Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2014, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2014, Qupperneq 40
Helgarblað 7.–10. mars 201440 Lífsstíll Dagur kynþokkafyllstur Kynþokki er kannski ekki það fyrsta sem við tengj- um við íslenska pólitík en þegar að er gáð kemur í ljós að íslenskir stjórn- málamenn eru upp til hópa löðrandi í kynþokka. DV leitaði til rúmlega 20 álitsgjafa í leitinni að kynþokkafyllstu stjórn- málamönnunum. Katrín Jakobsdóttir, Árni Páll og Dagur B. Eggertsson háðu hetjulega baráttu um efsta sætið en það var Dagur sem stóð uppi að lokum sem kynþokka- fyllsti pólitíkusinn. Dagur þykir með óaðfinnanlegt hár, blíðlegur og fullur af sjálfsöryggi. n Álitsgjafar völdu kynþokkafyllstu stjórnmálamenn landsins 1 Dagur B. Eggertsson „Með svo fínt hár og snyrtilegt skegg/rót. Lítur alltaf vel út, líka í roki. Berst með hjartanu fyrir borginni og örugglega fjölskyldunni líka. Sérstaklega heitur þegar hann setur upp svuntu og skellir í vöfflur.“ „Bjarni Ben VARÐ að fara út af listanum og Dagur B. verður að vera inni. Á það skilið eftir alla vinnuna við lúkkið í gegnum árin!“ „Eitthvað svo leyndardómsfullur. Myndarlegur og vel klæddur. Hárið og skeggið gera hann sérstaklega kynþokkafullan.“ „Voða sætur en minnir pínu á lítinn bangsa. Hálfgerður Gizmo með fallegar súkkulaðikrullur. Ekki beint ímynd kynþokka en samt langsætastur af þessu liði í borgarstjórn.“ „Læknir, fagur, vel máli farinn. Með óaðfinnanlegt hár. Vinur pöpulsins. Eins og skeljakonfektið í kössunum frá Nóa sem maður bíður eftir að borða einu sinni á ári, á jólunum – en er alltaf biðar- innar virði.“ „Það keppir enginn við þetta hár sem hann ber á höfðinu. Svo skemmir auðvitað ekki fyrir að hann er klár og honum er trúandi þegar hann talar.“ „Eins og gott rauðvín, verður bara myndarlegri með aldrinum.“ „Augnakonfekt. Lúkkar mjög blíðlegur.“ „Með gráu hárunum hefur Dagur þroskast frá barns- legum hroka yfir í kynþokkafullt sjálfsöryggi. Skeggið, grásprengda hárið, og sú staðreynd að Dagur er læknir – hefur skapað kynþokkafyllsta stjórn- málamann landsins.“ „Hárið maður!“ 3 Katrín Jakobsdóttir „Stendur upp úr.“ „Frábær frá náttúrunnar hendi, klár og samkvæm sjálfri sér. Það er ekki til neitt meira sjarmerandi en það „kombó“ í stjórnmálum.“ „Gáfur eru sexí. Katrín er líka sæt og örugg með sig.“ „Sjálfsörugg og flott kona. Kemur vel fyrir sig orði og lætur ekki vaða yfir sig. Það er virkilega kynþokkafullt.“ „Það ríkir mikill klassi yfir Katrínu Jakobs. Henni líður vel í eigin skinni. Það er sexí!“ „Kata Jak er einlæg og trú sjálfri sér. Hún er falleg og frábær.“ „Klár og málefnaleg.“ „Með náttúrulega fallega útlit. Þarf ekki að mála sig en þegar hún gerir það þá er hún stórglæsileg.“ 2 Árni Páll Árnason „Með rétta augnaráðið. Fullt hús stiga. Annars eru þingmenn í raun algjör andstæða við kynþokka.“ „George Clooney-týpa. Töffari sem ætti að prufa leiklistina.“ „Ber af þegar hann er með skegg. Gott dæmi um þegar skeggið er orðið svona stór hluti af útliti einstaklings.“ „Bara ef hann hefur skegg.“ „Halló, þetta tan! Lítur alltaf út fyrir að vera nýkominn frá Kanarí, sólbrúnn og sællegur. Tanið setur punktinn yfir i-ið í kynþokka Árna Páls. Rjóminn á ísnum. Fölur og fár væri hann allt annar maður.“ „Er smátt og smátt að verða bara kyn „icon“. Eldist eins og gott rauðvín.“ „Alltaf svo brúnn og útitekinn. Ber með sér þokka og hreysti.“ „Kynþokkafyllsti pólitíkusinn á Íslandi. Hefur allt sem öskrar á mann: kynþokki. Lokkandi augnaráð, seiðandi rödd. Sannfærandi hugmyndir og snoppufrítt andlit.“ „Með falleg augu og kvikmyndastjörnu- útlit en passar ekki alltaf hvað lætur út úr sér. Ljóskan í hópnum, snyrtip- inni. Best klæddi þing- maðurinn. Virðist leggja mikið upp úr útliti sínu. Bræðir hjörtu kvenna þegar hann birtist á sjónvarpsskján- um.“ Álitsgjafar Ásdís Rán Gunnarsdóttir athafnakona Anna Garðarsdóttir knattspyrnukona Arnar Grant líkamsræktarkóngur Ágúst Bjarnason kvikmyndaframleiðandi Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður Björk Eiðsdóttir blaðamaður Eva Dögg Sigurgeirsdóttir stílisti Erla Tryggvadóttir viðskiptastjóri Gassi Ólafsson ljósmyndari Garðar Gunnlaugsson knattspyrnumaður Gréta Mjöll Samúelsdóttir söngkona Hafdís Heiðarsdóttir athafnakona Jóhanna Erla hönnuður Kristín Ýr Bjarnadóttir rappari Kristín Ýr Gunnarsdóttir fjölmiðlakona Lilja Katrín Gunnarsdóttir fjölmiðlakona Oddný J. Zophaníasar hárgreiðslumeistari Margrét Erla Maack fjölmiðlakona Ragna Björg Einarsdóttir knattspyrnukona Sólrún Lilja Ragnarsdóttir blaðamaður Þórey Edda Elísdóttir íþróttakona
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.