Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2013, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2013, Síða 24
24 Afþreying 24. júní 2013 Mánudagur Carter sem góða álfkonan n Ný Disney-mynd um Öskubusku væntanleg B reska leikkonan Hel- ena Bonham Carter mun fara með hlut- verk góðu álfkonunn- ar í væntanlegri mynd Dis- ney um Öskubusku. Þetta verður í annað sinn sem Disney framleiðir mynd eftir hinu klassíska Grimms- ævintýri, en árið 1950 kom út sígild teiknimynd sem flestir ættu að kannast við. Myndin, sem er væntan- leg árið 2014, verður ekki teiknuð heldur leikin og nú þegar hafa fjölmörg þekkt nöfn skráð sig til leiks. Þar má til dæmis nefna Game of Thrones-stjörnuna Richard Madden, sem mun fara með hlutverk prinsins, stór- leikonuna Cate Blanchett, sem mun túlka vondu stjúpmóðurina, og ensku leikkonuna Lily James, en hún mun fara með titilhlut- verkið. Líkt og áður sagði er myndin væntanleg árið 2014 en tökur, sem munu fara fram í London, hefjast í haust. Að sögn framleið- enda mun góða álfkonan fá talsvert meiri tíma á skján- um en í teiknimyndinni frá 1950, þar sem sögupersón- an verður dulbúin sem gamall betlari sem fylgist með Öskubusku. Handrits- höfundar eru Aline Brosh McKenna og Chris Weitz en leikstjóri myndarinnar er hinn norðurírski Kenneth Branagh, sem hefur leikið í fjölmörgum myndum auk þess sem hann hefur leik- stýrt 16. n dv.is/gulapressan Heimsmet? dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák Marek Hawelko (2420) gegn Peter Lukacs (2470) á minningarmótinu um Rubin- stein árið 1984. Svarti kóngurinn er kominn út á mitt borð og þar er hann auðvelt skotmark. 42. g4+ Kf4 (Ef 42...Kg6 þá 43. Hg7 mát) 43. Be3 mát Krossgátan Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 24. júní 17.20 Fæturnir á Fanneyju (24:39) 17.32 Spurt og sprellað (41:52) 17.38 Töfrahnötturinn (31:52) 17.51 Angelo ræður (25:78) 17.59 Kapteinn Karl (25:26) 18.12 Grettir (25:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Svona er ástin (3:3) (Sådan er kærligheden: I medgang og modgang) Dönsk þáttaröð um hjónalíf í blíðu og stríðu. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Simpansi í mannheimum (Project Nim) Bresk heimilda- mynd um simpansann Nim Chimpsky sem var tekinn frá móður sinni við fæðingu og alinn upp eins og mannsbarn í New York á áttunda áratugnum. 21.15 Hefnd 8,1 (17:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu, Amöndu Clarke, sem sneri aftur til The Hamptons undir dulnefninu Emily Thorne með það eina markmið að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Spilaborg 8,9 (8:13) (House of Cards) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. Þingflokksformað- urinn Francis Underwood veit af öllum leyndarmálum stjórn- málanna og er tilbúinn að svíkja hvern sem er svo að hann geti orðið forseti. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Þættirnir eru byggðir á breskri þáttaröð frá 1990 þar sem Ian Richardson var í aðalhlutverki. 23.10 Neyðarvaktin 6,7 (23:24) (Chicago Fire) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.55 Leyndardómur hússins (4:5) (Marchlands) Breskur mynda- flokkur í fimm þáttum um þrjár fjölskyldur sem búa í sama húsinu árið 1968, 1987 og í nú- tímanum. Dularfullt lát ungrar telpu tengir sögu fjölskyldnanna saman. Meðal leikenda eru Alex Kingston, Dean Andrews og Shelley Conn. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.40 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In the Middle (8:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (109:175) 10:15 Wipeout 11:05 Hawthorne (2:10) 11:50 Falcon Crest (5:28) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (18:37) 14:15 American Idol (19:37) 15:00 ET Weekend 15:40 Lukku láki 16:05 Ellen 16:50 Bold and the Beautiful 17:12 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (21:21) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory 8,6 (3:23) Þriðja serían af þessum stórskemmtilega gamanþætti um ævintýri nördanna viðkunn- anlegu Leonard og Sheldon. Þrátt fyrir að hafa lært mikið um samkipti kynjanna hjá Penny, glæsilegum nágranna þeirra eiga þeir enn langt í land. 19:35 Modern Family 20:00 Kingdom of Plants 7,0 Magnaður heimildarþáttur með David Attenborough og í þetta sinn eru það plönturnar sem fá athygli hans. Þættirnir voru teknir á heilu ári hinum sögufrægu Kew-görðum í London. Mögnuð upptökutækni gerir áhorfandanum kleift að fylgjast með aðlögun, uppvexti og ferli plantna af öllum stærð- um og gerðum. 20:50 Nashville (1:21) Dramatískir þættir þar sem tónlistin spilar stórt hlutverk og fjallar um kán- trí-söngkonuna Rayna James sem muna má sinn fífil fegurri og ferillinn farinn að dala. 21:35 Suits 8,8 (12:16) Önnur þáttaröð- in um hinn eitursnalla Mike Ross, sem áður fyrr hafði lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Lögfræðingurinn harðsvíraði, Harvey Specter, kemur auga á kosti kauða og útvegar honum vinnu á lögfræðistofunni. Þó Ross komi úr allt annarri átt en þeir sem þar starfa nýtist hann afar vel í þeim málum sem inn á borð stofunnar koma. 22:20 Boss (2:10) 23:15 The Big Bang Theory (3:24) 23:40 Mike & Molly (13:23) 00:00 Two and a Half Men (21:23) 00:25 White Collar (13:16) 01:10 Weeds (10:13) 01:40 Undercovers (4:13) 02:30 Borderland 04:15 Suits (12:16) 05:00 Kingdom of Plants 05:50 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (36:48) 07:35 Everybody Loves Raymond (21:25) 08:00 Cheers (4:22) 08:25 Dr. Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:00 The Good Wife (17:23) 16:45 Judging Amy (18:24) 17:30 Dr. Phil 18:15 Top Gear Australia (1:6) 19:05 America’s Funniest Home Videos (37:48) 19:30 Everybody Loves Raymond (22:25) 19:55 Cheers 7,7 (5:22) Endur- sýningar frá upphafi á þessum vinsælu þáttum um kráareigandann og fyrrverandi hafnaboltahetjuna Sam Malo- ne, skrautlegt starfsfólkið og barflugurnar sem þangað sækja. 20:20 Parenthood (12:18) Þetta er þriðja þáttaröðin af Parenthood en en þættirnir eru byggðir á samnefndri gamanmynd frá 1989. 21:10 Hawaii Five-0 (18:24) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eldfjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. 22:00 NYC 22 (3:13) Spennandi þættir um störf nýliða í lögreglunni í New York þar sem grænjöxlum er hent út í djúpu laugina á fyrsta degi. 22:45 CSI: New York 6,7 (11:22) Vinsæl bandarísk sakamála- þáttaröð um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Sér- kennileg morðrannsókn liggur fyrir liðsmönnum CSI. Eigandi bakarís er myrtur og trúður er grunaður um verknaðinn . 23:25 Law & Order (9:18) Læknir er myrtur og vísbendingar eru af skornum skammti. Grunur leikur á að hann hafi einfaldlega verið rangur maður á röngum stað. 00:15 Shedding for the Wedding (8:8) Áhugaverður þættir þar sem pör keppast um að missa sem flest kíló fyrir stóra daginn. 01:05 Hawaii Five-0 (18:24) 01:55 NYC 22 (3:13) 02:40 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi deildin 2013 17:10 Sumarmótin 2013 17:55 Pepsi deildin 2013 19:45 Pepsi deildin 2013 22:00 Pepsi mörkin 2013 23:15 Pepsi deildin 2013 01:05 Pepsi mörkin 2013 SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00-20:00 Barnaefni (Lalli, Refurinn Pablo, Litlu Tommi og Jenni, Svampur Sveinsson, Dóra könnuður, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Strumparnir, Lína langsokkur, Waybuloo, Bruna- bílarnir, Doddi litli og Eyrnastór, Ofuröndin, Sorry Í ve Got No Head, Big Time Rush o.fl.) 06:00 ESPN America 06:55 Travelers Championship 2013 (4:4) 11:25 Golfing World 12:15 Travelers Championship 2013 (4:4) 16:45 Ryder Cup Official Film 2004 18:00 Golfing World 18:50 Travelers Championship 2013 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA TOUR 2013: 7 Days (1:1) 23:50 ESPN America SkjárGolf 12:10 Mad Money 13:55 Gulliver’s Travels 15:20 Big Miracle 17:05 Mad Money 18:50 Gulliver’s Travels 20:15 Big Miracle 22:00 Wanderlust 23:40 In Bruges 01:25 Tenderness 03:05 Wanderlust Stöð 2 Bíó 17:30 Liverpool - Arsenal 19:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:00 Leikmaðurinn 20:50 Arsenal - Newcastle 22:30 Leikmaðurinn 23:20 PL Classic Matches 23:50 Arsenal - Norwich Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20:00 Sjálfstætt fólk (Erpur Eyvindarson) 20:25 Matarást með Rikku (6:10) 20:55 The Practice (9:21) 21:40 Cold Case (8:24) 22:25 Sjálfstætt fólk 22:50 Matarást með Rikku (6:10) 23:20 The Practice (9:21) 00:05 Cold Case (8:24) 00:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 19:00 Friends (20:24) Ross fær vini sína í lið með sér þegar hann hittir föður Elizabeth í fyrsta skipti. Það er hins vegar spurn- ing hvort það sé sterkur leikur hjá honum. 19:25 Two and a Half Men (15:24) 19:45 Simpson-fjölskyldan 20:10 Holidate (2:10) 20:55 The Lying Game (20:20) 21:40 Hart of Dixie (8:22) 22:25 Holidate (2:10) 23:10 The Lying Game (20:20) 23:55 Hart of Dixie (8:22) 00:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Ítrekun á ítrekun ofan. nöðrunni restina ró deig fuglar feng ----------- elska slufsir verkfærið eitt til áttund líffærinu ferskir ----------- frá skálm þjóðina spilið óðagot tæmdasönglagónotuð utan 17.00 Álfukeppnin Ítalía-Brasilía Endursýning á leik Ítala og Brasilíumanna á Álfukeppninni í Brasilíu. 19.00 Mótorsport Endursýndur þáttur um Íslandsmót í hinum ýmsu akstursíþróttum. Breytir sér í góðu álfkonuna Helena Bonham Carter hefur bæst í hóp þeirra sem fara munu með hlutverk í væntanlegri mynd Disney um Öskubusku.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.