Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2011, Síða 13
Fréttir | 13MIðvikudagur 24. ágúst 2011
Brenndu barnæskuna burt
viðtölvilduekkikannastviðaðhafa
verið beittir harðræði á Kumbara-
vogi.Þessireinstaklingarsögðufor-
stöðuhjóninalmennthafaveriðgóð
oghugsaðvelumvistmenn.
„Fósturbræðurokkarmargirhafa
verið fastir í þessu Stokkhólmheil-
kenni og vilja ekkert um þetta tala,“
segirMaría.„Þóþeirhafiviljaðvið-
urkenna það þá finnst þeim öðrum
baraekkikomaþaðvið,“skýturErna
inn í. „Þeir vilja bara þögn,“ bætir
hún við. „Það er samt einkennilegt
að það eru einhverjir sex af þeim
semhafasóttumbæturenþeirhafa
látiðKristjánhaldaþaðaðþeirséuá
hansbandi.Þaðeruþeirsvosannar-
legaekki,endaeruþeiraðsækjaum
bæturfyririllameðferð,“segirMaría.
„Þaðerbarasorglegt fyrirþáað lifa
með þessu og vilja ekkert vinna úr
þessu. Halda bara áfram lífinu og
þettaeralltafaðnagaþá,“segirErna.
Töldu ástandið eðlilegt
Kumbaravogssystur vilja ekki fara
mikið út í lýsingar á dvöl sinni á
Kumbaravogi.Þeimkaflaílífiþeirra
erlokið„Núgetumviðsnúiðbakivið
fortíðinni og farið að líta fram veg-
inn,“ segir Erna. Þær benda þó á að
sem börn hafi þær verið svo sam-
daunaaðstæðunumsemþærbjuggu
við að þær gerðu sér ekki grein fyr-
ir því að eitthvað væri að. Það var
ekki fyrrenþær fóruað lýsavinnu-
skyldum sínum fyrir öðrum börn-
um í skólanum að þeim varð ljóst
aðsvonaværiþettaekkiáeðlilegum
heimilum. Börnum var ekki þrælað
útívinnu,líktogþærtöldueðlilegt.
„Þegarégfóraðsegjafráþávarðal-
veg steinþögn og börnin stóðu sem
lömuð,“ segir Jóhanna um viðbrögð
skólasystkina sinna. „Svo sagði ein
stelpan:Jóhanna,svonaerekkikom-
iðframviðbörn.“
JóhannaogErnastigubáðarfram
íDVásínumtíma,eftiraðElvarfóst-
urbróðir þeirra hafði greint frá kyn-
ferðisofbeldinusemhannvarbeittur.
Þær sögðust báðar hafa verið áreitt-
arafKarliVigni.Þærlýstuþvíhvern-
ighannmættiítrekaðmeðsælgætiá
Kumbaravogognáðiþannigaðlokka
börnintilsín.
Gott að geta farið
Það er um mánuður síðan Erna, Jó-
hanna og María tóku sameiginlega
ákvörðun um að ljúka málinu með
gjörningi.Þærlítaábrennunasemsitt
síðastaverkgagnvartKumbaravogiog
eruallarsammálaumaðþaðhafiver-
iðmjöggóðtilfinningaðsjálíkaniðaf
Kumbaravogibrennatilösku.„Þaðvar
ofsalegur léttir þegar þetta var farið
burtu,“segirErna.
„Mér fannst það líka svo góð til-
finningaðgetafariðíburtu.Viðvor-
umalltaflæstarinniálóðinniogfeng-
um ekki að leika okkur við einn eða
neinn eða fara eitt né neitt. Það var
svogóðtilfinningaðveraþarnafrjáls-
aroggetabarafarið,“segirMaría.
Líkanið var nokkuð líkt íbúðar-
húsinu á Kumbaravogi en þó aðeins
dekkra yfirlitum og fyrir gluggunum
voru rimlar. Þá var textinn „Arbeit
machtfrei“eðavinnanfrelsaryður,rit-
aðurálíkanið.Enþaðersamitextiog
stóðfyrirofanhliðýmissaútrýmingar-
búða nasista, meðal annars í Ausch-
witz-útrýmingarbúðunumíPóllandi.
Styrkti þær mikið
Kumbaravogssysturviljaaðþaðkomi
skýrt fram að barátta þeirra hafi ekki
snúistumpeninga.Einnarkrónubæt-
ur hefðu nægt. Vðurkenningin skipti
öllumáli.Aðljóstyrðihvernigfariðvar
meðbörnináKumbaravogi.
Þær vilja koma á framfæri þakk-
læti til allra sem studdu þær í þessu
erfiða máli, en þeim bárust þúsund-
ir stuðningsyfirlýsinga meðan á bar-
áttunnistóð.„Við finnumsvomikinn
mun á okkur, hvað við erum sterkar.
Þetta hefur styrkt okkur mjög mikið,“
segirErna.Þærteljaþaðhafagertsér
gottaðgeramáliðuppáþennanhátt.
Núfinnaþærloksinsfriðísálinni,eitt-
hvaðsemþærupplifðuekkiáður.„Nú
snúum við okkur bara til framtíðar.
Þettaer fariðogendaðivel,“segir Jó-
hannaoghinarsamsinnaþví.
Mátti þola ýmislegt þegar hún skrifaði um Kumbaravog:
Líflátshótanir og korti lokað
Ýmsar hindranir urðu á vegi Önnu Kristine þegar hún vann að greinaröð um Kumbaravogs-
málið. Henni var ekki bara hótað lífláti, heldur varð hún fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu
að vera þjófkennd eftir að kreditkortið hennar var tilkynnt stolið að henni forspurðri. Hún
hafði verið í viðskiptum við Landsbankann en svo vildi til að annar bankastjóri bankans
á þeim tíma, Halldór Jón Kristjánsson, er sonur Kristjáns Friðbergssonar, fyrrverandi
forstöðumanns á Kumbaravogi. Anna Kristine fékk aldrei neinar skýringar á því af hverju
kortið hennar hafði verið tilkynnt stolið þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir. Hún hafði ætlað að
nota kortið til að greiða fyrir matvöru þegar upp kom tilkynning um að taka ætti kortið af
henni. Verslunarstjórinn tilkynnti henni jafnframt að hann ætti í raun að kalla til lögreglu.
Það var þó ekki gert en skömmin var mikil engu að síður.
„Við vildum
helst bara
láta tæta þessa
skýrslu, en það
var ekki hægt
Allt farið Erna, Jóhanna og María segja það hafa verið góða tilfinningu að sjá Kumbaravog
brenna til ösku.