Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2012, Side 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
Mánudagur
og þriðjudagur
21.–22. maí 2012
58. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr.
Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík
Sími: 557 9510 | Vefsíða: www.patti.is
Verslun okkar er opin:
Virka daga kl. 9-18
Laugardaga kl.11-16
Sunnudaga lokað
Vald
ar v
örur
á
allt
að %50afslætti
Stakir sófar
Tungusófar
Hornsófar
Leður sófasett
Borðstofustólar
Hægindastólar
Heilsukoddar
Púðar
frá 86.450kr.
frá 85.450kr.
frá 142.950kr.
frá 199.900kr.
frá 12.900kr.
frá 59.900kr.
frá 3.000kr.
frá 2.900kr
TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ
H Ú S G Ö G N
Umhverfis
háskóla-
stigið á 26
árum!
26 ár að klára
lokaritgerðina
n Björn Þorláks, ritstjóri Akureyri
vikublað, var 26 ár að klára BA-rit-
gerðina sína. „Ferðalagið hófst árið
1986 og því lauk í
síðustu viku þegar
ég skilaði inn B.A.-
ritgerð í þjóð-
fræði,“ segir Björn
sem komið hefur
víða við síðan
hann útskrifaðist
sem stúdent frá MA 1985. Hann fór
í lögfræði ári síðar, þaðan yfir í ís-
lensku og þaðan í hótelstjórn í Sviss.
„Úr hótelstjórn í Sviss í frönsku, bók-
menntafræði og heimspekikúrsa og
þarna var komið árið 1989,“ segir
hann og hlær. „Ég fann mig ekki í
neinu.“
Yngsti tískubloggari landsins
n Lea Gunnarsdóttir er 8 ára og heldur úti tískubloggi
L
ea Gunnarsdóttir er aðeins átta
ára og heldur úti tískubloggi.
Þar skrifar hún um tísku og
fleira sem henni finnst flott.
Lea sækir áhugamál sín til foreldra
sinna, þeirra Höllu Báru Gestsdótt-
ur og Gunnars Sverrissonar, sem
hafa lengi unnið í útgáfu. Þau vinna
nú að stofnun nýs veftímarits um
heimili og mat sem mun bera nafn-
ið Home & Delicious og gáfu áður út
tímaritið Lifun.
Lea segist hafa smitast af vinnu
foreldranna. „Af því að mamma og
pabbi eru að gera síðu sem heitir
Home & Delicious. Þá langaði mig
til að gera svona síðu sjálf. Mig lang-
aði að gera um föt og alls konar sem
mér finnst flott og er fyrir stelpur á
mínum aldri.“
Fyrir utan rekstur tískubloggsins
á Lea hefðbundin áhugamál. Hún
gengur í Sæmundarskóla í Grafar-
holti og leikur sér úti með vinum
sínum. „Svo spila ég á fiðlu og æfi
körfubolta,“ segir hún.
Lea ætlar að skrifa um margt
fleira en tísku á síðunni í nánustu
framtíð. „Mig langaði fyrst að skrifa
um föt og dót sem fylgir með þeim.
Nú ætla ég að fara að skoða falleg
herbergi fyrir stelpur eins og mig.
Svo ætla ég líka að baka kökur og
setja myndir og uppskriftir á mína
síðu.“
En hvað skyldi hana langa til að
verða þegar hún er orðin stór? „Úff,
ég veit það ekki. Mig langar að verða
svo margt. Helst langar mig að verða
fatahönnuður og kannski kokkur.“
Síða Leu er á slóðinni leagunn-
ars.blogspot.com.
kristjana@dv.is
Skrifar um föt og dót „Mig langaði
fyrst að skrifa um föt og dót sem fylgir
með þeim. Nú ætla ég að fara að skoða
falleg herbergi fyrir stelpur eins og mig.
Svo ætla ég líka að baka kökur og setja
myndir og uppskriftir á mína síðu.“
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H Á M A R K S H I T I
Osló
H Á M A R K S H I T I
Stokkhólmur
H Á M A R K S H I T I
Helsinki
H Á M A R K S H I T I
London
H Á M A R K S H I T I
París
H Á M A R K S H I T I
Tenerife
H Á M A R K S H I T I
Alicante
H Á M A R K S H I T I
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
V i n d u r í m /s
H á m a r k s h i t i
V i n d u r í m /s
H á m a r k s h i t i
V i n d u r í m /s
H á m a r k s h i t i
V i n d u r í m /s
H á m a r k s h i t i
V i n d u r í m /s
H á m a r k s h i t i
V i n d u r í m /s
H á m a r k s h i t i
V i n d u r í m /s
H á m a r k s h i t i
V i n d u r í m /s
H á m a r k s h i t i
V i n d u r í m /s
H á m a r k s h i t i
V i n d u r í m /s
H á m a r k s h i t i
V i n d u r í m /s
H á m a r k s h i t i
V i n d u r í m /s
H á m a r k s h i t i
V i n d u r í m /s
H á m a r k s h i t i
V i n d u r í m /s
H á m a r k s h i t i
V i n d u r í m /s
H á m a r k s h i t i
V i n d u r í m /s
H á m a r k s h i t i
3-5
9
3-5
9
3-5
10
3-5
9
5-8
10
3-5
12
5-8
13
10-12
9
3-5
8
5-8
8
5-8
11
8-10
10
5-8
8
5-8
9
5-8
9
5-8
9
5-8
9
3-5
11
3-5
9
8-12
13
3-5
15
8-12
16
5-8
19
15-18
10
3-5
14
8-12
10
5-8
12
8-12
10
8-12
8
8-10
9
5-8
9
8-10
9
5-8
9
3-5
9
3-5
8
5-8
10
3-5
15
5-8
16
3-5
17
8-12
9
3-5
18
5-8
10
3-5
12
5-8
11
8-12
10
8-10
8
5-8
8
8-10
8
5-8
10
5-8
11
3-5
9
5-8
12
3-5
17
8-12
18
3-5
20
8-12
10
3-5
21
5-8
11
0-3
13
5-8
10
8-12
10
8-10
8
5-8
8
8-10
9
Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Vík í Mýrdal
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
24
25
21
20
25
24
28
29
23
24
19
18
24
23
27
28
21
24
19
21
22
23
26
27
21
21
21
21
18
22
24
24
8
Hæg breytileg átt og
bjart með köflum eða
léttskýjað.
13° 6°
8 3
03:53
22:58
í dag Mán Þri Mið Fim
Í dag
klukkan 15
2518
21
18
19
20
2121 21
24
22
21
3 8
13
13
8
3
105
8
8
15
13
20
6
6
6
9
10
10 10
10
1413
13
18
Sumarhiti er nú kominn um
gjörvalla álfuna. Raunar er
óvenjulega hlýtt í austur-
Evrópu um þessar mundir.
Helstu úrkomusvæðin liggja
yfir Frakklandi og Ítalíu.
Loks sjást alvöru hitatölur
Hvað segir veður
fræðingurinn?
Nú fara hlýindi að láta til sín
taka og má kannski segja að
dagurinn í dag sé sá fyrsti í
röð hlýrra daga, sérstaklega
vestanlands. Vestur-
helmingur lands-
ins verður yfirleitt
bjartur en skýj-
aðra á austur-
hlutanum og rign-
ing suðaustan og austan til.
Um miðja vikuna á ég von á
tveggja tuga hitatölum norð-
anlands, og þó ekki náist alls-
staðar 20 stig verður engu að
síður ágætlega hlýtt um allt
land. Ljúft það.
í dag:
Norðaustan 13–20 m/s úti við
suðausturströndina, annars
yfirleitt austanstrekkingur, 8–13
m/s. Rigning austanlands ann-
ars yfirleitt þurrt og víða bjart-
viðri. Hiti 6–18 stig, hlýjast til
landsins á Vesturlandi.
Á morgun:
Austan og suðaustan 5–10 m/s.
Rigning suðaustanlands, dálítil
rigning með köflum sunnan og
vestan til annars þurrt og víðast
bjartviðri norðan og norðaust-
anlands. Hiti 10–18 stig, hlýjast
á Norðausturlandi.
Á miðvikudag:
Sunnan- eða suðaustan 5–10
m/s. Rigning sunnanlands og
vestan, en þurrt og bjart veður
norðanlands. Hiti 10–20 stig,
hlýjast fyrir norðan.
Á fimmtudag:
Horfur á suðlægum áttum með
hlýindum, einkum á austur-
landi. Einhver væta vestan-
lands.