Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2013, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2013, Blaðsíða 26
26 Afþreying 29. maí 2013 Miðvikudagur Spaugilegur heimsendir n Partí fræga fólksins leysist upp þegar heimsendir nálgast G amanmyndin This is the End verður frumsýnd á Íslandi í júní en hér er á ferð fyrsta myndin sem gamanleikarinn Seth Rogen leikstýrir. Hann hefur leikið í fjölmörgum grínmyndum á borð við The 40 Year Old Virgin og You, Me and Dupree. Fjallað er um myndina á kvikmynd.is en þar segir að hún fjalli um nokkra fræga leikara sem eru staddir í veislu á heimili James Franco í Los Angeles þegar heimsendir verður skyndilega yfirvofandi. Á meðan heimurinn er að hrynja fyrir utan hriktir einnig í stoðum vináttu þessara manna innandyra og með birgðir af skornum skammti neyðast þeir til þess að leita út fyrir íbúð Francos. Sú háskaför verður þeim dýrkeypt en grínið er alls- ráðandi í þessari mynd. Það sem er sérstakt við myndina er að í henni leika ýmsir þekktir leikarar sjálfa sig. Má þar nefna Íslandsvin- inn Emmu Watson, sem lék Hermione Granger í Harry Potter-myndunum. Meðal annarra leikara í wmyndinni eru James Franco, Jay Baruchel, Jonah Hill, Craig Robinson, Danny McBride og Seth Rogen sjálfur, ásamt þeim Michael Cera, Jason Segel, David Krumholtz, Rihönnu og Mindy Kaling. dv.is/gulapressan Classic Wild Boys Krossgátan dv.is/gulapressan Hey kanína Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 29. maí 16.10 Golfið (1:12) (e) 16.40 Læknamiðstöðin (10:22) (Private Practice V) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. e. 17.25 Franklín (58:65) 17.50 Geymslan (4:28) Fjölbreytt og skemmtilegt barnaefni. Umsjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hið sæta sumarlíf (2:6) (Det søde sommerliv) e. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Síðasti tangó í Halifax (2:6) (Last Tango in Halifax) Breskur myndaflokkur. Celia og Alan eru á áttræðisaldri og hafa bæði misst maka sína. Barnabörn þeirra skrá þau á Facebook og í framhaldi af því blása þau í glæður eldheits ástarsam- bands sem hóft meira en 60 árum áður. Meðal leikenda eru Anne Reid, Derek Jacobi, Sarah Lancashire og Nicola Walker. 21.00 Sakborningar – Saga Mo 7,6 (Accused II) Bresk þáttaröð eftir handritshöfundinn Jimmy McGovern. Í hverjum þætti er rifjuð upp saga sakbornings sem bíður þess í fangelsi að verða leiddur fyrir dóm. Meðal leikenda eru Olivia Colman, Sean Bean, Anne-Marie Duff, Robert Sheehan og Anna Maxwell Martin. Þættirnir voru tilnefndir til BAFTA verðlaun- anna og Olivia Colman, sem er í aðalhlutverki í þessum þætti, hlaut þau. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 EBBA-verðlaunin 2013 (EBBA Awards) Sýnt frá afhendingu EBBA-verðlaunanna á Euro- sonic-hátíðinni í Groningen í Hollandi í janúar. Fram koma Of Monsters and Men, franski plötusnúðakvartettinn C2C, Nabiha, Ewert and The Two Dragons, French Films, Dope D.O.D., Amor Electro, Juan Zelada, Saybia, Alphabeat, Katie Melua, Niki and the Dove og Emeli Sandé. 23.50 Kastljós (e) 00.15 Fréttir 00.25 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (12:22) 08:30 Ellen (155:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (91:175) 10:20 Cougar Town (18:22) 10:50 The No. 1 Ladies’ Detective Agency (2:7) 11:50 Grey’s Anatomy (13:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Suits (12:12) 13:45 Hot In Cleveland (5:10) 14:10 Chuck (11:13) 14:55 Last Man Standing (12:24) 15:15 Big Time Rush 15:35 Tricky TV (13:23) 16:00 Nornfélagið 16:25 Ellen (156:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (12:23) (Gáfnaljós) 19:40 New Girl 7,8 (9:25) Önnur þáttaröðin af þessum frábæru gamanþáttum þar sem Jess er söm við sig, en sambýlingar hennar og vinir eru smám saman að átta sig á þessarri undarlegu stúlku, sem hefur nú öðlast vináttu þeirra allra. 20:05 Hið blómlega bú 20:30 Go On 7,4 (18:22) Bráðskemmti- leg gamanþáttaröð með vininum Matthew Perry í hlutverki Ryan King, íþróttafréttamanns, sem missir konuna sína. Hann sækir hópmeðferð fyrir fólk sem hefur orðið fyrir ástvinamissi en þar koma saman afar ólíkir einstaklingar og útkoman verður afar skrautleg. 20:55 Dallas Önnur þáttaröðin þar saga Ewing-fjölskyldunnar heldur áfram. Frændurnir Christopher og John Ross bítast enn um yfirráðin í fjölskyldu- fyrirtækinu Ewing Oil og hafa tekið upp erjur feðra sinna um þessi sömu málefni. Að vanda blandast inn í ástir og afbrýði, svik og baktjaldamakk og gera þáttaröðina afar spennandi. 21:40 Lærkevej (2:10) Vönduð dönsk þáttaröð með skemmtilegri blöndu af gamni og alvöru um þrjú systkin sem lenda í stórkostlegum vandræðum í Kaupmannahöfn og flýja út í út- hverfin og koma sér vel fyrir við þá skrautlegu götu Lærkevej. 22:25 Philanthropist 7,0 (6:8) 23:10 NCIS (23:24) 23:55 Grimm (7:22) 00:40 Vice (1:10) 01:25 Sons of Anarchy (11:13) 02:10 American Horror Story (5:12) 02:50 Fringe (9:22) 03:30 Stir of Echoes: The Homecoming 05:05 Dallas 05:45 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (21:48) 07:35 Everybody Loves Raymond (7:25) 07:55 Cheers (12:22) 08:20 Dr. Phil 09:00 Pepsi MAX tónlist 16:05 The Good Wife (5:23) 16:50 Design Star (9:10) 17:40 Dr. Phil 18:20 Once Upon A Time (21:22) 19:05 America’s Funniest Home Videos (22:48) 19:30 Everybody Loves Raymond (8:25) 19:50 Cheers (13:22) Endursýningar frá upphafi á þessum vinsælu þáttum um kráareigandann og fyrrverandi hafnaboltahetj- una Sam Malone, skrautlegt starfsfólkið og barflugurnar sem þangað sækja. 20:15 Psych (3:16) Bandarísk þáttaröð um ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem að- stoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. 21:00 Solsidan - LOKAÞÁTTUR 7,7 (10:10) Alex og Anna snúa loks aftur í þessum þáttum sem slógu í gegn meðal áskrifenda SkjásEins. Það er komið að lokaþætti í þessum vinsælu þáttum um furðufuglana í Saltsjöbaden. 21:25 Blue Bloods 7,0 ( (14:23) Vinsælir bandarískir þættir um líf Reagan fjölskyldunnar í New York þar sem fjölskylduböndum er komið á glæpamenn borgar- innar sem aldrei sefur. Undarleg atburðarrás tekur völdin þegar valdamikill rabbíi deyr sem endar með lögreglurannsókn. 22:10 Common Law (3:12) Skemmti- legur þáttur sem fjallar um tvo rannsóknarlögreglumenn sem semur það illa að þeir eru skikk- aðir til hjónabandsráðgjafa. 23:00 The Borgias 7,9 (4:9) 23:45 The Walking Dead 8,7 (16:16) 00:35 Lost Girl (9:22) 01:20 Excused 01:45 Blue Bloods (14:23) 02:35 Pepsi MAX tónlist 07:00 NBA úrslitakeppnin 15:10 Þýski handboltinn 16:30 Pepsi deildin 2013 18:20 Spænsku mörkin 18:50 England - Brasilía 21:00 2013 Augusta Masters 21:55 Pepsi mörkin 2013 23:15 England - Brasilía 01:00 NBA úrslitakeppnin SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00-20:00 Barnaefni (Lalli, Refur- inn Pablo, UKI, Könnuðurinn Dóra, Strumparnir, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Skógardýrið Hugo, Brunabílarnir, Njósna- skólinn, iCarly, Ofuröndin, Big Time Rush ofl. 06:00 ESPN America 08:10 Crowne Plaza Invitational 2013 (3:4) 12:40 Golfing World 13:30 Crowne Plaza Invitational 2013 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (21:47) 19:20 Ryder Cup Official Film 2006 20:40 Champions Tour - Highlights (9:25) 21:35 Inside the PGA Tour (22:47) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (21:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Jón Steinar Gunnlaugsson hrl og fyrrum hæstaréttardómari. 20:30 Tölvur ,tækni og kennsla Áhorfendur fá að koma með efnistillögur. 21:00 Fiskikóngurinn Síðasti þáttur í bili.Bender að mæta til leiks með veiðisumarið. 21:30 Á ferð og flugi Uppseldi tíminn á Íslandi gengur í garð og hvað þá? ÍNN 12:50 Monte Carlo 14:40 Unstable Fables: 15:55 Date Night 17:25 Monte Carlo 19:15 Unstable Fables: 20:30 Date Night 22:00 The Next Three Days 00:10 Volcano 01:50 The Expendables 03:35 The Next Three Days Stöð 2 Bíó 18:00 Enska B-deildin 20:00 Ensku mörkin - neðri deildir 20:30 Goals of the Season 21:25 Aston Villa - QPR 23:10 Southampton - Man. City Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20:00 Einu sinni var (7:22) 20:30 Krøniken (18:22) 21:30 Ørnen (18:24) 22:30 Breaking Bad (3:7) Spennu- þáttur með kolsvortum húmor um efnafræðikennara og fjölskyldumann sem kemst að því að hann eigi aðeins tvö ár eftir ólifuð. Þá ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekk- ingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. 23:20 Breaking Bad (4:7) 00:10 Einu sinni var (7:22) 00:40 Krøniken (18:22) 01:40 Ørnen (18:24) 02:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:00 Simpson-fjölskyldan (2:22) 17:20 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Pretty Little Liars (18:22) 19:00 Friends 19:25 Two and a Half Men (21:24) 19:45 Simpson-fjölskyldan 20:10 The Cleveland Show (6:22) 20:35 Funny or Die (7:10) Önnur serían af þessum sprenghlægilegu sketsaþáttum frá Will Arnett og HBO byggðir á efni á samnefndri heimasíðu sem grínmeistarinn Will Ferrell heldur úti ásamt félaga sínum. 21:00 FM 95BLÖ 21:20 Arrow (20:23) 22:05 The Secret Circle (3:22) 22:50 The Secret Circle (4:22) 23:35 The Cleveland Show (6:22) 00:00 Funny or Die (7:10) 00:25 FM 95BLÖ 00:50 Arrow (20:23) 01:35 The Secret Circle (3:22) 02:20 The Secret Circle (4:22) 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Andfætlingar. mikla flutti tikka álpast barefli aragrúa ---------- nærast árauninni röðull fugl hast álasa súrefni taflmaður brella gjalla ---------- 499 2 eins baksi hæna ---------- málmi hvað? ----------- kusk verkfæri ummerki Félagar í vanda Neyðast til að fara út til að ná í birgðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.