Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2012, Qupperneq 46
46 Afþreying 21.–23. september 2012 Helgarblað
Túlkar aftur glæpon
n James Gandolfini leikur aðalhlutverkið í nýjum spennuþætti á HBO
J
ames Gandolfini mun
mæta aftur sem glæpon
í nýjum þætti HBO-sjón-
varpsstöðvarinnar. Leik-
arinn, sem er þekktastur
sem mafíósinn Tony Soprano,
verður einn af framleiðendum
þáttanna auk þess sem fleiri úr
tökuliði The Sopranos munu
koma saman til að vinna við
nýju þáttaröðina sem enn hef-
ur ekki fengið nafn.
Lítið hefur verið gefið út
um nýju þættina nema að þeir
gerist í New York.
Gandolfini er með fleiri
járn í eldinum innan HBO
en hann vinnur einnig að
mynd byggðri á minning-
um Nicholas Johnson sem og
bókinni Eating With the Ene-
my: How I Waged Peace With
North Korea From My BBQ
Shack in Hackensack eftir þá
Robert Egan og Kurt Pitzer.
Samkvæmt heimildum
The Wrap hefjast tökur í haust.
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 21. september
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
dv.is/gulapressan
Refsivistin II
Vinsælast í sjónvarpinu
vikuna 3. – 9. september
Dagskrárliður Dagur Áhorf í %
1. Útsvar Föstudagur 30,8%
2. Landsleikur í fótbolta Föstudagur 28,9%
3. ) Kastljós Vikan 22,7%
4. Fréttir Vikan 22,3%
5. Helgarsport Sunnudagur 23,3%
6. Veðurfréttir Vikan 22,1%
7. Hrefna Sætran grillar Fimmtudagur 20,3 %
8 Fréttir Stöðvar 2 Vikan 20,2
9. Tíufréttir Vikan 19,0%
10. Broen Þriðjudagur 18,5%
11. Liðsaukinn Mánudagur 18,3%
12. Tíufréttir Vikan 18,0%
13. Lottó Laugardagur 16,0%
14. Ísland í dag Vikan 15,0%
15. The Big Bang Theory Þriðjudagur 11,5%
HeimilD: CapaCent Gallup
Skákstarf heldri borgara
Æsir, skákfélag eldri borgara
í Reykjavík, heldur úti öflugu
og skemmtilegu starfi og eru
þriðjudagsæfingar nú byrjaðar
af fullum krafti. Félagið hefur
mjög góða aðstöðu í Ásgarði að
Stangarhyl 4, og þangað mættu
um 60 skákmenn sl. vetur.
Skákfélagið Æsir var stofn-
að árið 1998 af Lárusi Johnsen,
Heiðari Þórðarsyni og Sigurði
Pálssyni. Sigurður var formaður
fyrstu tvö árin en þá tók Birgir
Sigurðsson við og hefur gegnt
embættinu í 12 ár. Birgir lætur
af formennsku nú í haust, en
hann hefur í áratugi verið meðal
burðarása í íslensku skáklífi.
Æsir heldur mörg mót, sem
hafa fest sig í sessi. Haustmót félagsins er að jafnaði haldið í október
og í desember er haldið jólaskákmót. Einn hápunktur vetrarins er svo
Toyota-skákmótið sem haldið er í lok janúar eða byrjun febrúar. Meist-
aramótið er svo að jafnaði haldið á vormánuðum.
Síðasta vetur var efnt til þeirrar skemmtilegu nýbreytni að halda
svokallað Eðalskákmót, en þar fá þeir einir verðlaun sem orðnir eru 75
ára eða eldri. Magnús V. Pétursson forstjóri Jóa Útherja er hugmynda-
smiður mótsins og gefur öll verðlaun.
Vertíðinni lýkur svo með vorhraðskákmóti, og eru þar veitt verðlaun
fyrir samanlagðan árangur á öllum skákdögum vetrarins og fá þrír efstu
sæmdarheitið Vetrarhrókar.
Æsir tefla auk þess árlega liðakeppni við eldri skákkempur frá Skák-
félagi Akureyrar og hafa liðin mæst í Vatnsdal síðustu árin og heppnast
afar vel. Þá fer og fram árleg keppni við Riddarana, sem eru eldri skák-
menn í Hafnarfirði.
Eldri borgarar, sem hafa gaman af að tefla, eru hvattir til að mæta á
þriðjudögum í Stangarhyl 4. Þangað eru allir hjartanlega velkomnir. Milli
umferða og í kaffihléinu eru málin rædd og ráðið í lífsgátuna.
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
16.50 Ísþjóðin með Ragnhildi
Steinunni (Of Monsters and
Men) Þáttaröð um ungt og
áhugavert fólk. Hljómsveitin Of
Monsters and Men hefur heldur
betur slegið í gegn og ekkert lát
virðist vera á velgengni hennar.
Ragnhildur Steinunn skyggnist
inn í líf þessara ungu tónlistar-
manna sem hafa ferðast um
allan heim til þess að kynna
tónlist sína. Stjórn upptöku og
myndvinnsla er í höndum Eiríks
I. Böðvarssonar. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
17.20 Snillingarnir (60:67) (Little
Einsteins)
17.44 Bombubyrgið (6:26) (Blast
Lab)
18.15 táknmálsfréttir
18.25 Gómsæta Ísland (6:6) (Delici-
ous Iceland) Matreiðsluþátta-
röð í umsjón Völundar Snæs
Völundarsonar. Í þáttunum er
farið landshorna á milli og heils-
að upp á fólk sem sinnir rætkun,
bústörfum eða hverju því sem
viðkemur mat. Dagskrárgerð:
Gunnar Konráðsson. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Söngvaskáld (Magnús og
Jóhann) Magnús og Jóhann
flytja nokkur laga sinna að
viðstöddum áheyrendum í
myndveri Sjónvarpsins. Stjórn
upptöku: Jón Egill Bergþórsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.20 Útsvar (Garðabær - Norð-
urþing)Spurningakeppni
sveitarfélaga. Að þessu sinni
mætast lið Garðabæjar og
Norðurþings. Umsjónarmenn
eru Sigmar Guðmundsson og
Brynja Þorgeirsdóttir.
21.30 lánleysi í lófa (The Simian
Line) Lófalesari spáir því að ein
hjóna í kvöldverðarboði skilji
áður en árið er liðið, sem vekur
óvissu og efasemdir meðal
gestanna. Leikstjóri er Linda
Yellen og meðal leikenda eru
Lynn Redgrave, Jamey Sheridan,
William Hurt, Cindy Crawford
og Harry Connick Jr. Bandarísk
bíómynd frá 2000.
23.10 Banks yfirfulltrúi: Köld
er gröf – Köld er gröf (DCI
Banks: Cold Is the Grave) Bresk
sakamálamynd. Alan Banks
lögreglufulltrúi rannsakar dular-
fullt sakamál. Meðal leikenda
eru Stephen Tompkinson,
Lorraine Burroughs, Samuel
Roukin og Colin Tierney. Atriði
í myndinni eru ekki við hæfi
barna.
00.40 Kabarett 7,8 (Cabaret) Stúlka
sem er skemmtikraftur í klúbbi
í Berlín á tíma Weimar-lýð-
veldisins er í tygjum við tvo
karlmennn meðan nasistar eru
að komast til valda. Leikstjóri
er Bob Fosse og meðal leikenda
eru Liza Minelli, Michael York
og Helmut Griem. Bandarísk
söngvamynd frá 1972 sem hlaut
átta Óskarsverðlaun. e.
02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 malcolm in the middle (18:22)
08:25 ellen (4:170)
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (150:175)
10:10 Sjálfstætt fólk (19:30)
10:45 Cougar town (14:22)
11:10 Jamie Oliver’s Food Revolution
(1:6)
12:05 Stóra þjóðin (3:4)
12:35 nágrannar
13:00 You again
14:45 Game tíví
15:10 Barnatími Stöðvar 2
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 nágrannar
17:35 ellen (5:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Simpson-fjölskyldan (5:22)
19:45 týnda kynslóðin (3:24)
20:10 Spurningabomban (2:12) Logi
Bergmann Eiðsson stjórnar
þessum stórskemmtilega
spurningaþætti þar sem hann
egnir saman tveimur liðum,
skipuðum tveimur keppend-
um hvort, sem allir eiga það
sameiginlegt að vera í senn
orðheppnir, fyndnir og fjörugir
og þurfa að svara laufléttum og
skemmtilegum spurningum um
allt milli himins og jarðar.
21:00 the X-Factor (3:26) Önnur
þáttaröð af bandarísku
útgáfunni af þessum sívinsæla
þætti en talsverðar breytingar
hafa verið gerðar á dómefndinni
en auk þeirra Simon Cowell
og L.A. Reid hafa ný bæst í
hópinn engin önnur en Britney
Spears auk bandarísku söng- og
leikkonunnar Demi Lovato.
22:25 the Goods: live Hard, Sell
Hard
23:55 i’m not there 6,9 Ævisaga
Bob Dylan þar sem sex
ólíkir leikarar fara með hlutverk
söngvaskáldsins víðsfræga.
02:05 american pie: the Book of
love
03:35 You again Gamanmynd með
Kristinu Bell, Sigourney Weaver
og Jamie Lee Curtis í aðal-
hlutverkum. Marni, er farsæll
almannatengill sem heldur á
heimaslóðir til að vera viðstödd
brúðkaup eldri bróður síns og
uppgötvar að hann ætlar að
kvænast höfuðandstæðingi
hennar úr menntaskóla.
Tengdamæðurnar eru líka fornir
fjendur og það verður ekki til
þess að draga úr vandræðaleg-
um uppákomum í myndini.
05:20 Simpson-fjölskyldan (5:22)
05:45 Fréttir
06:00 pepsi maX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 pepsi maX tónlist
15:55 90210 (8:22) (e) Bandarísk
þáttaröð um ástir og átök ung-
menna í Beverly Hills. Adrianna
verður að hætta við að bjóða
Navid í útgáfuveislu sína eftir
að Victor ákveður að hún eigia
að fara með Joe Jonas (sem
leikur sjálfan sig) til að bæta
ímynd hennar. Annie og Dixon
heimsækja pabba sinn en fá
óvæntar fréttir.
16:40 One tree Hill (10:13) (e)
Vinsæl bandarísk þáttaröð um
ungmennin í Tree Hill sem nú
eru vaxin úr grasi. Mikið hefur
gengið á undanfarin ár en þetta
er síðasta þáttaröðin um vina-
hópinn síunga. Strákarnir reyna
að koma Nathan til hjálpar og
ágreiningurinn á milli Brooke og
Xavier eykst sífellt.
17:30 Rachael Ray
18:15 GCB (3:10) (e) Bandarísk þátta-
röð sem gerist í Texas þar sem
allt er leyfilegt.
19:05 an idiot abroad (1:9) (e)
19:50 america’s Funniest Home
Videos (14:48) (e)
20:15 america’s Funniest Home
Videos (28:48)
20:40 the Biggest loser (20:20)
Bandarísk raunveruleika-
þáttaröð um baráttu ólíkra
einstaklinga við mittismálið í
heimi skyndibita og ruslfæðis.
21:30 the Voice 6,9 (2:15) Banda-
rískur raunveruleikaþáttur þar
sem leitað er hæfileikaríku
tónlistarfólki. Dómarar þáttar-
ins eru þau: Christina Aguilera,
Adam Levine, Cee Lo Green og
Blake Shelton.
23:45 Jimmy Kimmel 6,4
00:30 CSi: new York (5:18) (e)Banda-
rísk sakamálasería um Mac
Taylor og félaga hans í tækni-
deild lögreglunnar í New York.
Eftir hrottalega hnífstungu
virðist fórnarlambið samt hafa
náð að skilja eftir vísbendingu
um hver árásarmaðurinn var.
Rannsóknarteymið er óvisst um
hversu mikið má taka mark á
vísbendingunni.
01:20 House (1:23) (e)
02:10 a Gifted man (3:16) (e)
Athyglisverður þáttur um líf
skurðlæknis sem umbreytist
þegar konan hans fyrverandi
deyr langt fyrir aldur fram
og andi hennar leitar á hann.
Michael er afar hæfileikaríkur
læknir en samskiptahæfileikar
hans þarfnast lagfæringar.
03:00 Jimmy Kimmel (e)Húmoristinn
Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! frá árinu 2003 og
er einn vinsælasti spjallþátta-
kóngurinn vestanhafs. Jimmy
lætur gamminn geysa og fær
gesti sína til að taka þátt í
ótrúlegustu uppákomum.
03:45 Jimmy Kimmel (e)
04:30 pepsi maX tónlist
07:00 pepsi mörkin
10:00 Formúla 1 (Singapúr - Æfing 1)
13:30 Formúla 1 (Singapúr - Æfing 2)
17:45 Spænsku mörkin
18:15 evrópudeildin (Tottenh. - Lazio)
20:00 meistaradeild evrópu -
fréttaþáttur
20:30 Spænski boltinn - upphitun
21:00 evrópudeildarmörkin
21:50 KpmG mótið
22:50 Young Boys - liverpool
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Dóra könnuður
08:25 Áfram Diego, áfram!
08:50 Doddi litli og eyrnastór
09:00 uKi
09:05 Stubbarnir
09:30 lukku láki
09:55 mörgæsirnar frá madagaskar
10:15 Stuðboltastelpurnar
10:40 Histeria!
17:00 Ofurmennið
17:25 Sorry i’ve Got no Head
17:55 iCarly (2:45)
18:20 Doctors (31:175)
19:00 ellen (5:170)
19:45 the Big Bang theory (21:24)
20:10 2 Broke Girls (20:24)
20:35 How i met Your mother (24:24)
21:00 up all night (8:24)
21:25 Veep (4:8)
21:55 Weeds (9:13)
22:25 the X-Factor (4:26)
23:10 mike & molly (6:23)
23:30 ellen (5:170)
00:15 the Big Bang theory (21:24)
00:40 2 Broke Girls (20:24)
01:05 How i met Your mother (24:24)
01:25 up all night (8:24)
01:45 mike & molly (6:23)
02:10 Veep (4:8)
02:40 Weeds (9:13)
06:00 eSpn america
07:10 tour Championship (1:4)
11:40 Golfing World
12:30 tour Championship (1:4)
17:00 tour Championship (2:4)
22:00 upphitun fyrir Ryderbikarinn
2012 (2:6)
22:30 tour Championship (2:4)
01:30 eSpn america
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin
21:00 motoring
21:30 eldað með Holta
ÍNN
08:00 love Wrecked
10:00 time traveler’s Wife
12:00 next avengers: Heroes of
tomorrow
14:00 love Wrecked
16:00 time traveler’s Wife
18:00 next avengers: Heroes of
tomorrow
20:00 my Sister’s Keeper
22:00 the air i Breathe
00:00 Sideways
02:05 preacher’s Kid
04:00 the air i Breathe
06:00 the Deal
Stöð 2 Bíó
13:45 Sunnudagsmessan
15:00 man. utd. - Wigan
16:50 Stoke - man. City
18:40 Blackburn - middlesbrough
20:40 enska úrvalsd. - upphitun
21:10 Heimur úrvalsdeildarinnar
21:40 ensku mörkin - neðri deildir
22:10 enska úrvalsdeildin - upph.
22:40 QpR - Chelsea
00:30 Blackburn - middlesbrough
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
tony Soprano Leikarinn sló í gegn
sem hinn kaldlyndi Tony Soprano.
Birgir Sigurðsson Lætur af for-
mennsku nú í haust.