Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2012, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2012, Page 50
50 Fólk 21.–23. september 2012 Helgarblað Glæpir Lindsay Söngkon- an hefur nokkrum sinnum orðið uppvís að akstri undir áhrifum og stutt er síðan hún var dæmd til fangelsis- vistar vegna brota sinna. Síbrotakvendið LindSay Lohan n Ók utan í mann og klessti á bíl L indsay Lohan er síbrota- kona. Hún virðist ekkert hafa lært af reynslunni og svo virðist sem iðrunartárin sem féllu niður vanga henn- ar þegar hún var síðast í dómssal hafi verið krókódílatár. Lindsay sem hefur setið í fangelsi og sinnt samfélagsþjónustu vegna ölv- unaraksturs var handtekin í New York aðfaranótt miðvikudags, grunuð um að hafa ekið utan í fót- gangandi mann og látið sig hverfa af vettvangi. Leikkonunni hefur verið gert að mæta fyrir dómara í New York, þar sem mál hennar verður tekið fyrir. Samkvæmt framburði manns- ins, sem er 34 ára að aldri og ætt- aður frá Suður-Ameríku, var hann á gangi í miðborg New York skömmu eftir miðnætti þegar Lohan kom ak- andi á miklum hraða og klessti á hann. Leikkonan steig víst út úr bílnum, athugaði í flýti hvort skemmdir hefðu orðið á honum en að því búnu kallaði hún ekki til lögreglu heldur settist aftur inn í bílinn og ók að hótelinu þar sem hún gisti. Lögreglan kom að hótelinu þar sem Lindsay var handtekin á staðn- um. Maðurinn var færður til að- hlynningar en var lítið meiddur. Frá þessu segir people.com. Beverly Hills- leikkona á spítala L eikkonan Tori Spelling var lögð inn á spítala þar sem hún þurfti að gangast undir bráðaaðgerð um helgina. Leikkonan úr Beverly Hills 90210 þáttunum var flutt í skyndi á sjúkrahús á laugardaginn var og er ástæðan sögð vera eftirköst keisaraskurðar sem hún gekkst undir í lok ágúst þegar hún eignaðist sitt fjórða barn. Spelling glímdi einnig við erfiðleika eftir að hún eignaðist sitt þriðja barn í fyrra en upp- lýsingafulltrúi hennar segir að hún sé enn á spítala en líði vel og sé að ná kröftum. n Eftirköst keisaraskurðar Opnar sig um hjónabandið A ndstæður dragast oft hvor að annarri en slíkt á ekki við um Gwyneth Paltrow og eiginmann hennar Chris Martin. Leikkonan, sem verður fertug í lok mánaðar- ins, er í forsíðuviðtali hjá InStyle- tímaritinu þar sem hún ræðir um sambandið við rokkarann Martin. „Við hlæjum mikið og höfum sama húmorinn. Við erum hrifin af sömu tónlistinni og höfum sama smekk fyrir mörgum hlutum. En listamenn hafa mikið skap og það er það erfiðasta varðandi okkar samband. Listamenn eru viðkæm- ir. Skapið fer upp og niður.“ Hjóna- kornin giftu sig árið 2003 og eiga saman dótturina Apple sem er átta ára og soninn Moses sem er sex ára. „Heilinn í mér segir að það sé komið nóg og ég hef lítinn áhuga á að fara aftur að skipta á bleium. En hluta af mér langar að eign- ast annað barn. En ég er auðvitað orðin gömul.“ n Gwyneth Paltrow segist vera orðin of gömul fyrir frekari barneignir Falleg Leikkonan verður fertug í lok mánaðarins. TRYGGÐU Þ ÉR MIÐA Á SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%nÁnAR Á MIÐI.ISGLeRAUGU SeLd SÉR 5% BORGARBÍÓ nÁnAR Á MIÐI.IS djúpIÐ KL. 3.40 - 5 - 5.50 - 8 - 10.10 10 djúpIÐ LúXUS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10 dRedd 3d ÓTeXTUÐ KL. 8 - 10.10 16 ReSIdenT evIL KL. 8 16 ReSIdenT evIL 3d ÓTeXTUÐ KL. 10.10 16 ÁvAXTAKARfAn KL. 4 - 6 L THe eXpendABLeS 2 KL. 8 - 10.20 16 THe WATcH KL. 5.40 12 ÍSöLd 4 2d ÍSL.TAL KL. 3.40 L djúpIÐ KL. 5.50 - 7 - 8 - 9.10 - 10.10 10 THe deep ÍSL.TAL – enSKUR TeXTI KL. 5.50 10 ReSIdenT evIL KL. 8 - 10.10 16 InTOUcHABLeS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L dÓMSdAGUR nÁLGAST! djúpIÐ KL. 6 - 8 - 10 10 dRedd 3d KL. 8 16 ReSIdenT evIL KL. 6 16 BOURne LeGAcY KL. 10 16 „Mjög raunsæ mynd.það hefði enginn getað gert þetta eins vel og Baltasar. Hann nálgast þetta af mikilli virðingu. Ótrúlega vel gerð mynd, heiðarleg og raunsæ." - Júlíus Ingason, Eyjafrettir.is „Í Djúpinu smellur einfaldlega allt saman og ekkert klikkar. Leikur, kvikmyndataka, klipping, sagan sjálf, efnistökin og nálgun handristhöfunda og leikstjóra miða öll að því að hámarka áhrif þessarar mögnuðu myndar." - Þórarinn Þórainsson, Fréttatíminn WILL FERRELL OG ZACH GALIFIANAKIS Í FYNDNUSTU MYND ÞESSA ÁRS!  „YOU LAUGH UNTIL IT HURTS.“ BOXOFFICE MAGAZINE „A TASTY, HILARIOUS TREAT.“  ENTERTAINMENT WEEKLY 16 12 64 STÆRSTA MYND SUMARSINS STÆRSTA MYND WB ALLRA TÍMA Á ÍSLANDIL Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up. Ó.H.T - RÁS 2 HJÖRDÍS STEFÁNSDÓTTIR.  MORGUNBLAÐIÐ 121216 ÁLFABAKKA 7 L L L L 12 12 12 12 12 EGILSHÖLL 12 12 12 L L V I P 12 KRINGLUNNI SELFOSSI 12 12 FROST KL. 8 - 10 2D BABYMAKERS KL. 8 2D DARK KNIGHT RISES KL. 10 2D KEFLAVÍK TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D LAWLESS VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D THE CAMPAIGN KL. 4 - 6 - 8 - 10 2D FROST KL. 6 - 8 - 10:45 2D THE BOURNE LEGACY KL. 8 - 10 2D HIT AND RUN KL. 10:30 2D STEP UP REVOLUTION KL. 3:40 - 5:50 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 2D BRAVE ENSKU. TALI KL. 8 2D MADAGASCAR 3 ÍSL. TALI KL. 4 2D LAWLESS KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D CAMPAIGN KL. 6 - 8 - 10 2D LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D CAMPAIGN KL. 5:50 - 8 - 10 2D BOURNE LEGACY KL. 8 - 10:40 2D DARK KNIGHT RISES KL. 10 2D FROST KL. 8 2D BRAVE KL. 5:40 2D MADAGASCAR 3 KL. 5:50 2D L 12 12 AKUREYRI LAWLESS KL. 10:10 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 6 3D CAMPAIGN KL. 8 2D BABYMAKERS KL. 8 2D FROST KL. 6 - 10:10 2D DJÚPIÐ KL. 8 2D LAWLESS KL. 10 2D FROST ÍSL. TALI KL. 8 - 10 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 3D BABYMAKERS KL. 5:50 2D MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ “HARÐASTA KRIMMAMYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í ÁRARAÐIR. EIN BESTA MYND 2012!”  T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ OG HEYRT  THE HOLLYWOOD REPORTER  BOXOFFICEMAGAZINE 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 TOM HARDY HEFUR ALDREI VERIÐ BETRI DJÚPIÐ 4, 6, 8, 10 DREDD 3D - ÓTEXTUÐ 6, 8, 10 THE BOURNE LEGACY 10.15 ÁVAXTAKARFAN ÍSL TAL 4 PARANORMAN ÍSL TAL 4 INTOUCHABLES 5.50, 8 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. 60.000 MANNS! ÍSL TEXTI www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.