Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2014, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2014, Blaðsíða 23
Reykjavík, 3. mars 2014 ÁSKORUN TIL HEILBRIGÐISRÁÐHERRA OG ALLRA ALÞINGISMANNA VEGNA HÓPLEITAR AÐ RISTILKRABBAMEINI Hefjum hópleit að ristilkrabbameini strax. Krabbamein í ristli er þriðja algengasta krabbameinið á Íslandi. Árlega deyja 50–55 Íslendingar úr þessum sjúkdómi. Koma má í veg fyrir sjúkdóminn í mörgum tilfellum með skipulagðri hópleit. Ristilsepi er forstig flestra ristilkrabbameina. Hægt er að greina slík forstig og ristilkrabbamein, annað hvort með því að leita að blóði í hægðum og/eða framkvæma ristilspeglun þar sem greining og meðferð er framkvæmd í senn. Kostnaður vegna hópleitar að ristilkrabbameini er lítið brot af því sem meðferð við sjúkdómnum kostar þjóðfélagið. Erfitt er að rökstyðja hvers vegna ætti að bíða lengur með að hefja skipulega hópleit. Alþingi hefur ályktað um málið og ávinningur einstaklinga, fjölskyldna og samfélags er ótvíræður. Eftirtalin fagfélög og sjúklingafélög skora á stjórnvöld að hefja hópleit að ristilkrabbameini strax: Krabbameinsfélag Íslands Krabbameinsfélag Reykjavíkur Stómasamtök Íslands Ristilfélagið Læknafélag Íslands Félag krabbameinslækna Félag sérfræðinga í meltingarsjúkdómum Félag ristil- og endaþarmsskurðlækna Félag íslenskra heimilislækna Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fagdeild krabbameins- hjúkrunarfræðinga Fagdeild heilsugæslu- hjúkrunarfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.