Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2014, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2014, Síða 18
Helgarblað 7.–10. mars 201418 Fréttir Vesturland Dýrast: Hvalfjarðarsveit – 627 íbúar Kostnaður við rekstur skrifstofu: 98 m.kr. Kostnaður við rekstur sveitarstjórnar og nefnda: 14,9 m.kr. Kostnaður per íbúa: 180.004 kr. ÓDýrast: stykkishólmur – 1.108 íbúar Kostnaður við rekstur skrifstofu: 34 m.kr. Kostnaður við rekstur sveitarstjórnar og nefnda: 11,6 m.kr. Kostnaður per íbúa: 41.035 kr. suðurland Dýrast: Grímsnes- og Grafnings- hreppur – 416 íbúar Kostnaður við rekstur skrifstofu: 50,9 m.kr. Kostnaður við rekstur sveitarstjórnar og nefnda: 18,9 m.kr. Kostnaður per íbúa: 167.740 kr. ÓDýrast: Árborg – 7.783 íbúar Kostnaður við rekstur skrifstofu: 136 m.kr. Kostnaður við rekstur sveitarstjórnar og nefnda: 26,7 m.kr. Kostnaður per íbúa: 20.922 kr. suðurnes Dýrast: Garður – 1.477 íbúar Kostnaður við rekstur skrifstofu: 98 m.kr. Kostnaður við rekstur sveitarstjórnar og nefnda: 27,3 m.kr. Kostnaður per íbúa: 84.795 kr. ÓDýrast: reykjanesbær – 14.137 íbúar. Kostnaður við rekstur skrifstofu: 234,4 m.kr. Kostnaður við rekstur sveitarstjórnar og nefnda: 41,3 m.kr. Kostnaður per íbúa á ári: 19.505 kr. Höfuðborgarsvæðið Dýrast: seltjarnarnes – 4.313 íbúar Kostnaður við rekstur skrifstofu: 78 m.kr. Kostnaður við rekstur sveitarstjórnar og nefnda: 46,2 m.kr. Kostnaður per íbúa: 28.775 kr. ÓDýrast: Kópavogur – 31.205 íbúar Kostnaður við rekstur skrifstofu: 334,5 m.kr. Kostnaður við rekstur sveitarstjórnar og nefnda: 55,8 m.kr. Kostnaður per íbúa: 12.509 kr. Vestfirðir Dýrast: súðavíkurhreppur – 182 íbúar Kostnaður við rekstur skrifstofu: 25,2 m.kr. Kostnaður við rekstur sveitarstjórnar og nefnda: 2,4 m.kr. Kostnaður per íbúa: 151.776 kr. ÓDýrast: Ísafjarðarbær – 3.755 íbúar Kostnaður við rekstur skrifstofu: 135 m.kr. Kostnaður við rekstur sveitarstjórnar og nefnda: 18,1 m.kr. Kostnaður per íbúa: 40.725 kr. Norðurland vestra Dýrast: Húnavatnshreppur – 412 íbúar Kostnaður við rekstur skrifstofu: 21,6 m.kr. Kostnaður við rekstur sveitarstjórnar og nefnda: 7,9 m.kr. Kostnaður per íbúa: 71.387 m.kr. ÓDýrast: Húnaþing Vestra – 1.187 íbúar Kostnaður við rekstur skrifstofu: 21,2 m.kr. Kostnaður við rekstur sveitarstjórnar og nefnda: 25,5 m.kr. Kostnaður per íbúa: 39.326 kr. Dýrast Hvalfjarðarsveit óDýrast Húnaþing vestra Dýrast Húnavatnshreppur óDýrast Stykkishólmur Ísafjarðarbær Súðavíkurhreppur óDýrastDýrast Reykjanesbær Garður óDýrast Dýrast Árborg Grímsnes- og Grafningshreppur óDýrast Dýrast óDýrast Kópavogur Dýrast Seltjarnarnes„Hver hefur eitthvað að sækja í sjálft ráð- húsið? Vilja íbúar ekki bara hafa góða félagsþjónustu, góða skólaþjónustu? – Grímur Atlason framkvæmdastjóri Iceland Airwaves og fyrrum bæjarstjóri Bolungarvíkur Öflugt atvinnusvæði á Grundartanga „Sameiningu hefur verið hafnað. Akranes vildi viðræður um sameiningu við sveitar- félögin í kringum sig, en þetta sveitarfélag er frekar ungt. Við töldum það ekki tímabært að sameina,“ segir Laufey Jóhannsdóttir, sveitarstjóri í Hvalfjarðarsveit. „Ég get ekki útskýrt þennan mun, nema þá með því að bókhaldið hlýtur að vera fært með öðrum hætti annars staðar. Hér er byggingarfulltrúi og skipulagsfulltrúi, enda öflugt atvinnusvæði á Grundartanga sem við sinnum.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.