Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2013, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2013, Blaðsíða 25
Afþreying 25Mánudagur 24. júní 2013 Fúli ljósmyndarinn snýr aftur n Ray Romano í Parenthood n TNT hætti við Men of a Certain Age B andaríski gaman­ leikarinn Ray Romano mun endurtaka hlut­ verk sitt sem niður­ dregni ljósmyndarinn sem stal hjarta Söru í sjónvarps­ þáttunum Parenthood. Romano er sagður eiga að leika í fjórtán þáttum sem verða til sýningar hjá bandarískju sjónvarpsstöð­ inni NBC á fimmtudögum í haust. Romano gekk til liðs við þáttinn eftir að banda­ ríska sjónvarpsstöðin TNT ákvað að framlengja ekki samning um framleiðslu á þáttunum Men of a Certain Age sem hafði hlotið mik­ ið lof gagnrýnenda. Ljós­ myndarinn sem Romano leikur nefnist Hank Rizzoli sem Sara Braverman, leik­ in af Lauren Graham, varð ástfangin af. Flestir kann­ ast við Ray Romano úr þátt­ unum Everybody Loves Raymond sem nutu mikilla vinsælda hér á árum áður og eiga aðdáendur hans ef­ laust von á góðu í þáttunum Parenthood. n Erfið Þriðjudagur 25. júní 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (2:26) 17.30 Sæfarar (44:52) 17.41 Leonardo (13:13) 18.09 Teiknum dýrin (17:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Magnus og Petski (7:12) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fjársjóður framtíðar II (4:6) (Ofbeldi, óblíð náttúra og átök bókmenntanna) Fylgst er með rannsóknum vísindamanna við Háskóla Íslands á vettvangi þar sem aðstæður eru býsna fjölbreyttar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.10 Fjallkonan Mynd eftir Guðberg Davíðsson um fornleifafund á Vestdalsheiði árið 2004. 20.40 Golfið (4:12) 21.15 Castle 8,2 (12:24) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamála- sagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nath- an Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hringiða (1:12) (Engrenage III) Franskur sakamálamyndaflokk- ur. Lögreglukona, saksóknari og dómari sem koma að rannsókn sakamáls hafa hvert sína sýn á réttlætið. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Spilaborg 8,9 (8:13) (House of Cards) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. Þingflokksformað- urinn Francis Underwood veit af öllum leyndarmálum stjórn- málanna og er tilbúinn að svíkja hvern sem er svo að hann geti orðið forseti. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Þættirnir eru byggðir á breskri þáttaröð frá 1990 þar sem Ian Richardson var í aðalhlutverki. e. 00.00 Fréttir 00.10 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In the Middle (9:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Wonder Years (10:23) 10:00 Doctors (110:175) 10:40 Gilmore Girls (15:22) 11:25 Up All Night (21:24) 11:50 Jamie Oliver’s Food Revolution (3:6) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (20:37) 14:20 American Idol (21:37) 15:10 Sjáðu 15:40 Victorious 16:00 Svampur Sveinsson 16:25 Ellen 17:10 Bold and the Beautiful 17:36 Nágrannar 17:58 Simpson-fjölskyldan (1:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (4:23) 19:35 Modern Family 20:00 The Big Bang Theory (4:24) 20:25 Mike & Molly (14:23) 20:45 Two and a Half Men 6,9 (22:23) Í þessari tíundu þáttaröð hinna geysivinsælu gamanþátta Two and a Half Men fylgjumst við áfram með þeim Alan, Jack og Walden, milljónamæringsins sem kom óvænt inn í líf feðganna. 21:10 White Collar (14:16) Þriðja þáttaröðin um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunn- ingi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjónustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 21:55 Weeds 7,7 (11:13) Sjötta þátta- röðin um hina úrræðagóðu Nancy Boewden, sem ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. Hún gerði sér hinsvegar ekki grein fyrir í fyrstu hversu hættulegur og ótraustur hinn nýji starfsvettvangur hennar er, fyrir utan að vera kolólöglegur að sjálfsögðu. 22:25 The Daily Show: Global Editon (21:41) Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fárán- legum en furðulega viðeigandi spurningum Stewarts. 22:50 Go On (21:22) 23:15 Dallas 00:00 Lærkevej (5:10) 00:45 Miami Medical (1:13) 01:30 Numbers (15:16) 02:15 Silent Witness (7:12) 03:05 Silent Witness (8:12) 04:00 Death Race 2 05:40 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (37:48) 07:35 Everybody Loves Raymond (22:25) 08:00 Cheers (5:22) 08:25 Dr. Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:40 The Ricky Gervais Show 7,6 (9:13) Bráðfyndin teiknimynda- sería frá snillingunum Ricky Gervais og Stephen Merchant, sem eru þekktastir fyrir gaman- þættina The Office og Extras. 17:05 Family Guy (9:22) 17:30 Dr. Phil 18:15 Parenthood (12:18) 19:05 America’s Funniest Home Videos (38:48) 19:30 Everybody Loves Raymond (23:25) 19:55 Cheers (6:22) E 20:20 Britain’s Next Top Model (3:13) Breska útgáfa þáttanna sem farið hafa sigurför um heiminn. Ofurfyrirsætan Elle Macpherson er aðaldómari þátt- anna og ræður því hverjir skjótast upp á stjörnuhimininn og hverjir falla í gleymskunnar dá. 21:10 The Mob Doctor 6,0 (7:13) Hörkuspennandi þáttur sem fjallar um skurðlækninn Grace sem skuldar mafíuforingja greiða. Innköllun greiðans er í huga Grace nokkuð sem hún gæti aldrei framkvæmt. 22:00 Nurse Jackie 7,2 (1:10) Marg- verðlaunuð bandarísk þáttaröð um hjúkrunarfræðinginn og pilluætuna Jackie. 22:30 House of Lies - NÝTT 6,9 (1:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunverulegu hákarlar viðskiptalífsins. 22:55 Hawaii Five-O (18:24) 23:45 NYC 22 (3:13) 00:35 Beauty and the Beast (19:22) 01:20 Excused 01:45 The Mob Doctor (7:13) 02:35 Nurse Jackie (1:10) 03:05 House of Lies (1:12) 03:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi mörkin 2013 08:15 Pepsi mörkin 2013 16:05 Pepsi deildin 2013 17:55 Pepsi mörkin 2013 19:10 Pepsí-deild kvenna 2013 21:15 Herminator Invitational 22:00 Meistaradeild Evrópu 23:40 Pepsí-deild kvenna 2013 SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00-20:00 Barnaefni (Lalli, Refurinn Pablo, Litlu Tommi og Jenni, Svampur Sveinsson, Dóra könnuður, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Strumparnir, Lína langsokkur, Waybuloo, Bruna- bílarnir, Doddi litli og Eyrnastór, Ofuröndin, Njósnaskólinn, Big Time Rush o.fl.) 06:00 ESPN America 07:35 Travelers Championship 2013 (1:4) 10:35 Golfing World 11:25 Travelers Championship 2013 (2:4) 14:25 Ryder Cup Official Film 1997 16:40 LPGA Highlights (7:20) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (24:45) 19:45 AT&T National - PGA Tour 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 The Open Championship Official Film 1990 23:50 ESPN America SkjárGolf 12:50 Arctic Tale 14:15 Búi og Símon 15:45 Johnny English Reborn 17:25 Arctic Tale 18:50 Búi og Símon 20:20 Johnny English Reborn 22:00 The Next Three Days 00:10 The Pelican Brief 02:30 American Pie 2 04:20 The Next Three Days Stöð 2 Bíó 17:30 Newcastle - Arsenal 19:15 Manstu 20:00 PL Bestu leikirnir 20:30 Arsenal - Tottenham 22:15 PL Bestu leikirnir 22:45 Leikmaðurinn 23:15 Arsenal - West Ham Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20:00 Hamingjan sanna (8:8) 20:45 Fiskur án reiðhjóls (4:10) 21:15 Cold Feet (1:6) 22:10 Footballers Wives (7:9) 23:00 Hamingjan sanna (8:8) 23:45 Fiskur án reiðhjóls (4:10) 00:15 Cold Feet 2 (1:6) 01:05 Footballers Wives (7:9) 01:55 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 19:00 Friends (21:24) 19:25 Two and a Half Men (16:24) 19:45 Simpson-fjölskyldan (5:22) 20:10 Crusoe (11:13) 20:55 Hellcats (22:22) 21:40 The Vampire Diaries (9:22) 22:20 The Vampire Diaries (10:22) 23:05 Crusoe (11:13) 23:45 Hellcats (22:22) 00:30 The Vampire Diaries (9:22) 01:10 The Vampire Diaries (10:22) 01:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví EINkUNN Á IMDB MERkT Í GULU 17.00 Álfukeppnin Nígería-Spánn Endursýning á leik Nígeríu og Spánar í Álfukeppninni í Brasilíu. 19.00 Golfið Golfþættir fyrir alla fjöl- skylduna, þá sem spila golf sér til ánægju og yndisauka og líka þá sem æfa íþróttina af kappi. Allir elska Ray Flestir kannast við Ray Romano úr þáttunum Everybody Loves Raymond. Betri apótekin og Lifandi markaður www.sologheilsa.is www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Evonia er hlaðin bæti- efnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Myndirnar hér til hliðar sýna hversu góðum árangri er hægt að ná með Evonia. Evonia www.birkiaska.isFyrir Eftir Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur 8 2 4 5 7 9 6 3 1 6 3 5 8 1 4 9 7 2 7 9 1 6 2 3 4 5 8 9 1 7 3 4 2 8 6 5 2 8 6 7 5 1 3 4 9 4 5 3 9 8 6 1 2 7 5 6 9 2 3 8 7 1 4 1 7 8 4 6 5 2 9 3 3 4 2 1 9 7 5 8 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.