Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2012, Blaðsíða 26
Á
sdís Rán lenti
í hörðum jarð
skjálftum í Búlg
aríu þar sem hún
býr. Fyrsti jarð
skjálftinn sem reið yfir
borgina Sofiu um mið
nætti aðfaranótt þriðju
dags að íslenskum tíma
var 5,9 stig á Richter og
þeir seinni um 5 á Rich
ter. Ásdís segir fólk hafa
hlaupið út úr húsum
sínum og út á götu. Og í
fjölbýlishúsinu sem Ás
dís Rán býr í flúðu íbú
ar á efri hæðum niður í
íbúðir á neðri hæðun
um. Þar á meðal hennar.
„Hér er fullt hús af vin
um sem búa ofar en ég
og geta ekki farið heim!
Ótrúlegt!“ sagði Ásdís
Rán sem svaf ekkert að
faranótt þriðjudags.
„Stór jarðskjálfti skók
Sofiu og það voru um 20 eft
irskjálftar,“ sagði hún á Face
booksíðu sinni. „Þetta var
eins og atriði úr kvikmynd,
göturnar fullar af hræddu
fólki á náttfötunum með
börnin sín í fanginu og heilu
fjölskyldurnar yfirgáfu heim
ili sín. Þetta voru skelfilegustu
stundir lífs míns, að finnast
ég algerlega hjálparlaus gegn
kröftum móður náttúru.“
Miklar skemmdir á bygg-
ingum
Ásdís er að jafna sig eftir áfall
ið. „Við erum öll í lagi, það
eru allir bara í smá sjokki eft
ir þetta,“ sagði Ásdís í samtali
við blaðamann.“
Jarðskjálftinn var bæði stór
og talinn geta valdið mann
skaða. Netsamband rofnaði
um tíma og íbúar borgarinn
ar söfnuðust saman á götun
um eins og Ásdís Rán sagði
frá.
Miklar skemmdir urðu á
borginni, sprungur í bygging
um, brotnir gluggar og inn
viðir bygginga laskaðir. Mikl
ir eftirskjálftar urðu eftir stóra
skjálftann og voru þeir frá 3
til 5 á Richter. 50 eru slasaðir
eftir skjálftann en enginn al
varlega. Fólk var þó skelfingu
lostið enda minnugt jarð
skjálfta af svipaðri stærð ná
lægt Bologna á Ítalíu þar
sem sex létu lífið.
Beið eftir að jörðin
rifnaði í sundur
Ásdís segir heimamenn
telja að skjálftinn hafi
jafnvel verið stærri en sá
sem skók Ítalíu. „Ég bara
beið eftir að húsið myndi
hrynja og jörðin rifna í
sundur. Þetta var rosalegt.
Upptökin voru hér við
borgarmörkin sem gerði
skjálftann svona sterk
an. Það eru ekki vanalega
jarðskjálftar hér þannig að
þetta er mjög sérstakt til
felli.“
26 Fólk 23. maí 2012 Miðvikudagur
SkelfileguStu
Stundir lífS mínS
Myrkur og ryk Engar byggingar hrundu en skemmdir voru
miklar á þó nokkrum þeirra í höfuðborginni Sofiu.
Sat lengi og
sagði sögur
Ólafur Ragnar Grímsson var
einbeittur á Beinni línu og
svaraði hátt í 100 spurning
um lesenda DV.is á mánu
dag. Venjulega er aðeins
setið fyrir svörum í um
klukkustund og afköstin ekki
nærri eins mikil. Aðeins einu
sinni muna blaðamenn DV
eftir álíka vinnusemi en það
var þegar Hannes Hólm
steinn Gissurarson mætti á
Beina línu og hafði svo gam
an af því að svara spurning
um lesenda DV.is að hann
vildi helst ekki fara.
Ólafur Ragnar sat svo
lengur á ritstjórnarskrifstofu
DV og sagði blaðamönnum
sögur úr stjórnmálum og
kosningabaráttunni 1996
eftir að hafa þegið súkku
laðiköku og kaffi.
Trúlofuð
og ófrísk
Fegurðardrottninging fyrr
verandi og fyrirsætan Chloé
Ophelia Gorbulew hefur trú
lofast kærasta sínum til tíu
ára. Sá heppni heitir Árni
Elliott en parið setti upp
hringana í Mónakó á dög
unum. Chloé og Árni búa í
Frakklandi en þau eiga von
á sínu fyrsta barni í sumar.
Chloé bjó og starfaði sem
fyrirsæta á Indlandi um tíma
en síðar lærði hún arkitekt
úr í Northumbriaháskóla í
Newcastle.
Bauð Sigurði
Kára að kaupa
hringinn
Sigmar Guðmundsson, rit
stjóri Kastljóss, fann gamlan
trúlofunarhring við tiltekt
heima hjá sér sem hann
bar þegar hann var trúlof
aður fyrrverandi sambýlis
konu sinni, Birnu Braga
dóttur. Þessu sagði hann
frá á Facebook síðu sinni:
„Alltaf gaman að finna hluti
sem hafa verið týndir lengi.
Í dag fannst gamli trúlof
unarhringurinn minn. Síðan
eru liðnar nokkrar kærustur.
En inní hringnum er letrað
„þín Birna“. Spurning hvort
Sigurður Kári Kristjáns
son vilji ekki kaupa hann
fyrir lítið fé?“
n Ásdís Rán í jarðskjálfta í Sofiu n Hýsti nágranna sem flúðu heimili sín
Á götum úti Íbúar Sofiu þustu út
á götur. „Þetta var eins og atrið
i úr
kvikmynd, göturnar fullar af hr
æddu fólki á náttfötunum með
börnin sín í
fanginu og heilu fjölskyldurnar
yfirgáfu heimili sín,“ sagði Ásdís
Rán.
Hjálparlaus Ásdís
segist hafa upplifað
mikla skelfingu í höfuð-
borg Búlgaríu, Sofiu, í
hörðum jarðskjálftum
aðfaranótt þriðjudags.
Úr verslun í Sofiu Mikið hreinsunarstarf er fram undan.
Stór jarðskjálfti Jarðskjálft-
inn var 5,9 á Richter og Ásdís
Rán segist hafa fundið allt að 20
sterka eftirskjálfta.
„Hér er fullt hús
af vinum sem
búa ofar en ég og geta
ekki farið heim!