Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Miðvikudagur 23. maí 2012
Emily snýr aftur
n Einstæð móðir velur sér mann í Bachelorette
H
in ljúfa og sykursæta
Emily Maynard átti
hug og hjörtu Bache-
lor-aðdáenda um all-
an heim sem og hjarta pipar-
sveinsins Brads Womack.
Því miður gekk samband
Emily og Brads ekki upp en
nú er Emily mætt aftur og í
þetta skiptið fær hún að velja
úr hópi 25 föngulegra karl-
manna.
Emily er 25 ára einstæð
móðir en barnsfaðir hennar,
NASCAR-ökuþórinn Ricky
Hendrick, lést í flugslysi
árið 2004. Stuttu eftir andlát
hans komst Emily að því að
hún væri ófrísk en dóttirin
Ricki er sex ára. Mæðgurnar
búa í Charlotte og framleið-
endur Bachelorette gerðu
sér lítið fyrir og mættu með
allt sitt hafurtask til Char-
lotte því það var eina leiðin
til að fá Emily til að taka þátt
aftur.
Þetta er í fyrsta skipt-
ið sem einstætt foreldri
tekur þátt í Bachelor eða
Bachelorette.
Grínmyndin
Fallinn félagi Þetta er spælandi.
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur leikur og vinnur!
Þetta er ein af þessum stöðum sem þarf að þekkja í endataflinu. Hvítur nær
að vinna þetta með réttum leikjum og er ákveðið plan sem þarf að leggja í,
en hvernig fer hann að því að vinna?
Fimmtudagur 24. maí
16.40 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Konungsríki Benna og
Sóleyjar (17:52) (Ben & Hollys
Little Kingdom)
17.31 Sögustund með Mömmu
Marsibil (43:52) (Mama
Mirabelle’s Home Movies)
17.42 Múmínálfarnir (3:39) (Mo-
omin)
17.52 Lóa (3:52) (Lou!)
18.05 Táknmálsfréttir
18.20 Fréttir
18.50 Veðurfréttir
19.00 Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva Bein út-
sending frá seinni forkeppninni
í Bakú í Aserbaídsjan. Kynnir er
Hrafnhildur Halldórsdóttir.
21.10 Aðþrengdar eiginkonur 7,4
(20:23) (Desperate Housewives
VIII) Bandarísk þáttaröð um
nágrannakonur í úthverfi sem
eru ekki allar þar sem þær eru
séðar. Aðalhlutverk leika Teri
Hatcher, Felicity Huffman,
Marcia Cross og Eva Longoria.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva Sýnt verður
skemmtiatriði sem flutt var í hléi
í söngvakeppninni í kvöld.
22.30 Glæpahneigð 8,1 (129:138)
(Criminal Minds VI) Bandarísk
þáttaröð um sérsveit lög-
reglumanna sem hefur þann
starfa að rýna í persónuleika
hættulegra glæpamanna til
þess að reyna að sjá fyrir og
koma í veg fyrir frekari illvirki
þeirra. Meðal leikenda eru Joe
Mantegna, Thomas Gibson og
Shemar Moore. Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi barna.
23.10 Höllin (17:20) (Borgen)
Danskur myndaflokkur um
valdataflið í dönskum stjórn-
málum. Helstu persónur eru
Birgitte Nyborg, fyrsta konan á
forsætisráðherrastól, spunakarl
hennar, Kasper Juul, og Katrine
Fønsmark sem er metnaðarfull
sjónvarpsfréttakona, en örlög
þeirra þriggja fléttast saman
með ýmsum hætti. Meðal leik-
enda eru Sidse Babett Knudsen,
Pilou Asbæk og Birgitte Hjort
Sørensen. e.
00.10 Fréttir
00.20 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:30 Oprah
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (144:175)
10:15 Glee (4:22)
11:00 Extreme Makeover: Home
Edition (4:25)
11:45 Lie to Me (2:22)
12:35 Nágrannar
13:00 Not Easily Broken
14:45 Smallville (3:22)
15:30 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 Friends (14:24)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Simpsons
19:45 Arrested Development
(10:22)
20:10 Masterchef USA 2 (1:20)
(Meistarakokkur) Stórskemmti-
legur matreiðsluþáttur með
Gordon Ramsey í forgrunni
þar sem áhugakokkar keppast
við að vinna bragðlauka dóm-
nefndarinnar yfir á sitt band.
Ýmsar þrautir eru lagðar fram í
eldamennskunni og þar reynir á
hugmyndaflug, úrræði og færni
þátttakenda. Að lokum eru
það þó alltaf dómararnir sem
kveða upp sinn dóm og ákveða
hverjir fá að halda áfram og eiga
möguleika á að standa uppi
sem Meistarakokkurinn.
20:55 The Closer 7,2 (3:21) (Málalok)
Sjöunda þáttaröðin um líf og
starf morðrannsóknardeildar
hjá lögreglunni í Los Angeles.
Þar fer Brenda Johnson með
völd, en hún býr yfir einstakri
næmni og hæfileika til að
skyggnast inn í líf fórnarlamba
sem og grunaðra. Það er sem
fyrr Kyra Sedgwick sem fer með
aðalhlutverkið.
21:40 NCIS: Los Angeles (21:24)
22:25 Rescue Me (14:22)
23:10 The Mentalist (21:24)
(Hugsuðurinn) Fjórða serían
af frumlegri spennuþáttaröð
um Patrick Jane, sjálfstætt
starfandi ráðgjafa rannsóknar-
lögreglunnar í Kaliforníu. Hann
á að baki glæsilegan feril við að
leysa flókin glæpamál með því
að nota hárbeitta athyglisgáfu
sína. En þrátt fyrir það nýtur
hann lítillar hylli innan lög-
reglunnar.
23:55 Homeland (11:13)
00:50 The Killing (2:13) (Glæpurinn)
Önnur þáttaröð af þessum
mögnuðu spennuþáttum þar
sem Sarah Linden reynir að
komast til botns í morðmáli
sem flækist sífellt. Unglings-
stúlkan Rosie Larsen var myrt
en málið er þó langt frá því
að vera upplýst og spennan
magnast með hverjum þætti.
Sífellt koma nýjar upplýsingar
fram í dagsljósið sem koma
rannsóknarlögreglumönnunum
á mismunandi slóðir.
01:35 Not Easily Broken
03:15 Terra Nova
04:00 Lie to Me (2:22)
04:45 Friends (20:24)
05:10 Simpsons (Simpsonfjölskyldan
7) Velkomin til Springfield.
Simpson-fjölskyldan eru hinir
fullkomnu nágrannar. Ótrúlegt
en satt.
05:35 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
15:45 Being Erica (3:13) (e)
16:30 Eureka (19:20) (e)
17:20 Dr. Phil
18:05 The Firm (13:22) (e)
18:55 America’s Funniest Home
Videos (26:48) (e) Bráð-
skemmtilegur fjölskylduþáttur
þar sem sýnd eru fyndin mynd-
brot sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
19:20 According to Jim (5:18) (e)
Bandarísk gamansería með Jim
Belushi í aðalhlutverki. Cheryl
kemst að því að Jim ætlar að
nota tvíburana í kvikmynd með
Steve Guttenberg svo hann hafi
efni á jólagjöfunum.
19:45 Will & Grace (12:25) (e) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkyn-
hneigður lögfræðingur og Grace
sem er gagnkynhneigður innan-
hússarkitekt.
20:10 Eldhús sannleikans (3:10)
Sigmar B. Hauksson snýr nú
aftur í sjónvarp með nýja
seríu matreiðsluþátta. Í hverjum
þætti er ákveðið þema þar sem
Sigmar ásamt gestum útbúa
ljúffenga rétti ásamt viðeigandi
víni þáttarins.
20:35 Solsidan 8,4 (6:10) Sænskur
gamanþáttur sem slegið hefur
í gegn á Norðurlöndunum. Hér
segir frá tannlækninum Alex og
kærustu hans Önnu og kynnum
þeirra af undarlegum fígúrum
hverfisins sem þau eru nýflutt í.
Fredde og Mickan fá heimsókn
frá frænku sinni og manninum
hennar sem glímir við veikindi.
Fredde reynir eins og hann getur
að segja ekki raunverulegan hug
sinn til eiginmannsins enda er
hann sjúklingur.
21:00 Blue Bloods (15:22) Vinsælir
bandarískir sakamálaþættir
sem gerast í New York borg.
Danny og Jackie rannsaka morð
á vini Reagan-fjölskyldunnar
og málið leggst svo þungt á
Danny að fjölskylda hans verður
áhuggjufull.
21:50 Franklin & Bash (7:10)
Skemmtilegur þáttur um lög-
fræðingana og glaumgosana
Franklin og Bash. Þeir eru afar
litríkar persónur sem reglulega
þurfa að sletta úr klaufunum.
Þegar þeir vinna glæstan
sigur í stóru dómsmáli eru þeir
ráðnir inn á virta lögfræðistofu
sem setur villtu líferni þeirra
ákveðnar skorður. Það reynir
á vinskapinn þegar Franklin
og Bash verja tvo súludansara
sem ákærðir eru fyrir þjófnað og
Karp og Hanna berjast fyrir rétt-
indum ungmennis til að sigla yfir
Amazon-fljótið.
22:40 Jimmy Kimmel (e)
23:25 CSI (20:22) (e)
00:15 Law & Order UK (12:13) (e)
01:00 Unforgettable (5:22) (e)
01:50 Blue Bloods (15:22) (e)
Vinsælir bandarískir saka-
málaþættir sem gerast í New
York borg. Danny og Jackie
rannsaka morð á vini Reagan-
fjölskyldunnar og málið leggst
svo þungt á Danny að fjölskylda
hans verður áhuggjufull.
02:40 Pepsi MAX tónlist
08:00 Formúla 1 - Æfingar
12:00 Formúla 1 - Æfingar
18:20 NBA úrslitakeppnin
20:10 Pepsi deild karla
22:00 Pepsi mörkin
23:10 Pepsi deild karla
01:00 Pepsi mörkin
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:45 The Doctors (120:175)
20:30 In Treatment (54:78)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 New Girl (15:24)
22:20 2 Broke Girls (3:24)
22:45 Grey’s Anatomy 7,2 (23:24)
23:30 Gossip Girl 7,0 (15:24)
00:15 Pushing Daisies (12:13)
01:00 In Treatment (54:78)
01:25 The Doctors (120:175)
02:05 Fréttir Stöðvar 2
02:55 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:10 Byron Nelson Championship
2012 (4:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 Byron Nelson Championship
2012 (4:4)
15:25 LPGA Highlights (9:20)
16:45 Champions Tour - Highlights
(8:25)
17:40 PGA Tour - Highlights (19:45)
18:35 Inside the PGA Tour (21:45)
19:00 Crown Plaza Invitational
2012 (1:4)
22:00 Ryder Cup Official Film 1999
23:35 Golfing World
00:25 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Halldór og Halla
Halldórsbörn,ferðabændur við
Ögur.
21:00 Einar Kristinn og sjávarút-
vegur 47. Nú vilja menn díla eða
hvað?
21:30 Perlur úr myndasafni Páll
Steingrímsson færir okkur allaf
á nýjar slóðir
ÍNN
08:00 Picture This
10:00 Mr. Woodcock
14:00 Picture This
16:00 Mr. Woodcock
20:00 The Ugly Truth
22:00 Pride and Prejudice
00:05 True Lies
02:25 Looking for Kitty
04:00 Pride and Prejudice
06:00 Gulliver’s Travels
Stöð 2 Bíó
17:50 Man. City - QPR
19:40 Destination Kiev 2012
20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar
20:40 Ensku mörkin - neðri deildir
21:10 Sunderland - Man. Utd.
22:55 Stoke - Bolton
Stöð 2 Sport 2
Falleg Emily er 25 ára einstæð móðir sem dreymir um að verða ástfangin.
9 1 2 6 4 7 5 3 8
7 8 5 1 3 2 4 9 6
3 4 6 5 8 9 7 1 2
1 7 8 3 5 4 6 2 9
2 9 4 7 6 8 3 5 1
6 5 3 2 9 1 8 4 7
4 2 7 8 1 3 9 6 5
5 3 1 9 7 6 2 8 4
8 6 9 4 2 5 1 7 3
2 7 6 9 4 8 1 5 3
9 1 5 6 2 3 7 4 8
3 4 8 5 1 7 6 9 2
8 6 3 2 7 9 5 1 4
1 2 4 8 6 5 9 3 7
5 9 7 4 3 1 2 8 6
4 3 2 1 5 6 8 7 9
6 5 9 7 8 4 3 2 1
7 8 1 3 9 2 4 6 5