Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2014, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2014, Blaðsíða 42
Helgarblað 7.–10. mars 201442 Lífsstíll Undir áhrifum frá McDonald's n Jeremy Scott sótti innblástur til frægra vörumerkja n Ekki allir á eitt sáttir við hönnunina F yrsta lína fatahönnuðarins Jeremy Scott fyrir Moschino hefur vakið mikla athygli. Lín- an sem er haust- og vetrarlína tískuhússins var frumsýnd á tískuvikunni í Mílanó á dögunum. Í hönnun sinni á línunni er hönnuð- urinn meðal annars undir augljósum áhrifum frá þekktum vörumerkjum eins og skyndibitarisanum McDon- ald's, Svampi Sveinssyni, Budweiser, Cheetos, Hershey's og Froot Loops. Móðgandi af hönnuðinum Sitt sýnist hverjum um þessa hönnun hans og hafa einhverjir starfsmenn McDonald's sagt að hún sé móðg- andi meðan aðrir eiga ekki til orð yfir snilldina. „Sá sem veit hvernig það er að vinna á McDonald's veit að það er ekkert tískulegt við það,“ segir Mia Brusendorff, fyrrverandi starfs- maður skyndibitakeðjunnar, í sam- tali við MailOnline. „Vitandi að ein- hver sé tilbúinn til þess að borga 1.000 dollara fyrir flík sem sækir innblástur sinn til starfsmanna McDonald's sem fá lágmarkslaun er lítilsvirðing við starfsfólkið,“ seg- ir þessi fyrrverandi starfsmaður sem finnst fatahönnuðurinn gera lítið úr starfsmönnunum og vinnu- aðstæðum þeirra. Barnabox-taskan seldist upp samdægurs Daginn eftir sýninguna, sem fór fram 20. febrúar, fór hluti línunnar í sölu undir nafninu Fast Fashion, skyndi- tíska. Þar á meðal taska sem svipar óneitanlega til barnaboxanna sem McDonald's selur við miklar vin- sældir. Tískuunnendur virðast vera hrifnir af línunni en taskan fræga kostaði 1.265 dollara eða um 115 þúsund krónur íslenskar og seldist upp samdægurs. Einnig í sömu línu var boðið upp á peysu sem kostar 780 dollara eða rúmar 88 þúsund krónur, bol á 350 dollara, eða tæpar 40 þús- und krónur, og iPhone-hulstur á 78 dollara, eða tæpar 9 þúsund krónur. Vissu ekki af línunni Fræga fólkið virðist vera hrifið af þessari hönnun Scotts en stjörnur á borð við Kate Perry, Ritu Ora, Önnu Dello Russo og Jourdan Dunn hafa allar sést í rauðum og gulum flík- um úr línunni. McDonald's hefur staðfest að þeir hafi ekki vitað af línu Moschino og hafa ekki viljað gefa upp hvort þeir muni fara í málaferli við hönnuðinn og tískuhúsið vegna þessa. n Viktoría Hermannsdóttir viktoria@dv.is Má bjóða þér veski? Veskið er í anda barnaboxanna frá McDonald's. Rautt og gult Fötin sem eru innblásin af McDonald's eru öll í einkennislitum keðjunnar. Hönnuðurinn Hér sést Jeremy Scott með tveimur fyrirsætum úr sýningunni. NOTAÐIR BÍLAR Kletthálsi 2 · 110 Reykjavík · Sími 590 2160 · www.notadir.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 4- 05 66 Kia Sorento EX Luxury Árg. 2012, ekinn 47 þús. km, dísil, 197 hö., sjálfskiptur, eyðsla 6,7 l/100.* Verð: 6.290.000 kr. Kia Sorento EX Classic Árg. 2012, ekinn 44 þús. km, dísil, 197 hö., sjálfskiptur, eyðsla 6,7 l/100.* Verð: 5.590.000 kr. Kia Carens EX 7 manna Árgerð 2013, ekinn 26 þús. km, dísil, 136 hö., beinskiptur, eyðsla 5,1 l/100.* Verð: 4.150.000 kr. Kia cee‘d LX 1,6 Árg. 2012, ekinn 45 þús. km, dísil, 116 hö., 6 gíra, beinskiptur, eyðsla 4,4 l/100.* Grænn bíll. Verð: 2.550.000 kr. * Skv. uppgefnum meðaleyðslutölum frá framleiðanda. 5,5 ár eftir af ábyrgð 6,5 ár eftir af ábyrgð 5,5 ár eftir af ábyrgð Veldu notaðan Kia með lengri ábyrgð Kia Sportage EX 4wd Árg. 2013, ekinn 31 þús. km, dísil, 136 hö., sjálfskiptur, eyðsla 6,9 l/100.* Verð: 5.590.000 kr. Greiðsla á mánuði 39.900 kr. M.v. 58% innborgun og 84 mán. óverðtryggt lán á 9,7% vöxtum. Árleg hlutfallstala kostnaðar: 11,92%. 6,5 ár eftir af ábyrgð Kia Picanto EX 1,2 Árg. 2013, ekinn 8 þús. km, bensín, 84 hö., sjálfskiptur, eyðsla 5,6 l/100.* Verð: 2.390.000 kr. Greiðsla á mánuði 19.900 kr. M.v. 56% innborgun og 72 mán. óverðtryggt lán á 9,7% vöxtum. Árleg hlutfallstala kostnaðar: 12,97%. 6,5 ár eftir af ábyrgð 5,5 ár eftir af ábyrgð Opið virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16 7 manna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.