Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2014, Page 56

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2014, Page 56
56 Menning Sjónvarp Helgarblað 7.–10. mars 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport P ítsusendillinn sem færði stjörnunum pítsu á Óskars­ verðlaununum á sunnudag fékk hvorki meira né minna en þúsund Bandaríkjadollara í þjór­ fé, en það gera rúmar 113 þúsund íslenskar krónur. Maðurinn heitir Edgar Martirosyan og er annar eigenda pítsustaðarins Big Mama‘s & Papa‘s í Los Angeles. Hann fékk það skemmtilega verkefni að mæta á Óskarsverðlaunin og afhenda stórstjörnum á borð við Brad Pitt, Juliu Roberts og Meryl Streep pítsu­ sneið eftir að nafnlaus pöntun hafði verið lögð inn á staðinn sólarhring fyrir hátíðina. Edgar var gestur spjallþátta­ drottningarinnar Ellen DeGener­ es á mánudagskvöldið þar sem hún ræddi við hann um atvikið, en þar sagðist hann hafa talið að pítsan væri fyrir handritshöfunda, fram­ leiðendur og aðra starfsmenn Ósk­ arsverðlaunanna. Það var hins vegar engin önnur en DeGeneres, kynnir verðlaunanna, sem tók á móti hon­ um við Dolby Theatre og leiddi hann upp á svið. „Ég var í áfalli. Ég vissi ekki að þetta yrði eitthvað svona. Þetta var virkilega klikkað,“ sagði Edgar í við­ tali við Ellen. Hann sagði einnig að Julia Roberts væri hans uppáhalds­ leikkona. „Hún var kona drauma minna. Ég var alltaf að horfa á myndirn­ ar hennar,“ sagði hann. „Svo það var frekar klikkað fyrir mig að færa henni pítsu.“ Ellen safnaði saman þjórfé fyrir Edgar í hatt söngvarans Pharrell Williams. Viðstaddir lögðu því í púkk og alls söfnuðust 600 dollarar í hatt­ inn. Ellen bætti svo við 400 dollurum til að borga fyrir þjónustuna, en alls voru pantaðar 20 pítsur með osti, pepperóní, sveppum og ólífum. n Færði stærstu stjörnum Hollywood pítsu Pítsusendillinn fékk þúsund dollara í þjórfé Föstudagur 7. mars Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 12.00 HM í frjálsum íþróttum innanhúss B 14.10 Ástareldur e (Sturm der Liebe) 15.00 Ástareldur e (Sturm der Liebe) 15.50 Táknmálsfréttir 16.00 Vetrarólympíumót fatlaðra B (Setningarathöfn) 18.30 Eldað með Ebbu (1:8) 888 e 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Njósnari (6:10) (Spy II) Bresk gamanþáttaröð þar sem fylgst er með Tim sem er njósnari hjá MI5 og togstreitu hans milli njósn- astarfs og einkalífs. Meðal leikara eru Darren Boyd, Robert Lindsay og Mathew Baynton. 20.10 Gettu betur (6:7) Seinni undanúrslit í Spurninga- keppni framhaldsskól- anna sem fara fram í Háskólabíói. 21.15 Sannleikurinn um hunda og ketti 6,3 (The Truth about Cats and Dogs) Rómantísk gamanmynd með Umu Thurman, Janeane Garofalo og Ben Chaplin í aðalhlutverkum. Brian verður ástfanginn af útvarpskonu sem hann hefur aldrei hitt og upp hefst ruglingslegur eltingarleikur við konuna á bakvið röddina. 22.50 Barnaby ræður gátuna – Skipulagserjur 7,7 (Midsomer Murders) Framkvæmdir á ósnortnum svæðum í þorpinu draga að mótmælendur. Mótmælin virðast ganga eðlilega fyrir sig þar til aðilar beggja fylk- inga fara að finnast myrtir. Barnaby rannsakar málið. 00.20 Tennisþjálfarinn (Ball's Out) Gamanmynd frá 2009 um fyrrverandi tennisgarp sem gerist húsvörður í unglingaskóla í Nebraska og tekur að sér að þjálfa hóp vandræðagemlinga í íþróttinni og koma þeim á stórmót. Aðalhlutverk: Seann William Scott og Randy Quaid. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 13:20 Landsleikur í fótbolta 15:00 Spænski boltinn 2013-14 16:40 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2014 19:30 Dominos deildin 20:00 La Liga Report 20:30 Meistaradeild Evrópu 21:00 FA bikarinn - upphitun 21:30 NBA 21:50 Búrið 22:20 UFC Live Events 01:10 Spænski boltinn 2013-14 11:30 Premier League 2013/14 13:10 Enska B-deildin 14:50 Premier League 2013/14 17:00 Messan 18:20 Premier League 2013/14 20:00 Match Pack 20:30 Enska úrvalsdeildin 21:00 Ensku mörkin - neðri deild 21:30 Premier League 2013/14 00:50 Premier League 2013/14 09:55 New Year's Eve 11:50 Snow White and the Huntsman 14:00 That's My Boy 15:55 New Year's Eve 17:55 Snow White and the Huntsman 20:05 That's My Boy 22:00 Total Recall 23:55 Irina Palm 01:40 Tenderness 03:20 Total Recall 17:25 Jamie's 30 Minute Meals (2:40) 17:55 Raising Hope (3:22) 18:15 Don't Trust the B*** in Apt 23 (19:19) 18:40 Cougar town 4 (9:15) 19:00 H8R (7:9) 19:40 How To Make it in Amer- ica (1:8) 20:15 1600 Penn (11:13 ) 20:40 American Idol (17:37) 21:25 Grimm (17:22) 22:05 Luck (6:9) 22:55 H8R (7:9) 23:40 How To Make it in America (1:8) 00:05 1600 Penn (11:13 ) 00:30 American Idol (17:37) 01:10 Grimm (17:22) 01:55 Luck (6:9) 17:50 Strákarnir 18:20 Friends (24:24) 18:45 Seinfeld (11:24) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (2:24) 20:00 Það var lagið 21:00 Game of Thrones (5:10) 22:00 Twenty Four (21:24) 22:45 It's Always Sunny In Philadelphia (1:13) 23:10 Footballers Wives (1:9) 00:25 The Practice (6:13) 01:10 Það var lagið 02:05 Game of Thrones (5:10) 03:05 Twenty Four (21:24) 03:55 It's Always Sunny In Philadelphia (1:13) 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Tíska.is Eva Dögg og tískuheimurinn 21:30 Eldað með Holta Úlfar og Holtakræsingar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (14:22) 08:30 Ellen (155:170) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (16:175) 10:15 Harry's Law (15:22) 11:00 Celebrity Apprentice (5:11) 12:35 Nágrannar 13:00 Airheads 14:40 The Glee Project (4:12) 15:25 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 15:45 Xiaolin Showdown 16:10 Waybuloo 16:30 Ellen (156:170) 17:10 Nágrannar 17:35 Bold and the Beautiful 17:57 Simpson -fjölskyldan (3:21) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons 19:45 Spurningabomban 20:35 The Dark Knight 9,0 (Dökki riddarinn) Einstak- lega vel gerð spennumynd með Heath Ledger, Christian Bale, Aaron Eckhart, Maggie Gyllenhall, Michael Cane og mörgum fleiri stórleikurum. Myndin segir frá Leðurblök- umanninum sem þarf að berjast gegn skemmdar- verkum hins óútreiknanlega Jókers og hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um heim allan. 23:00 Take 6,2 Dramatísk spennumynd frá 2007 með Minnie Driver og Jeremy Renner í aðalhlutverkum. Ana er móðir sjö ára drengs með sérstakar þarfir. Hún helgar líf sitt því að hindra að hann glatist í skólakerfi sem er ekki fært um að annast hann. Saul er spilafíkill sem er á síðasta snúningi og hann neyðist til að grípa til örþrifa- ráða. Leiðir þeirra skarast og þau glíma við sína vandamál og leita fyrirgefningar hjá hvort öðru. 00:40 Streets of Legend Kvikmynd frá árinu 2003 og fjallar um tvo unglinga sem stunda ólöglega kappakstursíþrótt í Suður- Kaliforníu. 02:20 Extract Frábær gam- anmynd þar sem Jason Bateman, Kristen Wiig og Ben Affleck fara á kostum. 03:50 Echelon Conspiracy 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:20 Svali&Svavar (9:12) 16:00 The Biggest Loser - Ísland (7:11) Stærsta framleiðsla sem SkjárEinn hefur ráðist í frá upphafi. Tólf einstaklingar sem glíma við yfirþyngd ætla nú að snúa við blaðinu og breyta um lífstíl sem felst í hollu mataræði og mikilli hreyfingu. Umsjón hefur Inga Lind Karlsdóttir 17:00 Minute To Win It 17:45 Dr. Phil 18:25 The Millers (9:22) 18:50 America's Funniest Home Videos (21:44) 19:15 Family Guy (19:21) 19:40 Got to Dance (9:20) 20:30 The Voice (3:28) Þáttaröð sex hefur göngu sína vestan hafs í sömu viku og þættirnir verða sýndir á SkjáEinum. Adam Levine og Blake Shelton snúa aftur sem þjálfarar og með þeim í annað sinn verða þau Shakira og Usher. Carson Daly snýr aftur sem kynnir þáttanna. Mikil eftirvænting er fyrir þessari þáttaröð enda hefur það kvisast út að keppendur séu sterkari en nokkru sinni fyrr. 22:00 The Voice (4:28) 22:45 The Tonight Show 23:30 Friday Night Lights 8,7 (8:13) Vönduð þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. 00:10 The Good Wife (4:22) Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrrum sam- starfsmanni sínum. Þetta er fimmta serían af þessum vönduðu þáttum þar sem valdatafl, réttlætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 01:00 In Plain Sight (10:13) 01:45 The Tonight Show 02:30 The Tonight Show 03:15 Ringer (21:22) 03:55 Beauty and the Beast (19:22) 04:35 Pepsi MAX tónlist Conan O´Brian kynnir á MTV-verðlaunahátíðinni Fetar í fótspor Rebel Wilson S pjallþáttastjórnandinn Con­ an O'Brien verður kynnir á MTV­kvikmyndahátíðinni sem fram fer 13. apríl. Conan fetar í fótspor Rebel Wilson sem sló í gegn á síðustu verðlaunahátíð með því að syngja lög eins og Miley Cyrus­slagar­ ann The Climb, Lose Yourself með Eminem og Girl on Fire með Aliciu Keys. Aðrir kynna á hátíðinni hafa meðal annars verið: Russel Brand, Jason Sudekis, Aziz Ansari, Jimmy Fallon og Andy Samberg. Hátíðin verður haldin Nokia Theatre í Los Angeles og verða þar heiðraðir þeir sem talið er að hafi staðið sig best í kvikmynd­ um á liðnu ári. Tilnefningar verða kynntar í dag, fimmtudag. Það verður meðal annars verðlaunað í flokkunum Besti kossinn og Besti slagurinn svo eitthvað sé nefnt. n dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Í slandsmóti skákfélaga lauk um síðustu helgi. Eins og flest­ ir höfðu spáð landaði Vík­ ingaklúbburinn Íslandsmeist­ aratitlinum annað árið í röð. Félagið hefur einfaldlega á að skipa langsterkasta mannskapn­ um með atvinnuskákmenn á meirihluta borðanna. Sigur þeirra var nokkuð öruggur. Á meðan að helstu keppinautar þeirra misstu niður vinninga gegn veikari sveit­ um héldu þeir dampi og höl­ uðu inn marga vinninga í hverri umferð. Sumsé sanngjarn sig­ ur Víkinga annað árið í röð og spennandi verður að sjá hvern­ ig þeir koma til leiks á næsta ári. Af öðrum sigurvegurum um helgina má nefna Akureyringa og Suðurnesjamenn en nokkrar sveitir Skákfélags Akureyrar og Skákfélags Reykjanesbæjar náðu að lyfta sér upp um deild. Það er svo sannarlega skammt stórra högga á milli í skákinni þessa dagana þar sem Reykja­ víkurskákmótið hófst nú á þriðju­ daginn. Mótið á nú 50ára af­ mæli en það fór fyrst fram í Lídó árið 1964. Þá hafði sigur Mik­ hail Tal sem gjarnan var kallað­ ur "Töframaðurinn frá Riga" sök­ um leiftandi sóknartaflmennsku sinnar. Mótið hefur farið vel af stað og stigahæstu menn smám saman að skipa sér í efstu sætin. Það sem einkennir mótið nú er mikill fjöldi ungra og sterka stór­ meistara í bland við reyndari kempur. Gaman er t.d. að sjá Walter Brown að tafli en hann vann sigur á mótinu fyrir meir en 30árum! Endurkoma Helga Ólafssonar gleður einnig marga en hann hefur ekki teflt á mótinu í rúm tíu ár. Margt er gert sam­ hliða mótinu. Keppendum stend­ ur til boða að fara ferð á Suður­ land að sjá Gullfoss, Geysi og leiði Fischers. Þá fara keppend­ ur saman í fótbolta, spurninga­ keppni verður haldin og efnt til hraðskákmóts á laugardaginn. Sannkölluð skákveisla í gangi og verður fram í næstu viku! n Reykjavíkurskákmótið Afhendir pítsur Edgar hafði ekki hugmynd um að pítsurnar væri fyrir stærstu stjörnur Hollywood. MYND REUTERS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.