Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2014, Síða 56
56 Menning Sjónvarp Helgarblað 21.–24. febrúar 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
B
andaríski stórleikarinn Leo
nardo DiCaprio var í viðtali við
Los Angeles Times á dögunum
en þar var meðal annars rætt
um eiturlyf og eiturlyfjasenurnar í
Wolf of Wall Street. DiCaprio sagðist
aldrei hafa notað eiturlyf, enda hafi
hann séð ljóta hluti í hverfinu sínu
sem barn.
„Það starfaði stór vændishringur
á horninu á götunni minni, glæp
ir og ofbeldi alls staðar. Þetta var að
mörgu leyti eins og í Taxi Driver. Ég
ólst upp við mikla fátækt og fékk að
sjá hinn endann á rófinu,“ sagði leik
arinn meðal annars í viðtalinu.
„Ég hef aldrei notað eiturlyf. Það
er af því að ég sá þessa hluti bók
staflega á hverjum degi þegar ég var
þriggja eða fjögurra ára gamall.“
Þrátt fyrir að hafa að eigin sögn
aldrei notað eiturlyf sýndi DiCaprio
eftirminnilegan leik er hann túlkaði
Jordan Belfort í hinni geysivinsælu
Wolf of Wall Street þar sem áfengi og
eiturlyf koma einmitt mikið við sögu.
DiCaprio segist hafa æft sig fyrir eit
urlyfjasenurnar með Belfort sjálfum
sem sagði honum til dæmis hvern
ig tilfinning það er að hafa tekið inn
of stóran skammt af lyfinu Quaalude,
líkt og ein senan snýst um.
„Ég tók myndband af honum á
gólfinu, að veltast um, og hann út
skýrði fyrir mér að þú hefur allan
vilja til að fara á ákveðinn áfanga
stað, en líkaminn þinn fer ekki með
þér,“ sagði DiCaprio. n horn@dv.is
DiCaprio æfði sig fyrir Wolf of Wall Street
„Ég hef aldrei notað eiturlyf“
Föstudagur 21. febrúar
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
ÍNN
09.25 Vetrarólympíuleikar
– Skíðaat B (Freestyle
Skiing, Men's Skicross Finals)
12.40 Vetrarólympíuleikar
– Alpagreinar B
14.20 Vetrarólympíuleikar
– Skíðaskotfimi B
16.10 Vetrarólympíuleikar
– Alpagreinar B
17.30 Litli prinsinn (11:25)
17.52 Hið mikla Bé (11:20)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Nigellissima e (2:6)
Listakokkurinn Nigella
Lawson sýnir okkur hversu
auðvelt það getur verið að
laða fram töfra ítalskrar
matargerðar, með þeim hrá-
efnum sem eru við hendina.
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir
19.40 Njósnari (5:10) (Spy II)
Bresk gamanþáttaröð þar
sem fylgst er með Tim
sem er njósnari hjá MI5
og togstreitu hans milli
njósnastarfs og einkalífs.
20.10 Gettu betur (4:7) Spurn-
ingarkeppni framhaldsskól-
anna þarf vart að kynna og
einkennist af stemningu,
spennu og virkri þátttöku
allra sem að koma.
21.15 Barnaby ræður gátuna
- Í djörfum leik 7,8
(Midsomer Murders)
Íþróttamaður úr þorpinu
vinnur til verðlauna í New
York og kemur þar með
óvæntu róti á samfélagið
heima fyrir. Barnaby
rannsóknarlögreglumaður
sogast inní atburðarrásina
á óvenjulegan hátt.
22.45 Stjúpfaðirinn (The
Stepfather) Spennu-
mynd um Michael sem
snýr aftur úr herskóla og
flytur heim til móður sinnar
sem er komin í sambúð.
Eftir því sem hann kynnist
stjúpföður sínum betur,
kemst Michael að því að nýji
fjölskyldumeðlimurinn er
ekki allur þar sem hann er
séður. Aðalhlutverk: Penn
Badgley, Dylan Walsh, Sela
Ward. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi barna.
00.25 Hausaveiðarar
(Hodejegerne) Norsk
spennumynd frá 2011. Atriði
í myndinni eru ekki við hæfi
barna.
02.05 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
09:30 Ólympíuleikarnir
- Freestyle skíði B
11:00 Ólympíuleikarnir
- Samantekt
11:30 Spænsku mörkin 2013/14
12:00 Ólypmíuleikarnir
- Íshokkí karla B
14:30 Ólympíuleikarnir
- Skíðaskotfimi B
16:30 Ólympíuleikarnir
- Samantekt
17:00 Ólypmíuleikarnir
- Íshokkí karla B
19:30 Dominos deildin
- Liðið mitt (Njarðvík)
20:00 La Liga Report
20:30 Meistaradeild Evrópu
21:00 Evrópudeildarmörkin
22:00 Ólympíuleikarnir
- Samantekt
22:30 Dominos deildin
23:00 Spænski boltinn 2013-14
14:25 Premier League 2013/14
16:05 Premier League 2013/14
17:45 Premier League World
18:15 Enska úrvalsdeildin
20:00 Match Pack
20:30 Enska úrvalsdeildin
21:00 Manstu
21:50 Ensku mörkin - neðri deild
22:20 Premier League 2013/14
10:30 Love Happens
12:20 Trouble With the Curve
14:10 Philadelphia
16:15 Love Happens
18:05 Trouble With the Curve
19:55 Philadelphia
23:40 Alex Cross
01:20 Conan The Barbarian
17:00 Jamie & Jimmy' Food
Fight Club (4:4)
17:50 Raising Hope (1:22)
18:15 Don't Trust the B*** in
Apt 23 (17:19)
18:40 Cougar town 4 (7:15)
19:00 H8R (5:9)
19:40 How To Make It in
America (7:8)
20:10 Super Fun Night (16:17)
20:35 American Idol (13:37)
21:20 Grimm (15:22)
22:05 Luck (4:9)
22:55 Revolution (18:20)
23:40 Dark Blue (10:10)
00:25 H8R (5:9)
01:10 How To Make It in America
01:40 Super Fun Night (16:17)
02:05 American Idol (13:37)
17:50 Strákarnir
18:15 Friends (22:24)
18:40 Seinfeld (19:22)
19:10 Modern Family
19:35 Two and a Half Men (4:16)
20:00 Grey's Anatomy (6:24)
20:45 Það var lagið
21:45 It's Always Sunny In
Philadelphia (14:15)
22:10 Twenty Four (19:24)
22:55 Footballer's Wives (7:8)
23:45 The Practice (4:13)
00:30 Það var lagið
01:30 It's Always Sunny In
Philadelphia (14:15)
01:55 Twenty Four (19:24)
20:00 Hrafnaþing
21:00 Tíska.is
21:30 Eldað með Holta
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Malcolm in the
Middle (4:22)
08:30 Ellen (145:170)
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (12:175)
10:15 Harry's Law (13:22)
11:00 Celebrity Apprentice (3:11)
12:35 Nágrannar
13:00 Time Traveler's Wife
14:45 The Glee Project (2:12)
15:25 Ærlslagangur Kalla
kanínu og félaga
15:45 Xiaolin Showdown
16:10 Waybuloo
16:30 Ellen (146:170)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan (1:21)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Simpsons
19:45 Spurningabomban
20:35 Batman & Robin 3,6
Litlu munar að illa fari
í fjórðu myndinni um
Leðurblökumann og Robin
þegar Mr. Freeze slæst í
lið með klækjakvendinu
Poison Ivy og ætlar sér
að frysta Gotham-borg
og íbúa hennar. Þá skerst
Leðurblökustúlkan í leikinn
og berst hetjulega gegn
illmönnunum.
22:40 Son Of No One 5,1
Spennumynd frá 2011
með Channing Tatum, Al
Pacino, Katie Holmes, Ray
Liotta og Juliette Binoche
í aðalhlutverkum. Líf lög-
reglumanns snýst á hvolf
þegar hann fær á borð til
sín óleyst sakamál og hann
uppgötvar leyndarmál sem
ógnar lífi hans og öryggi
fjölskyldu hans.
00:10 Staten Island 5,9 Spennu-
mynd sem fjallar um þrjá
ólíka menn og hvernig líf
þeirra fléttast saman á
margslunginn hátt. Með
aðahlutverk fara Ethan
Hawke, Vincent D'Onofrio
og Seymour Cassel.
01:45 Happy Tears
03:20 Time Traveler's Wife
05:05 The Simpsons
05:30 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:30 Dr. Phil
09:10 Pepsi MAX tónlist
16:10 Svali&Svavar (7:12)
16:50 The Biggest Loser
- Ísland (5:11)
17:50 Dr. Phil
18:30 Minute To Win It
19:15 The Millers 6,0 (7:22)
Bandarísk gamanþáttaröð
um Nathan, nýfráskilinn
sjónvarpsfréttamann sem
lendir í því að móðir hans
flytur inn til hans, honum
til mikillar óhamingju.
Aðalhlutverk er í höndum
Will Arnett. Nathan kynnist
konu sem á eftir að hafa
skelfilegar afleiðingar fyrir
alla aðila sambandsins.
19:40 America's Funniest
Home Videos (19:44)
20:05 Family Guy (17:21)
20:30 Got to Dance (7:20)
Breskur raunveruleika-
þáttur sem farið
hefur sigurför um heiminn.
Hæfileikaríkustu dansarar
á Englandi keppa sín á milli
þar til aðeins einn stendur
uppi sem sigurvegari.
21:20 90210 (7:22) Bandarísk
þáttaröð um ástir og átök
ungmennanna í Beverly
Hills þar sem ástin er aldrei
langt undan.
22:00 Friday Night Lights (6:13)
Vönduð þáttaröð um ung-
linga í smábæ í Texas. Þar
snýst allt lífið um árangur
fótboltaliðs skólans og
það er mikið álag á ungum
herðum.
22:40 The Tonight Show
Spjallþáttasnillingurinn
Jimmy Fallon hefur
tekið við keflinu af Jay
Lenno og stýrir nú hinum
geysivinsælu Tonight show
sem áhorfendur SkjásEins
þekkja frá fyrri tíð.
23:25 Saving Private Ryan 8,6
Ein besta stríðsmynd seinni
ára með stórleikaranum
Tom Hanks í aðalhlut-
verki. Myndin fékk fjölda
verðlauna á sínum tima
og kynnti til leiks unga og
efnilega leikara.
02:15 The Good Wife (2:22)
03:05 In Plain Sight (4:13)
03:50 Ringer (19:22)
04:30 Beauty and the
Beast (15:22)
05:10 Pepsi MAX tónlist
SkjárGolf
06:00 Eurosport 2
12:00 Eurosport 2
„Þetta var mitt
örlagasímtal“
Í
þriðja þætti Brautryðjenda á
sunnudag er rætt við Valdísi
Óskarsdóttur kvikmyndaklipp
ara. Í þáttunum sem eru átta
talsins ræðir Þóra Arnórsdóttir
við konur sem hafa rutt brautina á
hinum ýmsu sviðum mannlífsins.
Þóra ræðir við fyrstu lögreglukon
urnar, fyrsta prófessorinn, fyrstu
konuna sem leiddi kvennalands
lið, fyrsta prestinn, einn fyrsta
gullsmiðinn og fyrstu íslensku
konuna sem söng lag inn á plötu.
Valdís hefur áratuga reynslu
sem kvikmyndaklippari og hefur
undanfarin ár ferðast heims
horna á milli vegna vinnu sinnar.
Valdís hefur einnig látið til sín
taka á sviði ljósmyndunar, við
bókaskrif, þýðingar, myndlist og
leikstjórn.
Valdís segist sjálf alltaf hafa átt
háleitan draum um að vinna við
bíómyndir. „Á einhvern hátt fann
ég út að á bak við bíómyndina
sem ég horfði á í myrkvaða bíó
húsinu var manneskja sem var
kölluð klippari og að mig lang
aði til að vera sú manneskja. Ég
ímynda mér að það skipti engu
máli hvernig eða hvers vegna ég
varð kvikmyndaklippari, það eina
sem skiptir máli er að mér tókst
það: Kannski var ég heppin eða
kannski tóku örlögin í taumana.
Í júní 1985 – aðeins viku eftir að
ég hafði tekið að mér nýtt verk
efni sem ljósmyndari, fékk ég
símtal frá íslenskum leikstjóra
sem bauð mér starf við upptök
ur á nýju myndinni hans. Það var
mitt örlagasímtal,“ segir Valdís
en kvikmyndin sem um ræðir er
Löggu líf og leikstjórinn er Þráinn
Bertelsson. n
kristjana@dv.is
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
N
orðurlandamótið í skóla
skák fór fram í Billund í
Danmörku um síðustu
helgi. Teflt var á hinu
geysiskemmtilega Hótel
Lególandi þar sem allir keppend
ur og mótshaldarar höfðu einnig
samastað. Aðstæður á hótelinu
voru allar til fyrirmyndar. Mót þetta
hefur verið haldið í um 30ár og að
stæður sjaldan eða aldrei verið
jafn góðar. Má nefna að allar skákir
mótsins voru í beinni útsendingu á
netinu. Skákskýrendur gerðu mótið
meir spennandi fyrir áhorfendur
en þær önnuðust m.a. Curt Hansen
sem var um 1990 meðal sterkustu
skákmanna heims, komst í 13. sæti
stigalistans.
Á mótinu var eins og venjulega
teflt í fimm aldursflokkum þar sem
hver þjóð sendir tvo fulltrúa. Einnig
er keppni milli þjóða um saman
lagðan vinningafjölda úr flokkun
um. Í þeirri landakeppni hafði Ís
land titil að verja síðan hann vannst
í fyrra á heimvelli þegar teflt var
að Bifröst. Það er skemmst frá því
að segja að Ísland tók forystuna í
landakeppninni eftir tvær umferðir
af sex og hélt henni út allt mótið
sem þýddi að titillinn hafði verið
varinn. Um miðja síðustu um
ferðina leit reyndar út fyrir að Dan
ir væru að komast yfir Íslendinga,
en þá snerust við innbyriðis skákir
milli Dana og Íslendinga og niður
staðan sú að það munaði 1,5 vinn
ingi á þjóðunum þegar allar skákir
voru búnar. Svíar tóku bronsið. Er
mikið fagnaðarefni að titillinn hafi
verið varinn og til marks um auk
inn styrkleika okkar ungu skák
manna. Þrír íslenskir piltar náði
bronsi og tveir silfri. Jafn árangur
þessara tíu liðsmanna skópu sigur
inn í heildarkeppninni.
Stórmeistaramót Vildarbarna
fer fram á Hótel Hilton Nordica á
sunnudaginn klukkan 14.00. Nánar
um það á skak.is n
Norðurlandameistarar
RÚV Íþróttir
12.00 Vetrarólympíuleikar
– Íshokkí B
17.00 Vetrarólympíuleikar
– Íshokkí B
19.45 Vetrarólympíuleikar
– Skautaat
Ólst upp í fátækt DiCaprio segist aldrei
hafa notað eiturlyf. MyND: REuTERS
Brautryðjandi Á
sunnudag verður sýndir
þriðji þáttur Brautryðj-
enda og rætt við Valdísi
Óskarsdóttur, fremsta
kvikmyndaklippara
landsins.