Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2011, Page 39
Verslunarmannahelgin
í Úthlíð
Þar Verður fjör
og fjölskyldan skemmtir sér saman...
Dagskrá
Föstudagur
n Föstudagsfjör í Réttinni
n Píanóbar í Réttinni - opið hús
Laugardagur
n Kl. 16.00 — krakkaball í Réttinni - Hljómsveitin
„Góðir landsmenn“ stjórna leikjum og fjöri
n Kl. 22.00 — Brekkusöngur - Óvæntar uppákomur
í brekkunni.
n Kl. 24.00 — Stórdansleikur með hljómsveitinni
„Góðir landsmenn“
Aldurstakmark 20 ár
Sunnudagur
n kl. 17.00 Barna- og unglingagolfmót GÚ -
pizzahlaðborð og verðlaunaafhending að móti
loknu. Mæting í Réttina kl. 16.30. Skráning í
mótið fer fram í Réttinni.
n Kl. 23.00 — Kappreiðafjör 2010: DJ - Réttin
Verið velkomin!
www.uthlid.is / sími 699-5500 / uthlid@uthlid.is
Þjónusta í Úthlíð við allra hæfi
n Hestaleiga fyrir vana sem óvana - reiðtúr í
Brúarárskörð er ógleymanleg ferð.
n Golfvöllurinn Úthlíð - Skráning í rástíma er í
Réttinni fyrir leik.
n Hlíðalaug - sundlaug og lítil ferðamannaverslun
með allt fyrir grillið og gasið líka. Kjörís, sælgæti og gos fyrir krakkana.
n Bensínstöð Skeljungs
n Tjaldstæði með rafmagni og vatnssalerni.
Réttin er opin alla daga kl. 9 - 20 virka daga en lengur um helgar. Í Réttinni er léttur
grillmatseðill með pizzum, ham borgurum, heimilismat í hádeginu og súpu og köku
dagsins.
Afgreiðslutími: Réttin, sundlaugin og golfvöllurinn verða opin um verslunar mannahelgina
kl. 9 - 20 Í Réttinni er léttur grillmatseðill með pizzum, hamborgurum, heimilismat í
hádeginu og súpu- og köku dagsins.
Ferðaþjónustan í Úthlíð
fagnar 20 ára starfsafmæli
um þessar mundir. Úthlíð
er í Bláskógabyggð gömlu
Biskupstungum í Árnessýslu
og stendur við þjóðveg nr. 37.
Bláa kirkjan vísar veginn.