Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2013, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2013, Side 25
Fólk 25Miðvikudagur 29. maí 2013 L eikarinn Ben Affleck var sæmdur heiðursdoktors- gráðu við Brown-háskólann við útskriftarathöfn á sunnu- daginn. Óskarsverðlaunahafinn var í hópi sex listamanna, rithöfunda, vísindamanna og menntamanna sem fengu heiðursgráðu en Affleck var sæmdur gráðunni vegna starfa sinna sem leikstjóri, leikari, rithöf- undur og framleiðandi. Kvikmynd hans Argo fékk Óskarsverðlaunin sem besta myndin en hann leik- stýrði henni ásamt því að leika aðal- hlutverkið. Ben Affleck er ekki eini stór- leikarinn sem hefur verið sæmdur þessari gráðu því Jack Nicholson og Robert Redford hafa báðir orðið þess heiðurs aðnjótandi. Affleck fékk Óskarinn fyrst árið 1998 þegar hann og Matt Damon voru verðlaunaðir fyrir besta hand- ritið fyrir myndina Good Will Hunting. n J ustin Bieber virðist ætla að halda áfram að gangast upp í poppstjörnulíferninu og sak- leysið er á bak og burt. Hann fékk heimsókn lögreglu- manna á heimili sitt í Los Angeles eftir kvartanir nágranna um ógæti- legan hraðakstur stjörnunnar. Áður var í fréttum að Justin Bieber væri sakaður um að hafa haft uppi hótanir í garð nágranna síns og hafa hrækt í andlit hans. Símtöl- in til lögreglunnar voru þó mörg og frá mismunandi fólki og svo virðist að kvartanirnar megi ekki rekja til hatrammra nágrannaerja. n Óskarsverðlaunahafinn Mynd hans Argo fékk verðlaunin sem besta myndin. n Var sæmdur heiðursdoktorsgráðu Dr. Ben Affleck Foxillur vill forsetastólinn Donald Trump hefur augljóslega miklar væntingar um framtíð sína. Hann lætur sér ekki duga að vera milljarðamæringur, því hann hefur augastað forsetaembættinu. Trump daðrar við forseTaembæTTið n Auðkýfingurinn skapstyggi lét vinna milljónar dala rannsókn hans bætti við að Trump hefði þó ekki hafa tekið ákvörðun um þátt- töku í stjórnmálum: „Þótt ég myndi segja að hann væri einmitt það sem þetta land þarfnast.“n Ekki saklaus lengur Justin virðist ætla að taka frægðina að hætti Britney Spears því ógæfan eltir hann á röndum. Justin á ógnarhraða n Fékk heimsókn frá lögreglumönnum www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Evonia er hlaðin bæti- efnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Myndirnar hér til hliðar sýna hversu góðum árangri er hægt að ná með Evonia. Evonia www.birkiaska.isFyrir Eftir Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. Betri apótekin og Lifandi markaður www.sologheilsa.is Bílaverkstæði Varahlutaverslun Smurstöð Dekkjaverkstæði Bremsur, spindilkúlur, stýrisendar, o.fl., o.fl. Allar gerðir bætiefna fyrir vél, drif og gírkassa www.bilaattan.is Allt á einum stað www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.