Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2011, Blaðsíða 77

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2011, Blaðsíða 77
D enise Richards ætlar aldrei að slíta tengsl- in við fyrrverandi eig- inmann sinn Charlie Sheen. Margir spyrja sig eflaust af hverju, sérstaklega í ljósi þess að hún hefur þurft að auka öryggisgæslu í kringum sig. Richards segir það einfald- lega vera út af því að hann verði alltaf faðir dætra sinna. „Hann er faðir dætra minna. Þegar þær verða eldri þurfa þær svo bara að eiga við hann eftir því sem þær best geta,“ segir Richards í sam- tali við bandaríska tímaritið US Weekly. Í nýútkomnum endurminn- ingum Richards segir hún frá ýmsu sem gekk á í hjónabandi þeirra Sheen en hún talar með- al annars opinskátt um kvöld- ið sem Charlie Sheen réðst á Capri Anderson og var sendur á sjúkrahús í lögreglufylgd. Rich- ards var sjálf viðstödd kvöld- verðarboðið en hún endaði með sínum fyrrverandi upp á sjúkra- húsi. „Charlie var sendur með sjúkrabíl og ég fór með lögregl- unni á spítalann,“ útskýrir Rich- ards. „Ég reyndi samt að segja þeim að ég þyrfti að vera kom- inn til baka fyrir klukkan hálf fimm um morguninn. Eftir að ég var búin að fullvissa mig um að Charlie væri í lagi fékk ég far með lögreglunni til baka.“ Fólk | 77Helgarblað 29. júlí – 2. ágúst 2011 Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Fjölmenni við útför Amy Winehouse Ú tför söngkonunnar Amy Winehouse fór fram á mið- vikudag og var fjöldinn all- ur af vinum og aðdáendum söngkonunnar viðstaddur. Amy fannst látin á heimili sínu síðast- liðinn laugardag. Tónlistarkonan var vinsæl um allan heim og átti hún marga aðdáendur. Það sást best á fjöldanum sem stóð fyrir utan kirkjuna og kirkjugarðinn þar sem útförin fór fram. Átti marga aðdáendur- Aðdáendur stóðu í hnapp fyrir utan kirkjuna þar sem útförin fór fram. Mynd Olivia Harris / reuters Með tárin í augunum Tónlistar- framleiðandinn Mark Ronson var með augun full af tárum þ egar hann kvaddi vinkonu sína. Mynd luke M acGreGOr / reute rs kvaddi vin Kelly Osbo urne lét sig ekki vanta í útför vink onu sinnar. Mynd stefan Wer MutH / reuters Með mynd af amy Ei nn af syrgjendunum mætti með mynd af söngkonunni í útförin a. Mynd stefan Wer MutH / reuters Ætlar ekki að slíta tengslin við charlie sheen: „Hann er faðir dætra minna“ Hrædd en örugg Denise Richards hefur aukið við öryggisgæslu í kringum sig vegna Sheen en hún segist ekki ætla að slíta tengslin við hann. Jennifer lopez: Áfram í Idolinu H in gullfallega Jennifer Lo- pez er nú á lokasprettinum í að semja um áframhaldandi veru í dómarateymi Amer- ican Idol. Leik- og söngkonan sló rækilega í gegn í sinni fyrstu þáttaröð en á sama tíma gerði hún það gott á vinsældarlistum um allan heim. Bú- ast má við því að Lopez fái svimandi háar fjárhæðir greiddar fyrir en kröf- ur hennar eru líka miklar. Það er ekki bara sjónvarps- og tónlistarferill Lopez sem hefur geng- ið í endurnýjun lífdaga því leikfer- illinn er líka kominn aftur á skrið. Þessar myndir voru teknar af Lopez við tökur á myndinni What to Expect When You’re Expecting. Lífið er þó ekki bara dans á rós- um hjá hinni 42 ára gömlu Lopez því hún er að skilja við eiginmann sinn Marc Anthony. Jennifer lopez Gerir það gott á öllum vígstöðvum nema í persónulega lífinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.