Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2012, Blaðsíða 55
Afþreying 55Helgarblað 7.–9. desember 2012
Hljómfagur Hljómskáli
H
ljómskálinn er
með því betra í ís-
lenskri dagskrár-
gerð sem litið hefur
dagsins ljós undan-
farin ár. Þátturinn er í um-
sjón Sigtryggs Baldursson-
ar sem ég held að sé óhætt
að segja að þekki hvern krók
og kima íslensks tónlistarlífs.
Það skín í gegn að Sigtryggur
veit hvað hann talar um og
verður þátturinn þeim mun
skemmtilegri fyrir vikið þegar
um er að ræða þáttastjórn-
anda sem þekkir bransann
og sögu viðmælenda sinna.
Honum til halds og trausts
eru þeir Guðmundur Kristinn
Jónsson og Bragi Valdimar
Skúlason sem mynda grein-
ingardeild Hljómskálans sem
fer efnislega ofan í tónlistar-
mennina og þá stefnu sem
er til umfjöllunar í hverjum
þætti. Mjög góð viðbót sem
gerir góðan þátt betri.
Það sem er þó það allra
besta við þennan þátt er tón-
listin sem er framleidd þar.
Það er í raun ótrúlegt hve
mörg góð lög líta dagsins ljós
í þættinum en án þess að geta
fullyrt beint um það hygg
ég að aðkoma Guðmundar
Kristins Jónssonar, hvers
plötur breytast oftast nær í
gull, hafi eitthvað um það að
segja.
Önnur þáttaröðin hefur
farið mjög vel af stað og
að sjálfsögðu hafa ný og
skemmtileg lög litið dags-
ins ljós. Það er í raun til-
hlökkunarefni að bíða eftir
næsta þætti, sem gerist ekki
oft þegar litið er til íslenskrar
dagskrárgerðar. Ég get til að
mynda ekki beðið eftir næsta
áramótaþætti Hljómskálans.
Sá síðasti var góður og
verð ég fyrir vonbrigðum ef
Hljómskálamenn endurtaka
ekki leikinn.
Laugardagur 8. desember
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Lítil prinsessa (33:35)
08.12 Háværa ljónið Urri (25:52)
08.23 Kioka (11:26)
08.30 Úmísúmí (8:20)
08.53 Spurt og sprellað (52:52)
08.58 Babar (12:26)
09.20 Grettir (7:52)
09.31 Nína Pataló (37:39)
09.38 Skrekkur íkorni (8:26)
10.01 Unnar og vinur (10:26)
10.23 Geimverurnar (51:52)
10.30 Hanna Montana (Hannah
Montana III)
10.55 Dans dans dans - Keppendur
kynntir
11.00 Á tali við Hemma Gunn (Rósa
Ingólfsdóttir)
11.50 Útsvar (Grindavíkurbær - Snæ-
fellsbær)
12.50 Landinn
13.25 Kiljan
14.15 Ástin grípur unglinginn (60:61)
15.00 Íþróttaannáll 2012
15.35 Grace Kelly (Extraordinary
Women: Grace Kelly) Heim-
ildamynd um Hollywood-
leikkonuna sem varð furstafrú í
Mónakó. e.
16.25 Síðustu dagar Sovétríkjanna
(Les Derniers jours de l’URSS) Í
þessari frönsku heimildamynd
frá 2010 er ljósi varpað á póli-
tískan refskap, svik, valdarán,
hótanir og lygar í undanfara
þess að Sovétríkin liðuðust
sundur og hinn þríliti fáni
Rússlands var dreginn að húni í
Kreml 31. desember 1991. e.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Jóladagatalið
17.31 Hvar er Völundur?
17.37 Jól í Snædal (Jul i Svingen) Norsk
þáttaröð um Hlyn og vini hans
og spennandi og skemmtileg
ævintýri sem þeir lenda í. Textað
á síðu 888 í Textavarpi. e.
18.00 Vöffluhjarta (6:7) (Vaffelhjarte)
18.25 Úrval úr Kastljósi
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Ævintýri Merlíns 7,8 (5:13)
(The Adventures of Merlin IV)
Breskur myndaflokkur um æsku-
ævintýri galdrakarlsins fræga.
Meðal leikenda eru John Hurt,
Colin Morgan og Bradley James.
20.30 Dans dans dans Úrslita-
þátturinn. Kynnir er Ragnhildur
Steinunn Jónsdóttir og dómarar
þau Katrín Hall, Karen Björk
Björgvinsdóttir og Gunnar Helga-
son. Dagskrárgerð: Þór Freysson.
Framleiðandi er Saga film.
22.05 Hraðfréttir
22.15 Dátar: Uppgangur Kóbru (G.I.
Joe: The Rise of Cobra) Sérsveit
hermanna tekst á við hættuleg
glæpasamtök sem alræmdur
vopnasali stjórnar. Leikstjóri er
Stephen Sommers og meðal
leikenda eru Dennis Quaid,
Channing Tatum, Christopher
Eccleston, Jonathan Pryce,
Sienna Miller og Marlon Wa-
yans. Bandarísk spennumynd
frá 2009. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi ungra barna.
00.15 Blóraböggull 7,0 (Framed)
Safnvörður á Þjóðarlistasafninu
breska kemur í afskekkt þorp í
Wales í sérstökum erindagjörð-
um. Þar fer af stað atburðarás
sem breytir lífi hans. Leikstjóri
er Andy de Emmony og meðal
leikenda eru Trevor Eve úr
Dauðir rísa og Eve Myles.
01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Brunabílarnir
07:50 Elías
08:00 Algjör Sveppi
09:15 Skoppa og Skrítla enn út um
hvippinn og hvappinn
09:25 Kalli litli kanína og vinir
09:45 Rasmus Klumpur og félagar
09:55 Lukku láki
10:20 Big Time Rush
10:50 Scooby-Doo! Leynifélagið
11:15 Glee (6:22)
12:00 Bold and the Beautiful
13:45 The X-Factor (22:27)
15:10 2 Broke Girls (1:24) Ný og
hressileg gamanþáttaröð sem
fjallar um stöllurnar Max og
Caroline sem kynnast við störf
á veitingastað. Við fyrstu sýn
virðast þær eiga fátt sameig-
inlegt. Við nánari kynni komast
þær Max og Caroline þó að því
að þær eiga fleira sameiginlegt
en fólk gæti haldið og þær leiða
saman hesta sína til að láta
sameiginlegan draum rætast.
15:35 Jamie’s Family Christmas
(Jólahald hjá Jamie Oliver)
Jamie Oliver er snillingur þegar
kemur að því að framreiða
fljótlegan og gómsætan mat.
Nú býður hann okkur velkomin
á heimili sitt þar sem hann
sýnir okkur hvernig hægt er að
undirbúa veislumat með lítilli
fyrirhöfn og njóta þess um
leið að vera í faðmi fjölskyldu
og vina.
16:00 ET Weekend
16:50 Íslenski listinn
17:20 Game Tíví
17:50 Sjáðu Ásgeir
18:20 Jóladagatal Skoppu og
Skrítlu (8:24) Bestu vinir
barnanna, þær Skoppa og
Skrítla, opna nýjan glugga í nýju
jóladagatali á hverjum degi frá
og með 1. desember og fram að
jólum á Stöð 2. Lúsí og Bakari
Svakari láta sig ekki vanta í fjör-
ið ásamt Snæfinni snjókarli sem
tekur lagið. Mjög líklega kíkir
jólasveinninn inn um gluggann
og tónlistin spilar stórt hlutverk
í þáttunum.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:56 Heimsókn
19:13 Lottó
19:23 Veður
19:35 Pictures of Hollis Woods
Einkar hugljúf og áhrifamikil
mynd um unga munðarlausa
stúlku sem hefur alla tíð átt erfitt
með að finna sér heimastað. Nú
loks hefur hún fundið heimili sem
vel er tekið á móti henni og henn-
ar hæfileikar fá að njóta sín.
21:15 The Dilemma 5,2 Skemmtileg
gamanmynd með Kevin James
og Jennifer Connelly og fjallar um
mann sem þarf að taka erfiða
ákvörðun þegar hann kemst að
því að eiginkona besta vinar hans
er að halda framhjá honum. Með
önnur aðalhlutverk fara Vince
Vaughn og Winona Ryder.
23:05 Cleaverville
00:35 The Jackal 6,2 Alræmdur
leigumorðingi, Sjakalinn,
tekur að sér að ráða yfirmann
bandarísku alríkislögreglunnar
af dögum. Yfirvöld bregða á það
ráð að leysa írskan hryðjuverka-
mann úr haldi til að stöðva
hann. Æsispennandi mynd með
úrvalsleikurum.
02:40 The Chamber
04:30 Flirting With Forty
05:55 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
10:50 Rachael Ray (e)
12:20 Dr. Phil (e)
14:20 Kitchen Nightmares (8:17) (e)
15:10 Parks & Recreation (6:22) (e)
Bandarísk gamansería með
Amy Poehler í aðalhlutverki.
Sameinuðu þjóðirnar taka á sig
undarlega mynd í smábænum
Pawnee að undirlagi Leslie.
15:35 Happy Endings (6:22) (e)
Bráðfyndnir þættir um skraut-
legan vinahóp. Gömul vinkona
skýtur upp kollinum, öðrum til
mismikkillar ánægju á meðan
Alex fer á ofurstefnumót með
ofurmenni.
16:00 The Good Wife (4:22) (e) Góða
eiginkonan Alicia Florrick snýr
aftur í fjórðu þáttaröðinni af
The Good Wife. Þættirnir sem
hlotið hafa fjölda verðlana njóta
alltaf mikilla vinsælda meðal
áhorfenda SkjásEins Foreldrar
sem misstu barnið sitt kæra
grunnskólann sem barnið sótt
fyrir að vera valdur að dauða
þess.
16:50 The Voice (13:15) (e) Bandarískur
raunveruleikaþáttur þar sem
leitað er hæfileikaríku tónlist-
arfólki. Dómarar þáttarins eru
þau: Christina Aguilera, Adam
Levine, Cee Lo Green og Blake
Shelton.
19:00 Minute To Win It 4,8 (e)
Einstakur skemmtiþáttur undir
stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy
Fieri. Þátttakendur fá tækifæri
til að vinna milljón dollara með
því að leysa þrautir sem í fyrstu
virðast einfaldar. Í Los Angeles
hefst ný leikjaruna.
19:45 The Bachelor (4:12) Rómantísk
þáttaröð um piparsvein sem
er í leit að hinni einu sönnu
ást. Að þessu sinni er komið að
hópstefnumótum sem eru með
afar fjölbreyttu sniði.
21:15 A Gifted Man (15:16) Athyglis-
verður þáttur um líf skurðlæknis
sem umbreytist þegar konan
hans fyrverandi deyr langt fyrir
aldur fram og andi hennar leitar
á hann. Michael reynir að hjálpa
gamalli skólasystur úr erfiðum
veikindum. Sjálfur veit hann að
baráttan er vonlaus.
22:00 Ringer 6,8 (15:22) Bandarísk
þáttaröð um unga konu sem flýr
örlögin og þykist vera tvíbura-
systir sín til þess að sleppa úr
klóm hættulegra glæpamanna.
Andrew biður Bridget að giftast
sér öðru sinni og þá uppgötvar
hún raunverulega galla þess að
vera systir sín.
22:45 Higher Learning
00:55 Rocky Balboa (e) Bandarísk
kvikmynd frá árinu 2006. Þetta
er síðasta kvikmyndin um
ítalska folann Rocky Balboa.
Mikið vatn er runnið til sjávar
hjá hnefaleikamanninum goð-
sagnakennda. Adrian er látin
úr krabbameini og samband
hans við son sinn er afar stirt en
á sama tíma finnur Rocky fyrir
löngun að snúa aftur í hringinn.
02:40 Secret Diary of a Call Girl
03:05 Excused (e)
03:30 Ringer (15:22) (e)
04:20 Pepsi MAX tónlist
08:45 Meistaradeildin í handbolta
12:05 Evrópudeildin
13:45 Meistaradeild Evrópu
17:05 Þorsteinn J. og gestir
17:50 Kraftasport 20012
18:20 Spænski boltinn - upphitun
18:50 Spænski boltinn (Valladolid -
Real Madrid)
21:00 Meistaradeild Evrópu
21:35 Veitt með vinum
22:10 Being Liverpool
23:00 24/7 Pacquiao - Marquez
01:00 Box: Pacquiao - Marquez
06:00 ESPN America
08:05 Franklin Templeton
Shootout 2012 (1:3)
11:05 Golfing World
11:55 Franklin Templeton Shootout
2012 (1:3)
14:55 Tiger gegn Rory
18:25 LPGA Highlights (21:22)
19:45 Ryder Cup Official Film 2010
21:00 Franklin Templeton Shootout
2012 (2:3)
23:00 Franklin Templeton
Shootout 2012 (2:3)
01:00 ESPN America
SkjárGolf
21:00 Græðlingur
21:30 Svartar tungur
22:00 Björn Bjarnason
22:30 Tölvur tækni og vísindi
23:00 Fiskikóngurinn.
23:30 Vínsmakkarinn
00:00 Hrafnaþing
ÍNN
09:00 Funny Money
10:35 Delgo
12:05 Far and Away
14:25 Funny Money
16:00 Delgo
17:30 Far and Away
19:50 Secretariat
22:00 Lethal Weapon
00:00 w Delta z
01:45 Secretariat
03:45 Lethal Weapon
Stöð 2 Bíó
09:30 Enska B-deildin
11:10 Newcastle - Wigan
12:50 Heimur úrvalsdeildarinnar
13:20 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
14:15 Enska úrvalsdeildin
14:45 Sunderland - Chelsea
17:00 Arsenal - WBA
18:40 Aston Villa - Stoke
20:20 Swansea - Norwich
22:00 Southampton - Reading
23:40 Sunderland - Chelsea
Stöð 2 Sport 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Krakkarnir í næsta húsi
08:45 Tricky TV (8:23)
09:30 Villingarnir
09:55 Ævintýri Tinna
10:45 Brunabílarnir
11:05 Dóra könnuður
11:30 Könnuðurinn Dóra
11:55 Doddi litli og Eyrnastór
12:10 Mörgæsirnar frá Madagaskar
12:35 Ofurhundurinn Krypto
13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
18:10 Doctors (83:175)
18:50 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu
19:00 Ellen (53:170)
19:45 Tekinn
20:10 Næturvaktin
21:00 Réttur (3:6)
21:50 NCIS (9:24)
22:35 Tekinn
23:00 Næturvaktin
23:50 Réttur (3:6)
00:35 NCIS (9:24)
01:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR 5%
BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS
ÍSLenSKT TAL
nÁnAR Á Miði.iS
-S.g.S., MBL
-H.V.A., fBL
jAcKpOT KL. 6 - 8 - 10 16
SiLVeR LiningS pLAyBOOK KL. 5.20 - 8 - 10.40
cLOud ATLAS KL. 5.30 - 8 - 9 16
djúpið KL. 5.50 10
SO undeRcOVeR KL. 8 - 10 L
KiLLing THeM SOfTLy KL. 8 - 10 16
HeRe cOMeS THe BOOM KL. 6 7
SO undeRcOVeR KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L
SO undeRcOVeR LúXuS 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L
gOðSAgniRnAR fiMM 2d KL. 3.40 - 5.50 L
gOðSAgniRnAR fiMM 3d KL. 3.40 L
KiLLing THeM SOfTLy KL. 8 - 10.15 16
SiLVeR LiningS pLAyBOOK KL. 5.20 - 10.20 16
HeRe cOMeS THe BOOM KL. 5.40 - 8 7
niKO 2 KL. 3.40 L
SKyfALL KL. 9 12
MBL
14
Í 2D OG 3D MEÐ
ÍSLENSKU TALI
Í 2D MEÐ ENSKU
TALI/ÍSL TEXTA
-FBL
-FRÉTTATÍMINN 12
7
16
„BESTA ILLMENNI ÞESSA ÁRS
– MATTHEW FOX“
PETE HAMMOND - BOX OFFICE
EGILSHÖLL
L
14
12
7
12
12
ÁLFABAKKA
V I P
V I P
16
16
16
16
14
L
L
L
L
L
L
L
L
L
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 3:40 - 5:50
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI KL. 3:40 - 5:50
PLAYING FOR KEEPS KL. 5:50 - 8 - 10:20
PLAYING FOR KEEPS KL. 3:40 - 8
CHRISTMAS VACATION KL. 5:50 - 8
ALEX CROSS KL. 8 - 10:20
ALEX CROSS VIP KL. 5:50 - 10:20
POSSESSION KL. 10:20
TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 2 KL. 8 - 10:30
WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI3D KL. 3:40 - 5:50
WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI KL.
ARGO KL. 8 - 10:30
HOPE SPRINGS KL. 3:40
12
16
16
AKUREYRI
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 6
RISE OF THE GUARDIANS ENSTALI KL. 8
CHRISTMAS VACATION KL. 6 - 8
THE POSSESSION KL. 8 - 10:20
TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 8
ALEX CROSS KL. 10:20
L
L
L
L
L
L
L
L
16
16
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
12
12
12
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL.3
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL.3:40 - 5:50
RISE OF THE GUARDIANS ENSTAL KL.8
PLAYING FOR KEEPS KL. 5:50 - 8 - 10:20
ALEX CROSS KL. 11
POSSESSION KL. 11
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:40
SKYFALL KL. 5:10 - 8 - 10:10
KEFLAVÍK
16
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL.5:50
PLAYING FOR KEEPS KL. 8 - 10:10
CHRISTMAS VACATION KL. 5:50
ALEX CROSS KL. 10:10
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL.5:30
RISE OF THE GUARDIANS ENSTAL KL.5:50
ALEX CROSS KL. 8 - 10:20
TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 5:30 - 8
HERE COMES BOOM KL. 8 - 10:30
ARGO KL. 8 - 10:30
CLOUD ATLAS KL. 10:10
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 5:40
12 L L
L
FRÁBÆR
FJÖLSKYLDUSKEMMTUN
TWILIGHT
BREAKING DAWN 12
SO UNDERCOVER 4, 6, 8, 10
RISE OF THE GUARDIANS 3D 4, 6
RISE OF THE GUARDIANS 2D 4
KILLING THEM SOFTLY 10
SKYFALL 6, 9
PITCH PERFECT 8
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
ÍSL TAL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS MIÐASALA: 412 7711
Farðu núna á www.bioparadis.is/klubburinn!
HEIMSFRUMSYNING Á ÍSLANDI
SVARTIR SUNNUDAGAR:
Kl. 20 sunnudag. Aðeins
þessi eina sýning.
Birgir Olgeirsson
birgir@dv.is
Sjónvarp
Hljómskálinn
Stöð: Fimmtudagskvöld á RÚV.