Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2011, Blaðsíða 31
Ættfræði | 31Helgarblað 4.–6. nóvember 2011
Föstudaginn 4. nóvember
30 ára
Ewa Pierzchala Engihjalla 17, Kópavogi
Danielius Vaitonis Hagamel 43, Reykjavík
Björn Kozempel Laugarnesvegi 78, Reykjavík
Heiðar Arnberg Jónsson Kríuhólum 4, Reykjavík
Garðar Eyjólfsson Gnoðarvogi 26, Reykjavík
Guðjón Smári Flosason Stórholti 11, Ísafirði
40 ára
Viktoryia Salnytska Faxastíg 18, Vestmannaeyjum
Marit Kristina G. Abrahamsen Grettisgötu 3, Reykjavík
Thomas Kærsholm Frederiksen Háholti 15, Akranesi
Guðni Þór Gunnarsson Tunguvegi 5, Reykjanesbæ
Þórdís Fríða Frímannsdóttir Gauksrima 13, Selfossi
Linda Gunnarsdóttir Kaldakri 2, Garðabæ
Heiðrún Ólafsdóttir Lönguhlíð 13, Reykjavík
50 ára
Guðný Ólafsdóttir Hansen Engjaseli 31, Reykjavík
Nanna Þorbjörg Lárusdóttir Lambhaga 6, Álftanesi
Sólveig Fanny Magnúsdóttir Smárarima 41, Reykjavík
Arndís Magnúsdóttir Háaleitisbraut 45, Reykjavík
Ósk Soffía Valtýsdóttir Öldugötu 2, Hafnarfirði
Hjörtur Cýrusson Breiðvangi 9, Hafnarfirði
Jónína Sigríður Jónsdóttir Vesturbergi 49, Reykjavík
Árni Svavarsson Bjarkarheiði 17, Hveragerði
Guðmundur Ólafur Einarsson Hvanneyrarbraut 52,
Siglufirði
60 ára
Bjarni Júlíus Valtýsson Herjólfsgötu 14, Vestman-
naeyjum
Gestur Már Þórarinsson Logafold 57, Reykjavík
Guðmundur H. Guðnason Eyrargötu Ásabergi,
Eyrarbakka
Ólöf Kristjánsdóttir Logafold 98, Reykjavík
Jóhanna Sigrún Thorarensen Gyðufelli 10, Reykjavík
Þórður Oddsson Kleppsvegi 130, Reykjavík
Patricia Ann Heggie Hlíðarvegi 12, Grundarfirði
70 ára
Sigurður Ingvarsson Sunnubraut 8, Garði
Guðrún Guðmundsdóttir Leynisbraut 41, Akranesi
Björgvin Kjartansson Mánastíg 4, Hafnarfirði
Auðbjörg Díana Árnadóttir Heiðarlundi 18, Garðabæ
Guðrún Einarsdóttir Faxatröð 7, Egilsstöðum
75 ára
Sesselja H. Jónsdóttir Desjarmýri, Borgarfirði (eystri)
Eiður H. Einarsson Skólabraut 5, Seltjarnarnesi
Hólmfríður S. Ólafsdóttir Túngötu 21, Vestmannaeyjum
Sigurhelga Stefánsdóttir Eyrarflöt 4, Siglufirði
Björk Helga Friðriksdóttir Oddeyrargötu 19, Akureyri
Jón Pétursson Engjavegi 59, Selfossi
Stefán Friðriksson Hólmagrund 14, Sauðárkróki
Svava Ágústsdóttir Hjallabrekku, Mosfellsbæ
Ingrid María Paulsen Bollagötu 7, Reykjavík
80 ára
Jóna Sigurðardóttir Þórshamri, Tálknafirði
Kristín Ólafsdóttir Sléttuvegi 23, Reykjavík
Ása Lúðvíksdóttir Reykjanesvegi 10, Reykjanesbæ
Sigríður B. Sigurðardóttir Álfaskeiði 41, Hafnarfirði
85 ára
Petra Salome Antonsdóttir Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík
Einar Magnússon Hábergi 5, Reykjavík
Jósef Sigurðsson Hrauntungu 65, Kópavogi
Auður Jónasdóttir Dalbraut 14, Reykjavík
90 ára
Steinunn Guðlaug Snædal Mánatröð 8a, Egilsstöðum
Laugardaginn 5. nóvember
30 ára
Piotr Slawomir Wasik Hringbraut 74, Hafnarfirði
Pétur Kristinsson Brekkustíg 4, Bakkafirði
Maike Kathrin Aurich Eggertsgötu 24, Reykjavík
Vendula Rudinská Rekagranda 2, Reykjavík
Úlfhildur Ó Sigursveinsdóttir Álfkonuhvarfi 45,
Kópavogi
Íris Lilja Ragnarsdóttir Fellsmúla 11, Reykjavík
Davíð Örn Steingrímsson Álakvísl 72, Reykjavík
Ómar Örn Bjarnþórsson Boðagranda 3, Reykjavík
Sigurbjörg Gróa Vilbergsdóttir Dynsölum 16, Kópavogi
Valgerður Friðriksdóttir Gunnarsstöðum 3, Þórshöfn
Tinna Rut Ólafsdóttir Laugarbraut 5, Laugarvatni
Rafn Magnús Jónsson Ljósheimum 16b, Reykjavík
Friðrik Örn Arnórsson Bergstaðastræti 44, Reykjavík
Valur Freyr Albertsson Frostafold 20, Reykjavík
Jeff Daníel Magnússon Nýbýlavegi 30, Kópavogi
Karen Sif Róbertsdóttir Seljavegi 29, Reykjavík
40 ára
Darius Becelis Vallá, Reykjavík
Ragnheiður Inga Kristjánsdóttir Strembugötu 12,
Vestmannaeyjum
Elísa Kristjana T. Elísdóttir Vallarhúsum 35, Reykjavík
Sif Eir Magnúsdóttir Hamravík 30, Reykjavík
Kristín Höskuldsdóttir Suðurgötu 76, Hafnarfirði
Hildur Sigurðardóttir Vallarbarði 4, Hafnarfirði
Kristjana Björk Gestsdóttir Hlíðarbraut 14, Blönduósi
Runólfur Óskar L. Steinsson Birkihlíð 12, Sauðárkróki
Ólafur Þór Finsen Lambaseli 18, Reykjavík
Kolbrún Júlíusdóttir Kirkjuvöllum 7, Hafnarfirði
50 ára
Merita Keli Vesturbergi 46, Reykjavík
Lárus Rafn Blöndal Rjúpnahæð 3, Garðabæ
Harpa Ásdís Sigfúsdóttir Stóragerði 21, Reykjavík
Þórður Axel Magnússon Reykási 29, Reykjavík
Einar Sveinn Þórðarson Barmahlíð 26, Reykjavík
Eiður Jónsson Lundahólum 6, Reykjavík
Dagrún Magnúsdóttir Laugarholti, Hólmavík
Júlíana Sveinsdóttir Krossnesi, Reykhólahreppi
Helgi Magnús Baldvinsson Bollasmára 3, Kópavogi
Valdimar Sigurðsson Hafnarstræti 28, Akureyri
Bryndís Axelsdóttir Hraunbæ 14, Reykjavík
Ottó Sturluson Grafhólum 19, Selfossi
Þórarinn Guðmundsson Þrúðvangi 11, Hafnarfirði
Helga Lilja Pálsdóttir Þverárseli 28, Reykjavík
60 ára
Boguslaw Leszek Zawadzki Bogatúni 22, Hellu
Ásdís Jóna Lúðvíksdóttir Sléttuvegi 9, Reykjavík
Örvar Möller Selbrekku 16, Kópavogi
Viðar Sigurjónsson Ægisgötu 10, Reykjavík
Ragnheiður Indriðadóttir Skúlagötu 10, Reykjavík
Þorvaldur K. Þorsteinsson Reynihlíð 9, Reykjavík
Bergþóra Ásmundsdóttir Hlíðarhjalla 40, Kópavogi
70 ára
Ragnhildur J. Sigurðardóttir Grjótaseli 19, Reykjavík
Grétar Jóhann Unnsteinsson Reykjum garðyrkjusk
Guðrún Hallgrímsdóttir Hjarðarhaga 29, Reykjavík
Guðni Lýðsson Kistuholti 11, Selfossi
75 ára
Hans Aðalsteinsson Hamarsgötu 12, Fáskrúðsfirði
Hjörtur Arnfinnsson Bakkabakka 6b, Neskaupstað
Halldóra Jensdóttir Háaleiti 7a, Reykjanesbæ
Erla Ingimundardóttir Borgargarði 5, Djúpavogi
80 ára
Svanhvít Erla Ólafsdóttir Skólabraut 3, Seltjarnarnesi
Óðinn Árnason Mýrarvegi 111, Akureyri
Nína Guðjónsdóttir Sólheimum 25, Reykjavík
Rúnar Bjarnason Klapparstíg 3, Reykjavík
Konráð Adolphsson Sogavegi 69, Reykjavík
Úlfhildur Úlfarsdóttir Hvassaleiti 8, Reykjavík
85 ára
Guðlaug Márusdóttir Hvanneyrarbraut 58, Siglufirði
Helga Biering Flyðrugranda 6, Reykjavík
90 ára
Auður Gísladóttir Skólabraut 3, Seltjarnarnesi
Halldór Pálsson Hjallabraut 33, Hafnarfirði
95 ára
Hilmar Bjarnason Kirkjustíg 5, Eskifirði
Sunnudaginn 6. nóvember
30 ára
Herberg Hafsteinn Birgisson Birkiteigi 3, Mosfellsbæ
Helga Dís Árnadóttir Skólaflöt 7 Hvanneyri, Borgarnesi
Stefán Þór Guðgeirsson Ásgarði 10, Reykjavík
Óskar Atli Rúnarsson Fossvegi 4, Selfossi
Sverrir Sigurjónsson Miðengi 6, Selfossi
Jónas Guðlaugsson Hjarðarhaga 33, Reykjavík
Páll Jens Reynisson Svöluási 19, Hafnarfirði
Sveinn Finnur Helgason Vogagerði 30, Vogum
Geirný Geirsdóttir Fífumóa 6, Reykjanesbæ
Eyvindur Eggertsson Einimel 14, Reykjavík
Eva Rós Guðmundsdóttir Gulaþingi 24, Kópavogi
40 ára
Katarzyna Anna Kaczmar Hverfisgötu 78, Reykjavík
Krzysztof Józef Wojtas Dalvegi 24, Kópavogi
Leszek Zawieja Brávöllum 8, Egilsstöðum
Gísli Óskar Konráðsson Hvannahlíð 5, Sauðárkróki
Jacek Hibner Foldahrauni 42f, Vestmannaeyjum
Bogumil Sielawa Merkjateigi 2, Mosfellsbæ
Heather Gray Kolker Glaðheimum 14, Reykjavík
Kristgerður Garðarsdóttir Kópalind 12, Kópavogi
Arnar Steingrímsson Goðheimum 6, Reykjavík
Dagbjört Þórleifsdóttir Hamraborg 38, Kópavogi
Gunnlaugur Árnason Prestbakka 5, Reykjavík
Bjarnveig Oddný Árnadóttir Jórufelli 10, Reykjavík
50 ára
Ástvaldur Eydal Guðbergsson Frostafold 14, Reykjavík
Arann Taha Karim Mahmood Kórsölum 1, Kópavogi
Freyja Jóhannsdóttir Lyngbergi 29, Hafnarfirði
Elín G. Folha Kristjánsdóttir Spóahólum 20, Reykjavík
Indriði E. Hilmarsson Hafnargötu 29, Grindavík
Sigurður Guðni Haraldsson Ásgarði 161, Reykjavík
Helga Jóhannesdóttir Reykjavegi 84, Mosfellsbæ
Hrönn Arnarsdóttir Lækjarfit 21, Garðabæ
Sæmundur Ingi Jónsson Háaleitisbraut 103, Reykjavík
Kolbrún Gunnarsdóttir Stórhólsvegi 4, Dalvík
Daníel Smári Guðmundsson Þrastarhöfða 6, Mosfellsbæ
Flosi Skaftason Hverafold 33, Reykjavík
Sigurhanna Sigmarsdóttir Þórustöðum 1a, Akureyri
Jón Helgi Jónsson Silfurgötu 46, Stykkishólmi
Hafdís Jónsdóttir Árlandi 8, Reykjavík
Margrét Blöndal Strandgötu 51, Akureyri
Þorsteinn Ingason Lækjarmel 9, Akranesi
Björgúlfur Ólafsson Tjarnarstíg 14, Seltjarnarnesi
60 ára
Kari Ólafsdóttir Hraunbæ 102c, Reykjavík
Valgeir Valgeirsson Tindaflöt 3, Akranesi
Sigurlaug Hinriksdóttir Tjarnarlundi 6g, Akureyri
Gunnar Svavarsson Mávanesi 11, Garðabæ
Marta Kjartansdóttir Sóltúni 8, Reykjavík
Áslaug Gísladóttir Rúgakri 3, Garðabæ
Gunnlaugur Sölvason Smáraflöt 14, Akranesi
Inga S. Ingólfsdóttir Frostafold 107, Reykjavík
Ágúst Ólafur Georgsson Úthlíð 14, Reykjavík
Þórður Jósefsson Vesturgötu 92, Akranesi
Manit Saifa Bjarnastaðavör 2, Álftanesi
70 ára
Guðmundur Karlsson Garðarsbraut 71, Húsavík
Baldur Sigfússon Lagarfelli 16, Egilsstöðum
Garðar Halldórsson Furugerði 7, Reykjavík
75 ára
Jóna Ólafsdóttir Klukkubergi 41, Hafnarfirði
80 ára
Þorgerður K. Aðalsteinsdóttir Höfðabrekku 27, Húsavík
Guðrún Magnúsdóttir Furugerði 1, Reykjavík
Jónína Herborg Eiríksdóttir Karfavogi 26, Reykjavík
Jóna Sigríður Marteinsdóttir Strikinu 8, Garðabæ
Karólína Guðmundsdóttir Lindasíðu 2, Akureyri
María Guðnadóttir Sunnubraut 3, Reykjanesbæ
85 ára
Jónína Ingvarsdóttir Aðalstræti 59, Patreksfirði
Einar Guðnason Aðalgötu 3, Suðureyri
90 ára
Þorbjörg Guðjónsdóttir Skaftahlíð 8, Reykjavík
S
igurður fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann lauk stúd-
entsprófi frá Menntaskólan-
um í Reykjavík 1972 og stund-
aði síðan sjómennsku, auk
þess sem hann var til sjós með nám-
inu. Hann lauk síðan embættisprófi
í lögfræði frá Háskóla Íslands 1982,
öðlaðist hdl.-réttindi 1986 og hrl.-rétt-
indi 2010.
Sigurður var fulltrúi bæjarfógeta
og sýslumannsins á Ísafirði 1982–85.
Hann starfaði um skeið á lögfræði-
skrifstofu Tryggva Guðmundssonar á
Ísafirði og Sveins Skúlasonar í Reykja-
vík. Þá rak hann eigin lögfræðiskrif-
stofu í tvö ár, var í samstarfi með
lögfræðingunum Gunnari Jóhanni
Birgissyni og Gísla Gíslasyni á Lög-
mannastofunni sf. til 1990 en hefur
rekið eigin lögfræðiskrifstofu frá 1991,
auk þess sem hann er framkvæmda-
stjóri Lögmannastofunnar Skipholti
sf.
Sigurður sat í stjórn og utanríkis-
málanefnd Vöku, félagi lýðræðissinn-
aðra stúdenta, á námsárunum og sat
um skeið í stjórn félagsins Réttar-
verndar.
Fjölskylda
Eiginkona Sigurðar er Kristín Högna-
dóttir, f. 13.2. 1957, hjúkrunarverkefna-
stjóri á hjúkrunarheimilinu Eir. Hún er
dóttir Högna Þórðarsonar, f. 6.2. 1924,
fyrrv. bankaútibússtjóra á Ísafirði, og
k.h., Kristrúnar Guðmundsdóttur, f.
12.3. 1928, hjúkrunarforstjóra Fjórð-
ungssjúkrahússins á Ísafirði.
Synir Sigurðar og Kristínar eru Þór-
oddur Sigurðsson, f. 16.4. 1982, bor-
verkfræðingur, búsettur í Reykjavík en
kona hans er Lilja Rut Jensen, hjúkr-
unarfræðingur og lögfræðingur og er
sonur þeirra Sigurður Viggó Þórodds-
son, f. 9.8. 2010; Högni Sigurðsson, f.
21.9. 1988, nemi.
Systkini Sigurðar eru Margrét, f.
2.12. 1946, hagfræðingur og fyrrv.
framkvæmdastjóri í Brussel; Guð-
mundur, f. 20.12. 1957, vélaverkfræð-
ingur og fyrrv. forstjóri Orkuveitunn-
ar og forstjóri Reykjavík Geothermal;
Þóroddur Ari, f. 24.3. 1966, viðskipta-
fræðingur og sjálfstæður atvinnurek-
andi, búsettur í London.
Foreldrar Sigurðar: Þóroddur Th.
Sigurðsson, f. 11.10. 1922, d. 14.5.
1996, vélaverkfræðingur og vatns-
veitustjóri í Reykjavík, og k.h., Krist-
ín Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 18.7.
1923, húsmóðir.
Ætt
Þóroddur var sonur Sigurðar Andr-
ésar, skipstjóra á Patreksfirði Guð-
mundssonar, hreppstjóra í Breiðuvík
Sigurðssonar, Breiðvíkings bátasmiðs.
Móðir Sigurðar Andrésar var Helga
Thoroddsen, dóttir Jóns Thoroddsen,
b. í Hvallátrum.
Móðir Þórodds var Svandís Árna-
dóttir, sjómanns á Akranesi Guð-
mundssonar, á Seltjarnarnesi Bjarna-
sonar. Móðir Árna var Jóhanna
Sigríður Jónsdóttir. Móðir Svandísar
var Ingveldur Sveinsdóttir, b. í Innsta-
vogi Sveinssonar, og Sigríðar Narfa-
dóttur.
Kristín Guðbjörg er dóttir Guð-
mundar, b. á Harðbak á Melrakka-
sléttu Stefánssonar, b. á Skinnalóni,
bróður Hildar hinnar fróðu, ömmu
Gunngeirs Péturssonar, skrifstofu-
stjóra byggingarfulltrúa Reykjavíkur-
borgar. Hildur var einnig langamma
Hafliða Vilhelmssonar rithöfundar
og Árna Péturs Guðjónssonar leik-
ara. Stefán var sonur Jóns, ættföður
Skinnalónsættar Sigurðssonar og Þor-
bjargar Stefánsdóttur, b. í Skinna-
lóni, bróður Magnúsar frater. Stefán
var sonur Eiríks, b. á Rifi Grímssonar,
Jónssonar höfuðsmanns. Móðir Stef-
áns Eiríkssonar var Þorbjörg Scheving
Stefánsdóttir, systir Önnu, formóður
Stefaníu Guðmundsdóttur leikkonu
og Kristjáns Eldjárns forseta. Þor-
björg var dóttir Stefáns Scheving, pr. á
Prestshólum, bróður Jórunnar, ömmu
Jónasar Hallgrímssonar. Móðir Guð-
mundar á Harðbak var Kristín Jóns-
dóttir frá Öxarfirði.
Móðir Kristínar Guðbjargar var
Margrét, systir Péturs, skrifstofustjóra
hjá Síldarverksmiðjum ríkisins. Mar-
grét var dóttir Siggeirs, b. á Oddsstöð-
um, bróður Jakobs í Brimnesi, langafa
Stefáns Baldurssonar, fyrrv. þjóðleik-
hússtjóra. Siggeir var sonur Péturs, b.
á Oddsstöðum Jakobssonar, alþm. á
Breiðumýri í Reykjadal Péturssonar.
Móðir Péturs á Oddsstöðum var Þur-
íður Jónsdóttir lamba, umboðsm. á
Breiðumýri Sigurðssonar. Móðir Sig-
geirs var Margrét, systir Þórarins, afa
Gunnars Gunnarssonar skálds. Mar-
grét var dóttir Hálfdáns, b. á Odds-
stöðum, bróður Stefáns, afa Katrínar,
móður Einars Benediktssonar skálds.
Hálfdán var sonur Einars, pr. á Sauða-
nesi Árnasonar og Margrétar Schev-
ing, systur Stefáns. Móðir Margrétar
Siggeirsdóttur var Borghildur Páls-
dóttir, b. í Brimsgerði í Fnjóskadal
Guðmundssonar.
Sigurður verður á fjöllum.
G
uðmundur fæddist á Hauks-
stöðum á Jökuldal í Norð-
ur-Múlasýslu. Hann gekk
í barnaskóla á Skjöldólfs-
stöðum á Jökuldal til tólf ára
aldurs, en flutti þá til Skagastrandar,
lauk þar landsprófi 1967, stúdents-
prófi frá MA 1972, námi í stjórnun
og rekstri í heilbrigðisþjónustu frá
Endurmenntunarstofnun HÍ 1998
og stjórnunar og rekstranámi frá HA
2005. Auk þess hefur Guðmundur
setið fjölda námskeiða er tengjast
stjórnun, rekstri og kennslu.
Guðmundur átti heima á Hauks-
stöðum og Gilsá á Jökuldal til 1963,
en flutti þá til Skagastrandar og
bjó þar til 1987 er hann flutti til
Hvammstanga. Hann kenndi við
Höfðaskóla á Skagaströnd 1972–85,
var framkvæmdastjóri saumastof-
unnar Víólu á Skagaströnd 1981–87,
framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofn-
unarinnar á Hvammstanga frá árs-
byrjun 1988 til áramóta 2009–10 er
hún sameinaðist sjö öðrum stofnun-
um í Heilbrigðisstofnun Vesturlands
og gegnir nú starfi svæðisfulltrúa hjá
þeirri stofnun á Hvammstanga
Guðmundur sat í sveitarstjórn
Höfðahrepps 1978–87, í sveitar-
stjórn Hvammstangahrepps 1990–
98 og oddviti sveitarstjórnar í tvö ár
og í sveitarstjórn Húnaþings vestra
frá 1998–2002 og oddviti frá 2000,
hefur setið í fjölda nefnda á vegum
þessara sveitarfélaga, hefur gegnt
fjölda annarra trúnaðarstarfa, m.a.
á vegum ungmennafélaga, leikfélaga
og briddsfélaga. Formaður sóknar-
nefndar Hvammstangasóknar frá
2003–2011. Sat í stjórn UMFÍ frá
1981–1989, formaður Ungmenna-
sambands V-Húnvetninga frá 2009
og var formaður Landsmótsnefnd-
ar 1. Landsmóts UMFÍ 50 plús sem
haldið var á Hvammstanga í sumar.
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist 27.3. 1999
Ögn Mögnu Magnúsdóttur, f. 4.7.
1956, afgreiðslustjóra Íslandspósts á
Hvammstanga. Hún er dóttir Magn-
úsar Jónssonar f. 6.9. 1933, fyrrver-
andi landpósts á Hvammstanga, og
konu hans Rósu Guðjónsdóttur hús-
móður á Hvammstanga. Fædd 25. 4.
1933, dáin 3.5. 2006
Stjúpdóttir Guðmundar er Elín
Jóna Rósinberg, f. 25.4. 1977, við-
skiptafræðingur hjá Fæðingaror-
lofssjóði á Hvammstanga en henn-
ar sonur er Dagur Smári Kárason
grunnskólanemi, f. 16.7. 1999.
Dóttir Guðmundar og Mögnu
er Eygló Hrund Guðmundsdóttir, f.
15.2. 1995, menntaskólanemi í MA.
Alsystkini Guðmundar eru Sig-
urður Sigurðsson, f. 20.9. 1953, bif-
reiðastjóri í Reykjavík; Svanfríður
Sigurðardóttir, f. 16.2. 1958, bifreiða-
stjóri í Reykjavík; Þórdís Sigurðar-
dóttir, f. 17.7. 1960, sölumaður í
Reykjavík.
Hálfsystkini Guðmundar, sam-
feðra, og börn Margrétar Arnbergs-
dóttur, f. 4.5. 1939, seinni konu Sig-
urðar, eru Björk Sigurðardóttir, f.
12.1. 1969, tannfræðingur á Akureyri;
Sjöfn Sigurðardóttir, f. 24.7. 1974, bú-
sett á Egilsstöðum; Víðir Sigurðsson,
f. 25.4. 1983, málari í Fellabæ.
Foreldrar Guðmundar eru Sig-
urður Magnússon, f. 1.7. 1930, fyrrv.
bifreiðastjóri og kennari nú búsett-
ur í Fellabæ, og Guðrún Ingibjörg
Lárus dóttir,matráður og ræstitæknir
f. 12.7. 1930, d. 20.9. 2010 síðast bú-
sett á Hvammstanga.
Sigurður A. Þóroddsson
Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík
Guðmundur H. Sigurðsson
Svæðisfulltrúi á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga
60 ára á sunnudag
60 ára á föstudag
Afmælisbörn helgarinnar
Til hamingju!