel - NÝTT (1:12)Glæný þáttaröð í tólf hlutum sem segir frá því hvernig lúxusskipið Titanic varð að veruleika. Sagan hefst árið 1907 og er sögusviðið Belfast á Norður-Írlandi. Þar er fylgst með því hvernig staðið var að smíðum þessa þessa glæsimannvirkis sem Titanic var á sínum tíma. Þættirnir segja frá því hvernig skipið var byggt frá grunni, frá fólkinu sem kom að hönnun þess og sköpun. Þetta er saga sem ekki hefur verið og endað á jómfrúarferð þess sem allir þekkja. Leikstjóri er Ciaran Donnelly og með helstu hlutverk fara Chris Noth, Billy Carter, Neve Campbell og Derek Jacobi Málmfræðingurinn Dr. Mark Muir ferðast til Belfast í kjölfar þess að hann er ráðinn af auðjöfrinum JP Morgan til að taka þátt í byggingu á stærsta skipi heims – Titanic. 21:00 Law & Order (5:22) 21:50 The Walking Dead (11:13) Bandarísk þáttaröð sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári. Hópurinn skiptist í tvær fylkingar yfir einum manni en afdrifarík ákvörðun liggur í loftinu. 22:40 Blue Bloods (9:22) (e) 23:30 Prime Suspect (12:13) (e) 00:20 The Defenders (2:18) (e) 01:05 The Walking Dead (11:13) (e) 01:55 Whose Line is it Anyway? (39:39) (e) 02:20 Smash Cuts (48:52) (e) 02:45 Pepsi MAX tónlist 09:10 FA bikarinn 10:55 Muhammed and Larry 11:50 Formúla 1 2012 14:20 Spænski boltinn 16:20 FA bikarinn - upphitun 16:50 FA bikarinn 19:00 Iceland Express deildin 21:00 FA bikarinn 22:45 Spænski boltinn 00:30 Iceland Express deildin 09:25 Enska B-deildin 11:10 Swansea - Blackburn 13:00 Norwich - Man. City 14:50 Man. Utd. - Aston Villa 17:00 Sunnudagsmessan 18:20 Sunderland - Wolves 20:10 Sunnudagsmessan 21:30 Man. Utd. - Aston Villa 23:20 Sunnudagsmessan 00:40 WBA - QPR 02:30 Sunnudagsmessan 13:45 Vesalingarnir: 25 ára afmælistónleikar 16:40 Íslenski listinn 17:05 Bold and the Beautiful 18:25 Falcon Crest (15:30) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:40 Njósnaskólinn 20:10 American Idol (27:40) 21:35 American Idol (28:40) 22:20 Mið-Ísland (4:8) 22:50 Damages (4:13) 23:30 Damages (5:13) 00:15 Falcon Crest (15:30) 01:05 Íslenski listinn 01:30 Sjáðu 01:55 Fréttir Stöðvar 2 02:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Undur Kenía 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldhús meistranna 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn 19:30 Bubbi og Lobbi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21:30 Perlur úr myndasafni 22:00 Hrafnaþing 23:00 Mótoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík H I T I Á B I L I N U Egilsstaðir H I T I Á B I L I N U Stykkishólmur H I T I Á B I L I N U Höfn H I T I Á B I L I N U Patreksfjörður H I T I Á B I L I N U Kirkjubæjarkl. H I T I Á B I L I N U Ísafjörður H I T I Á B I L I N U Vík í Mýrdal H I T I Á B I L I N U Sauðárkrókur H I T I Á B I L I N U Hella H I T I Á B I L I N U Akureyri H I T I Á B I L I N U Vestmannaeyjar H I T I Á B I L I N U Húsavík H I T I Á B I L I N U Selfoss H I T I Á B I L I N U Mývatn H I T I Á B I L I N U Keflavík H I T I Á B I L I N U Reykjavík og nágrenni Hæglætisveður 5° 0° 6 3 06:02 20:57 3-5 6/4 3-5 6/4 5-8 6/4 3-5 4/2 3-5 6/4 0-3 3/1 0-3 4/2 3-5 1/-1 0-3 0/-2 0-3 4/2 0-3 5/3 5-8 5/3 5-8 6/2 12-15 7/2 10-12 6/4 12-15 5/3 3-5 7/3 3-5 6/4 5-8 8/4 3-5 6/4 3-5 7/4 0-3 4/2 0-3 5/2 3-5 2/0 0-3 0/-3 0-3 5/2 0-3 6/2 12-15 7/5 5-8 6/2 12-15 7/4 10-12 6/3 12-15 7/4 3-5 7/2 3-5 6/4 3-5 6/4 3-5 5/2 0-3 5/2 0-3 4/2 0-3 5/2 3-5 2/0 0-3 2/0 0-3 3/1 0-3 6/4 3-5 6/3 3-5 7/3 3-5 6/4 3-5 7/2 3-5 6/3 3-5 7/2 3-5 6/4 3-5 6/4 3-5 3/1 0-3 3/1 0-3 3/1 0-3 3/1 3-5 2/0 0-3 4/2 0-3 2/1 0-3 6/3 3-5 6/4 3-5 7/2 3-5 7/5 5-8 7/4 3-5 5/2 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Hægur af suðri skýjað með köflum. 5° 0° 5 3 05:58 21:00 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 1 1 1 1 1 5 4 4 4 4 4 4 4 3 2 -1 -1 -2 -6 -6 -6 -6 8 8 5 8 10 58 Hvað segir veðurfræðingurinn: Dagurinn í dag og á morgun einkennast af rólegheitum og ef fer sem horfir gæti orðið bjart og fallegt veður mjög víða á laugardag. Hins vegar verða litlar breytingar á hitanum frá því sem verið hefur þessa daga. Á sunnudaginn hins vegar nálgast okkur lægð með vaxandi vind af suðaustri og það gæti orðið ansi hvasst síðla sunnudags við suðvestanvert landið annars yfirleitt hægari. Eftir helgina eru horfur á hlýindum á mánudag en nokkuð svalt að næturlagi en síðan er helst að sjá að aftur hoppi hann í tiltölulega svalar suðaustlægar og austlægar áttir, en þó verður þokkalega milt suðvestan og vestan til. Horfur á föstudag: Hæg norðlæg eða breytileg átt. Víða bjart veður, síst norðaustan- og austanlands. Frostlaust sunnan og vestan til, annars frost. Horfur á laugardag: Hæg suðlæg eða breytileg átt. Lítilsháttar súld eða slydda vest- an og norðvestan til á landinu, annars þurrt og víða léttskýjað. Hiti yfir frostmarki með strönd- um, mildast sunnan og vestan til annars vægt frost. Horfur á sunnudag: Hægt vaxandi suðaustanátt, 13– 20 m/s sunnan og suðvestan til síðdegis eða um kvöldið, annars mun hægari. Fer að rigna suð- vestanlands um kvöldið, annars yfirleitt úrkomulaust og bjart eða bjart með köflum. Hlýn- andi veður, einkum sunnan og vestan til. Breytingar á sunnudaginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.