Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 23. maí 2012 Miðvikudagur Alvaran tekur við í 90210 n Áhyggjulaus unglingsárin að baki S íðasti þátturinn í fjórðu seríu þáttaraðarinnar 90210, sem fjallar um ástir og örlög ungling- anna í Beverly Hills, var sýnd- ur vestanhafs í síðustu viku. Alveg fram á síðustu mínútu virtist sem allt væri að falla í ljúfa löð og að hamingjuríkt „sumarfrí“ biði sögupersón- anna. Auðvitað var það of gott til að vera satt, en handritshöf- undarnir eru þekktir fyrir allt en annað en að skilja áhorf- endur eftir sátta og rólega þeg- ar hlé er gert á þáttunum. Á síðustu mínútu fjórðu seríunnar sást hvar stór flutningabíll lenti á fólks- bíl sem Dixon var farþegi í. Bíllinn fór mjög illa og ljóst er að tvísýnt er um líf hans. Aðdáendur fá þó ekkert að vita fyrr en í haust þegar fimmta og jafnframt síðasta serían af 90210 hefst. Framleiðendur þáttanna hafa ekki ljóstra miklu upp um hverju má eiga von á í lokaseríunni. Fram hefur þó komið að unglingarnir muni þurfa að takast á við stærstu áskoranir og vandamál lífs síns fram til þessa. Áhyggju- laus unglingsárin eru að baki og alvara fullorðinsár- anna tekur við. Vináttan er það eina sem þau eiga. dv.is/gulapressan Framabraut Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 ofinn hæna vitstola þokan pirraða fugla --------- 2 eins þroskaður rauðleit hest rata staurinn áttund glundrinu litlaus lestur fangagreinirlíkams-hluti tæp hrylla ---------- beita ilma ---------- frá áttund --------- maður Hvað eru margar golfkúlur á tunglinu? dv.is/gulapressan Óskiljanlegur Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 23. maí 14.25 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Upptaka frá fyrri forkeppninni í Bakú í Aserbaídsjan. e. 16.30 EM stofa (3:5) Í þáttunum er litið á riðlana fjóra á EM í fót- bolta í sumar. Lið og leikmenn eru kynnt og spáð í spilin. Hverjir verða stjörnur mótsins og hverjir skúrkar, hverjir komast upp úr riðlunum og hverjir snúa heim og margt fleira. Umsjónarmaður er Einar Örn Jónsson og dag- skrárgerðarmaður María Björk Guðmundsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (19:26) (Phineas and Ferb) Endur- sýndur þáttur frá sunnudegi. 18.23 Sígildar teiknimyndir (33:42) (Classic Cartoon) Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Gló magnaða (59:65) (Kim Possible) Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Bræður og systur 6,5 (105:109) (Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. Meðal leik- enda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 20.55 Leitin að stórlaxinum (3:3) Við gerð þáttanna settu bræðurnir Ásmundur og Gunnar Helgasynir sér það markmið að komast í 20 punda klúbbinn. Þeir fara víða í leit sinni að stórlaxinum, þangað sem helst er von til að markmiðið náist; í Laxá í Aðaldal, Jöklu, Breiðdalsá og Hofsá. Þeir skoða einnig hvernig Jökulsá á Dal hefur breyst úr jökulfljóti í laxveiðiá við þá miklu framkvæmd sem Kárahnjúkavirkjunin var. Myndataka Jón Þór Víglundsson og Jón Víðir Hauksson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.25 Frú Brown 7,5 (3:7) (Mrs. Brown’s Boys) Bresk-írsk gamanþáttaröð um kjaftfora húsmóður í Dublin. Höfundur og aðalleikari er Brendan O’Carroll. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 The Killers á tónleikum (The Killers: Live at Royal Albert Hall) Rokkhljómsveitin The Killers á tónleikum í Royal Albert Hall í London. 23.20 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 23.50 Kastljós Endursýndur þáttur 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (66:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Perfect Couples (5:13) 11:25 Til Death (12:18) 11:50 Pretty Little Liars (21:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Mike & Molly (8:24) 13:25 The F Word (6:9) 14:15 Ghost Whisperer (19:22) 15:05 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (13:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (6:22) 19:45 Arrested Development (9:22) 20:05 New Girl (15:24) 20:30 2 Broke Girls (3:24) (Úr ólíkum áttum) Ný og hressileg gamanþáttaröð sem fjallar um stöllurnar Max og Caroline sem kynnast við störf á veitingastað. Við fyrstu sýn virðast þær eiga fátt sameiginlegt. Við nánari kynni komast þær Max og Caroline þó að því að þær eiga fleira sameiginlegt en fólk gæti haldið og þær leiða saman hesta sína til að láta sameigin- legan draum rætast. 20:55 Grey’s Anatomy (23:24) (Læknalíf) Áttunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítal- anum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 21:40 Gossip Girl (15:24) 22:25 Pushing Daisies (12:13) (Með lífið í lúkunum) Önnur sería þessara stórskemmtilegu og frumlegu þátta. Við höldum áfram að fylgjast með Ned og hans yfirnáttúrulegu hæfi- leikum, en hann er smám saman að læra á þennan meðfædda eiginleika, að geta lífgað við látnar manneskjur. Þess á milli leysir hann flóknar morðgátur með unnustuna sér við hlið. 23:10 American Idol (39:40) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) Það eru aðeins tveir söngvarar eftir í American Idol og spennan orðin nánast óbærileg fyrir þá því það er til mikils að vinna. Allir sigurvegarar síðustu ára hafa slegið í gegn og eiga nú gæfuríkan söngferil. 00:00 American Idol (40:40) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) BEIN ÚTSENDING: Nú kemur í ljós hver stendur uppi sem sigurvegari í þessum lokaþætti af American Idol. Til mikils er að vinna því framundan býður þeim sem vinnur keppnina frægð og glæstur frami á heimsvísu. 01:50 The Closer (2:21) 02:35 NCIS: Los Angeles (20:24) 03:15 Rescue Me (13:22) 04:00 The Good Guys (4:20) 04:45 Chase (6:18) 05:30 New Girl (15:24) 05:50 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:50 Real Housewives of Orange County (3:17) (e) 16:35 Girlfriends (13:13) (e) 16:55 Solsidan (5:10) (e) 17:20 Dr. Phil 18:05 Mobbed (2:11) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos (25:48) (e) 19:20 According to Jim (4:18) (e) 19:45 Will & Grace (11:25) (e) 20:10 Britain’s Next Top Model (11:14) 20:55 The Firm 6,6 (13:22) Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Mitch þarf að taka á honum stóra sínum við lausn á stóra sam- særinu. Hann og félagar hans eru í stöðugri lífshættu en lausn virðist í sjónmáli. 21:45 Law & Order UK 7,3 (12:13) Bresk þáttaröð sem fjallar um störf rannsóknarlögreglu og saksóknara í Lundúnum. Hálfsárs gamalt barn deyr vöggudauða og í fyrstu virðist sem dauða hans hafi borið að garði með eðlilegum hætti. 22:30 Jimmy Kimmel 23:15 Hawaii Five-0 7,4 (16:23) (e) 00:05 Royal Pains (3:18) (e) 00:50 The Firm (13:22) (e) Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Mitch þarf að taka á honum stóra sínum við lausn á stóra sam- særinu. Hann og félagar hans eru í stöðugri lífshættu en lausn virðist í sjónmáli. 01:40 Lost Girl (3:13) (e) Ævintýra- legir þættir um stúlkuna Bo sem reynir að ná stjórn á yfir- náttúrulegum kröftum sínum, aðstoða þá sem eru hjálparþurfi og komast að hinu sanna um uppruna sinn. Bo og Kenzi setja einkaspæjarastofu á laggirnar og þeirra fyrsta verkefni er að hafa uppi á týndri háskólastúd- ínu. 02:25 Pepsi MAX tónlist 14:55 Pepsi deild karla 16:45 Pepsi mörkin 17:55 NBA úrslitakeppnin 19:45 Pepsi deild karla 22:00 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 22:30 Spænsku mörkin 23:00 Pepsi deild karla Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (119:175) 20:10 American Dad (3:18) 20:35 The Cleveland Show (1:21) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Two and a Half Men (13:24) 22:15 The Big Bang Theory (4:24) 22:40 How I Met Your Mother (7:24) 23:05 White Collar (12:16) 23:50 Burn Notice (19:20) 00:35 American Dad (3:18) 01:00 The Cleveland Show (1:21) 01:25 The Doctors (119:175) 02:05 Fréttir Stöðvar 2 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:00 Byron Nelson Championship 2012 (3:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Byron Nelson Championship 2012 (2:4) 15:00 Byron Nelson Championship 2012 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (20:45) 19:20 LPGA Highlights (9:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (7:25) 21:35 Inside the PGA Tour (21:45) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (19:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Guðrún Sveinbjarnardóttir, forn- leifafræðingur um uppgröft í Reykholti. 20:30 Tölvur tækni og vísindi Nýjungarnar framundan eru ótrúlegar. 21:00 Fiskikóngurinn Fiskikóngurinn byggir við á Sogaveginum. 21:30 Þrjár á þingi Þrjár af þingkonum okkar byrja með nýjan þátt. ÍNN 08:15 Four Weddings And A Funeral 10:10 The Ex 12:00 Ultimate Avengers 14:00 Four Weddings And A Funeral 16:00 The Ex 18:00 Ultimate Avengers 20:00 Robin Hood 22:15 Public Enemies 00:30 Tyson 02:20 Bring it On: Fight to the Finish 04:00 Public Enemies 06:15 The Ugly Truth Stöð 2 Bíó 17:05 Goals of the season 18:00 Bestu ensku leikirnir 18:30 Destination Kiev 2012 19:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 19:30 Chelsea - QPR 21:15 Everton - Sunderland 23:00 Swansea - Newcastle Stöð 2 Sport 2 Lifir Dixon? Ljóst er að tvísýnt er um líf hans eftir alvarlegt bílslys.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.