Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2012, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2012, Síða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 23.–25. maí 2012 59. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. OPNUNARTILBOÐ Á KLIPPINGUM Í MAÍ - SÍÐUMÚLI 34 Og ég með Makalaus á Everest! „Þau ákváðu þetta bara sjálf“ n Uppreisn gegn útskriftarhefðum hjá starfsbrautarnemendum Þ au ákváðu þetta bara sjálf,“ segir Magnús Þorkelsson, að- stoðarskólameistari Flens- borgarskólans, um starfs- brautarnemendur skólans sem gerðu skemmtilega uppreisn gegn hefðum og venjum um útskriftar- húfur á laugardaginn. Það var glæsi- legur hópur 101 nemanda sem út- skrifaðist, ýmist með stúdents- eða starfsbrautarpróf eða af fjölmiðla- braut. Það hefur verið hefð fyrir því að nemendur beri útskriftarhúfur á útskriftardegi sínum. Nýstúdent- ar bera hvítar húfur og nemend- ur sem útskrifast úr iðnnámi beri rauða kolla en starfsbrautarnem- endur hafa borið græna. Að þessu sinni tóku starfsbrautarnemendurn- ir ákvörðun um að vera með hvítar húfur líkt og nýstúdentar, enda hafa þeir lokið fjögurra ára námi innan skólans og sumir hverjir allt að sjötíu stúdentseiningum. Nemendur á starfsbraut hafa notið verulegrar sérkennslu í grunnskóla og þurfa á sérhæfðu einstaklingsmiðuðu námi að halda í framhaldsnámi. Markmiðið er að að auka sjálfstæði nemandans í daglegu lífi og örva hann til sjálf- stæðrar ákvörðunartöku. Halla Björg Baldursdóttir, móðir Ragnars Inga Magnússonar nemanda á starfsbrautinni, segir að á endanum hafi allir nemendur brautarinnar mætt til að máta húfur og sagst vilja hvítar. Þessi borgaralega uppreisn tókst vel að mati allra og voru nem- endurnir hæstánægðir. „Í fyrsta lagi eru engar skriflegar reglur til um þetta og bara hefðir og venjur sem liggja að baki, sem eru þó reynd- ar nokkuð rótgrónar. Þetta var rætt við okkur og við ákváðum að hvorki heimila né banna þetta. Þetta var ákvörðun sem þessir krakkar tóku sjálfir og við höfum í sjálfu sér eng- ar athugasemdir við það,“ segir Magnús og Halla Björg bendir á að húfurnar séu ekki það sem veiti að- gang að háskóla. Því sé ekki verið að troða neinum um tær. Gerðu uppreisn Starfsbrautarnemendur gerðu uppreisn gegn hefðum og venjum og báru hvítar húfur á útskrift. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H Á M A R K S H I T I Osló H Á M A R K S H I T I Stokkhólmur H Á M A R K S H I T I Helsinki H Á M A R K S H I T I London H Á M A R K S H I T I París H Á M A R K S H I T I Tenerife H Á M A R K S H I T I Alicante H Á M A R K S H I T I <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i 5-8 10 5-8 11 3-5 10 3-5 9 8-12 13 3-5 17 3-5 17 10-12 13 3-5 14 8-12 8 3-5 13 8-10 11 8-12 10 5-8 12 5-8 10 8-12 11 5-8 9 5-8 9 5-8 9 5-8 10 8-12 16 3-5 16 3-5 15 10-12 11 3-5 22 5-8 10 3-5 12 5-8 11 8-12 12 8-10 11 5-8 10 12-15 11 5-8 9 5-8 8 5-8 8 5-8 9 8-12 15 3-5 17 3-5 16 8-12 11 3-5 27 5-8 10 0-3 13 3-5 12 5-8 11 8-10 11 5-8 10 8-10 12 5-8 9 0-3 8 3-5 8 5-8 9 8-12 12 3-5 15 3-5 18 5-8 10 3-5 21 5-8 11 3-5 15 5-8 15 5-8 11 5-8 12 5-8 10 5-8 15 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 21 26 27 24 24 28 21 29 19 25 23 21 21 30 21 28 20 25 20 18 25 27 21 29 22 23 20 18 25 27 21 24 8 Hæg breytileg átt og bjart með köflum eða léttskýjað. 13° 6° 8 3 03:47 23:05 í dag Mið Fim Fös Lau Í dag klukkan 15 2525 22 18 19 5 3 8 9 3 5 4 12 2 20 2123 20 24 27 21 5 10 16 12 11 9 11 12 6 1210 10 Enn rignir á þá í Bretlandi en á morgun mun loks stytta upp eftir langt rigningarskeið. Yfir 20 stiga hiti er á Norðurlöndum þessa dagana eða svipað og í sunnanverðri álfunni. Hlýindi víða um land Hvað segir veður­ fræðingurinn? Í dag verður almennt hlýtt um allt land og sannkallað sum- arveður í lofti. Horfur eru á að fínasta veður verði næstu daga, lítils- háttar væta nema eitthvað meiri úr- koma á sunnan- og vestanverðu landinu. Þetta lofar sem sagt almennt góðu. í dag: Sunnan- eða suðaustan 5–10 m/s. Rigning sunnanlands og vestan en þurrt og bjart veður norðanlands. Hiti 13–21 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Fimmtudagur: Hæg breytileg átt. Skýjað með köflum og úrkoma á víð og dreif, síst norðanlands. Hiti 10–17 stig. Föstudagur: Sunnanstrekkingur vestan- lands, annars hægari. Úrkomu- lítið um allt land og bjart með köflum, sýnu bjartast norðaust- an- og austanlands. Hiti 10–22 stig, hlýjast á Austurlandi. Helgarhorfur: Ákveðin suðlæg átt. Dálítil rigning á Vestfjörðum og an- nesjum vestan til, annars þurrt og víða bjart veður. Hiti 10–24 stig, hlýjast norðaustanlands. Með hljóðbók á Hnjúknum n Hin eina sanna Tobba marinós­ dóttir lét sér ekki leiðast á leiðinni upp á Hvannadalshnjúk um helgina. Tobba stytti sér stundir í brattanum með því að hlusta á hljóðbók, nokkuð sem hún mælir hiklaust með. „„Las“ minn fyrsta Arnald á leiðinni upp á Hnjúk,“ skrifar Tobba á Facebook- síðu sína og bætir við. „Alger snilld og Sigurður Skúlason leikari les af þvílíkri innlifun að ég fékk gæsahúð og átti erfitt með að hlusta áfram í hríðinni með eyrun full af mannvonsku.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.