Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2011, Page 75

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2011, Page 75
Afþreying | 75Helgarblað 29. júlí – 2. ágúst 2011 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pálína 08.06 Vorið hennar Millu 08.32 Múmínálfarnir 08.56 Franklín (2:13) 09.18 Artúr (5:20) 09.42 Einmitt þannig sögur 09.55 Latibær 10.25 Hákarlasaga 11.55 Páll Óskar - Leiðin upp á svið 12.40 Álfahöllin - Það hlær enginn að þjóð sem á Þjóðleikhús 13.40 Kraftur - Síðasti spretturinn 14.30 Vigdís, fífldjarfa framboðið 15.30 Tískuvikan í Kaupmannahöfn 16.05 Landinn 16.35 Leiðarljós 17.20 Húrra fyrir Kela (35:52) 17.43 Mærin Mæja (25:52) 17.51 Artúr (6:20) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Með okkar augum (4:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Gulli byggir (5:6) 20.10 Rokknefndin Mynd eftir Herbert Sveinbjörnsson um Aldrei fór ég suður, tónlistarhátíð alþýðunar, sem var haldin í 8. sinn á Ísafirði um páskana. Í þessari mynd er skyggnst bak við tjöldin og fylgst með undirbúningi hátíðarinnar, rifjuð upp söguleg og skondin atvik ásamt því að aðeins er skyggnst inn í líf þeirra sem að hátíðinni standa. 888 21.10 Leitandinn (35:44) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Ratko Mladic Frönsk heim- ildamynd um serbneska hershöfðingjann Ratko Mladic sem nú er réttað yfir í Stríðs- glæpadómstólnum í Haag og er sakaður um þjóðarmorð, stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyninu. Mladic er sagður bera ábyrgð á fjöldamorðunum í Srebrenica í Bosníu-Hersegóvínu í júlí 1995, þeim mestu í Evrópu síðan í seinni heimsstyrjöld. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.25 Liðsaukinn (11:32) 00.25 Super Mama Djombo á Listahátíð 01.35 Fréttir 01.45 Dagskrárlok 07:00 Mörgæsirnar frá Madagaskar 07:20 Brunabílarnir 07:45 Svampur Sveinsson 08:10 Kung Fu Panda: Secrets of the Furious Five 08:35 Shark Bait 09:50 Bratz stelpurnar 10:15 Kalli litli Kanína og vinir 10:40 Jonas Brothers: The 3D Concert Experience 12:00 Son of Rambow 13:35 Friends 2 (12:24) 13:55 Friends 2 (13:24) 14:20 Smallville (11:22) 15:05 Wipeout USA 15:50 Oprah 16:35 ET Weekend 17:20 Under the Sea 3D 18:05 The Simpsons (18:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Veður 19:00 Two and a Half Men (6:24) 19:25 Modern Family (5:24) 19:50 Extreme Makeover: Home Edition (13:25) 21:15 Fairly Legal 7,9 (9:10) Dramatísk og hnyttin þáttaröð sem fjallar um Kate Reed. Hún starfaði sem lögmaður á virtri lögfræðistofu fjölskyldunnar sinnar í San Francisco en ákvað að gerast sáttamiðlari þar sem henni fannst réttarkerfið ekki vera nógu skilvirkt. Kate hefur náttúrulega hæfileika til að leysa deilumál, bæði vegna kunnáttu sinnar í lögfræði og eins vegna mikilla samskiptahæfileika. Henni virðist þó ekki takast að leysa deilurnar í sínu eigin lífi. 22:00 Nikita 7,7 (20:22) 22:45 Weeds 8,2 (4:13) 23:15 It‘s Always Sunny In Phila- delphia (2:13) 23:35 The Middle (22:24) 00:00 How I Met Your Mother (18:24) 00:25 Bones (18:23) 01:10 Entourage (5:12) 01:35 Bored to death (8:8) 02:05 Jumper 03:30 Pucked 04:55 Human Target (7:12) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:50 Rachael Ray (e) 13:35 America‘s Funniest Home Videos (1:50) 14:00 BRIT Awards 2011 (e) 15:40 America‘s Funniest Home Videos (2:50) (e) 16:05 Bollywood Hero (3:3) (e) 16:55 America‘s Funniest Home Videos (3:50) (e) 17:20 Rachael Ray 18:05 Top Chef (10:15) (e) 18:55 Married Single Other (5:6) (e) 19:45 Will & Grace (18:27) 20:10 One Tree Hill (14:22) 20:55 Hawaii Five-O 7,8 (22:24) Bandarísk þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Frægur ljósmyndari finnst látinn og Danny þarf að yfirheyra stúlkur sem komu til borgarinnar í árlega bikinimyndatöku. 21:45 CSI: New York 7,1 (7:22) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rann- sóknardeild lögreglunnar í New York. Mac lendir í innri baráttu við rannsókn á hrottafengnum glæpum þar sem hugsjónamað- urinn og lögreglumaðurinn togast á. 22:35 The Good Wife (5:23) (e) 23:20 Californication (5:12) (e) 23:50 Law & Order: Criminal Intent (10:16) (e) 00:40 CSI (15:23) (e) 01:25 Hawaii Five-O (22:24) (e) 02:10 Will & Grace (18:27) (e) 02:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Valitor bikarinn 2011 (BÍ Bolungarvík - KR) 16:40 Valitor bikarinn 2011 (BÍ Bolungarvík - KR) 18:30 Sumarmótin 2011 (Rey Cup mótið) 19:10 Community Shield 2010 (Chelsea - Man. Utd.) 20:55 Herminator Invitational 2011 21:45 Herminator Invitational 2011 22:35 FA Cup (Arsenal - Leeds) Mánudagur 1. ágúst Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 18:45 The New Adventures of Old Christine (10:22) 19:05 The New Adventures of Old Christine (19:22) 19:30 The Doctors (160:175) 20:15 Ally McBeal (16:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Whole Truth (6:13) 22:35 Lie to Me (18:22) 23:20 Damages (11:13) 00:05 The New Adventures of Old Christine (10:22) 00:30 The New Adventures of Old Christine (19:22) 00:55 Ally McBeal (16:22) 01:40 The Doctors (160:175) 02:20 Sjáðu 02:45 Fréttir Stöðvar 2 03:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:30 The Greenbrier Classic (4:4) 12:00 Golfing World 12:50 The Greenbrier Classic (4:4) 17:00 US Open 2000 - Official Film 18:00 Golfing World 18:50 The Greenbrier Classic (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (14:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 08:15 Make It Happen 10:00 Just Married 12:00 Harry Potter and the Half- Blood Prince 14:30 Make It Happen 16:00 Just Married 18:00 Harry Potter and the Half- Blood Prince 7,3 20:30 Little Trip to Heaven 6,1 22:00 Little Children 7,8 00:15 The Band‘s Visit 02:00 Awsome: I Fuckin‘ Shot That! 04:00 Little Children 06:15 The Dark Knight Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 10:05 Barcleys Asia Trophy 11:50 Barcleys Asia Trophy 13:35 Emirates Cup 2011 (Boca Juniors - Paris St. Germain) 15:20 Emirates Cup 2011 (Arsenal - NY Red Bulls) 17:05 Barcelona - Man. Utd. 18:50 Valerenga - Liverpool 21:00 Ensku mörkin - neðri deildir (Football League Show) 21:30 Dublin Super Cup 2011 (Airtricity XI - Celtic) 23:15 Dublin Super Cup 2011 (Inter - Man. City) 01:00 Valerenga - Liverpool 16.40 Leiðarljós 17.20 Tóti og Patti (17:52) 17.31 Þakbúarnir (16:52) 17.43 Skúli skelfir (51:52) 17.54 Jimmy Tvískór (10:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Gulli byggir (5:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Að duga eða drepast 8,1 (35:41) 20.20 Gengið um göturnar – Siglu- fjörður Egill Helgason skoðar sig um á Siglufirði og ræðir við Örlyg Kristfinnsson um sögu bæjarins. Áður sýnt í Kiljunni í vetur leið. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.55 Herstöðvarlíf 7,2 Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 21.40 Heimsmeistaramót íslenska hestsins (1:5) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Winter lögregluforingi – Her- bergi 10, seinni hluti (4:8) 23.25 Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum 23.45 Sönnunargögn (5:13) 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (1:175) 10:10 Wonder Years (5:23) 10:35 The Bill Engvall Show (1:12) 11:00 Monk (4:16) 11:45 Extreme Makeover: Home Edition (19:25) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (1:24) 13:25 American Idol (37:43) 14:10 American Idol (38:43) 15:00 Sjáðu 15:30 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (18:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (21:24) 19:45 Modern Family (6:24) 20:05 The Middle 7,7 (23:24) 20:30 The Big Bang Theory (18:23) 20:55 How I Met Your Mother (19:24) 21:20 Diamonds 5,6 (1:2) 22:50 Daily Show: Global Edition 23:15 Hot In Cleveland (2:10) 23:40 Cougar Town (2:22) 00:05 Off the Map (8:13) 00:50 Ghost Whisperer (20:22) 01:35 True Blood (2:12) 02:30 NCIS: Los Angeles (14:24) 03:15 Nip/Tuck (8:19) 04:00 Eleventh Hour (14:18) 04:40 The Bill Engvall Show (1:12) 05:05 The Big Bang Theory (18:23) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 17:15 Dynasty (15:28) 18:00 Rachael Ray 18:45 WAGS, Kids & World Cup Dreams (4:5) (e) 19:45 Whose Line is it Anyway? (29:39) 20:10 Survivor 6,9 (12:16) 21:00 How To Look Good Naked (5:8) 21:50 In Plain Sight 7,6 (5:13) Spennuþáttaröð sem fjallar um hörkukvendi og störf hennar fyrir bandarísku vitnaverndina. Mary hefur miklar áhyggjur af sturluðum manni sem starfað hefur sem launmorðingi. 22:35 The Good Wife (6:23) (e) 23:20 Californication (6:12) (e) 23:50 CSI: New York (7:22) (e) 00:40 Shattered (6:13) (e) 01:30 CSI (16:23) (e) 02:15 Smash Cuts (17:52) (e) 02:40 Pepsi MAX tónlist 18:00 Pepsi mörkin 19:10 Kraftasport 2011 20:00 Meistaradeildin - gullleikur (AC Milan - Barcelona 1994) Úrslitaleikurinn í Evrópukeppni meistaraliða árið 1994 var háður í Aþenu í Grikklandi. Flestir bjuggust við jöfnum og spennandi leik enda frábærir leikmenn í báðum liðum. Þegar á hólminn var komið reyndist AC Milan miklu sterkara og hreinlega valtaði yfir Barcelona. Frammistaða AC Milan í leiknum er kennslubókardæmi um góða knattspyrnu. 21:50 Veiðiperlur 22:20 Valitor bikarinn 2011 (Þór - ÍBV) Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 2. ágúst Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (161:175) 20:15 Grey‘s Anatomy (14:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Fairly Legal (9:10) 22:30 Nikita (20:22) 23:20 Weeds (4:13) 23:50 Grey‘s Anatomy (14:24) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða óljós. 00:30 The Doctors (161:175) 01:10 Sjáðu 01:35 Fréttir Stöðvar 2 02:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 The Greenbrier Classic (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 The Greenbrier Classic (1:4) 15:50 Ryder Cup Official Film 1997 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (28:45) 19:45 Ryder Cup Official Film 2008 21:00 The Future is Now (1:1) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (23:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 08:40 Doctor Dolittle 10:05 Four Weddings And A Funeral 12:00 Búi og Símon 14:00 Doctor Dolittle 16:00 Four Weddings And A Funeral 18:00 Búi og Símon 20:00 The Dark Knight 8,9 Ein- staklega vel gerð spennumynd með Heath Ledger, Christian Bale, Aaron Eckhart, Maggie Gyllenhall, Michael Cane og mörgum fleiri stórleikurum. Myndin segir frá Leðurblöku- manninum sem þarf að berjast gegn skemmdarverkum hins óútreiknanlega Jókers og hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um heim allan. 22:25 The Happening 5,1 00:00 Skeleton Man 2,1 02:00 Factotum 04:00 The Happening 06:00 Taken Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 07:00 Valerenga - Liverpool 18:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 18:30 Valerenga - Liverpool 20:15 Ensku mörkin - neðri deildir 20:45 Emirates Cup 2011 (NY Red Bulls - Paris St. Germain) 22:30 Emirates Cup 2011 (Arsenal - Boca Juniors) L eikkonan Emma Stone er í viðræðum við War- ner Bros um að taka að sé eitt aðalhlutverkanna í nýrri glæpamynd. Myndin gerist á fimmta áratugnum í Los Angeles og er byggð á seríu af pistlum úr Los Ange- les Times frá þeim tíma. Þessi sanna saga fylgir leynilegri lögreglusveit sem enginn vissi af á þessum tíma. Tilgangur hennar var að elta glæpafor- ingjann Meyer Harris „Mic- key“ Cohen, sem var hluti af gyðingamafíunni á þeim tíma. Will Beal, handritshöf- undur myndarinnar, er einnig fyrrverandi lögga. Taki Emma Stone tilboði Warner Bros mun hún leika konu sem föst er á milli Ryans Gosling sem leikur góðu lögg- una og Seans Penn sem mun leika Cohen sjálfan. Fleiri frá- bærir leikarar hafa nú þegar samþykkt að leika í mynd- inni en þar má nefna menn á borð við Ryan Cranston, Josh Brolin, Michael Pena og Ant- hony Mackie. Rubin Fleisher, sá er leikstýrði Emmu Stone í Zombieland, mun leikstýra myndinni. Emma Stone hefur hingað til getið sér gott orð í grín- inu en af myndum sem hún hefur leikið í má nefna Super- bad, The Rocker, The House Bunny, Easy A og auðvitað Zombieland. Er hún nú að- eins að færa sig yfir í alvöru- gefnari myndir en hún leikur í nýju Amazing Spider-Man myndinni sem frumsýnd verður á næsta ári. Úr gríni í alvöru n Vilja Emmu Stone í aðalhlutverkið í glæpamynd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.