Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 51
Fólk | 51Þriðjudagur 26. júlí 2011 Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Amy Winehouse minnst Grínistinn Russell Brand er einn þeirra fjölmörgu sem hafa heiðrað minningu söngkonunnar Amy Winehouse eftir að hún lést á laugardag aðeins 27 ára. Talið er að Amy hafi dáið úr of stórum skammti eiturlyfja en hún hafði um áraraðir barist við mikla eiturlyfjafíkn. Í greininni, sem Brand skrifaði á heimsíðu sína rus- sellbrand.tv, segir hann frá því hvernig hann kynnt- ist Winehouse skömmu eftir að hann kom úr meðferð. Hann hafi heillast af söngkonunni en fljótlega áttað sig á því að þau ættu einn skelfilegan hlut sameiginlegan – fíknina. „Þegar maður elskar einhvern sem þjáist af þeim sjúk- dómi sem fíkn er vonast maður til að fá símtal. Það mun koma. En í einlægni vonast maður til að símtalið verði frá fíklinum sjálfum til að segja að hann hafi fengið nóg, vilji hætta og reyna eitthvað nýtt. En maður óttast hitt símtal- ið. Hið sorglega frá vini eða ættingja sem segir manni að það sé um seinan. Hún sé farin.“ Brand þekkir fíknina vel en hann var í mikilli neyslu á sínum tíma. Hann var meðal annars háður heróíni en Brand tókst að snúa við blaðinu á meðan Winehouse reyndi ítrekað en án árangurs. Russell Brand minnist vinkonu sinnar sem lést á laugardag: Russell Brand og Amy Winehouse Voru lengi góðir vinir og hann minnist vinkonu sinnar á russellbrand.tv. Leikkonan íðilfagra Rachel Bilson skellti sér á rúntinn með móður sinni og nokkrum félögum sínum um helgina. Komu þær við í mat- vörubúð áður en þær settust að snæðingi á vinsælum veitingastað í Los Angeles. Bilson fannst hún eitt- hvað illa til höfð og reyndi að forðast papparassana með því að skýla and- litinu með veskinu sínu. Þeir náðu henni þó frá öllum sjónarhornum og var það allt í lagi enda Bilson alltaf flott. Bilson ræddi um dag- inn við AOL TV um hvernig karakt- erinn hennar í nýja þættinum Hart of Dixie líkist Summer, persónunni sem hún lék við góðar undirtektir í unglingasápunni The O.C. „Sum- mer var alveg einstök. Ég reyndi nú að halda mig frá búkhljóðunum hennar sem voru eins konar kenni- merki Summer. Nýja persónan er aðeins eldri og meiri ég,“ segir Rac- hel Bilson. Úti að borða með mömmu Rachel Bilson reynir að forðast papparassana: Frá öllum hliðum Það er ekki hægt að verjast papparöss- unum. Einu sinni vinsæll Myndin er frá þeim tíma þegar Vanilla Ice var á toppi ferils síns. Ráðleggur Justin Bieber Rapparinn Vanilla Ice, sem heitir Robert Matthew Van Winkle, hefur upplifað tímana tvenna sem tónlist- arstjarna en hann var um tíma einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Í dag er öldin önnur og hann er að- hlátursefni um allan heim. Hann segir að Justin Bieber muni upplifa sömu örlög. Vanilla Ice varar Bieber við og segir honum að njóta þess sem hann hefur – eins lengi og hann getur. Vanilla Ice, sem var fyrstur til að koma hip hop-lagi á topp banda- ríska vin- sældar- listans Billboard, tjáir sig um þetta í viðtali við bandaríska netblaðið Huffing- ton Post. „Ég meina, ég gerði Ice Ice Baby þegar ég var 16 ára,“ segir hann í viðtalinu. „Svo ég kannast við þetta. Seldi yfir 100 milljón plötur. Ég upp- lifði helgi í þrjú ár, ég vissi ekki hver ég var.“ Vanilla Ice spáir í framtíð Justins Bieber: „Hann var svo vinsæll strax sem barn. En bráðum mun ein- hver annar koma fram á sjónvarsviðið og hann mun gleymast. Hann get- ur reynt að komast aftur á toppinn og það á eft- ir að verða athyglis- vert að fylgjast með því.“ Rapparinn Vanilla Ice hefur upplifað tímana tvenna:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.