Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2014, Page 58
58 Menning Sjónvarp Helgarblað 7.–10. mars 2014
Kaupstaðarlyktin
N
ýlega stefndi ég inn í síð-
degisumferðarösina í
Reykjavík og fann hvern-
ig lífstaktur borgarinn-
ar hóf að trappa sig upp
og streitustuðulinn innra með mér
í leiðinni. Ég var að koma úr heim-
sókn í heimabæinn minn þar sem
lífstakturinn er allur miklu hægari.
Svo hægur að þér finnst lífið stund-
um standa í stað samanborið við
upptakt borgarinnar.
En þá keyrði ég fram hjá og
tengdi við ákveðinn stað sem sendi
mig rúmlega tvo áratugi aftur í
tímann í huganum. Þetta er svosem
ómerkilegur staður í hugum flestra.
Rétt áður en þú kemur að umferð-
arljósunum á gatnamótum Miklu-
brautar og Grensásvegar. Þar lagði
að vitum mér ákveðin lykt sem ég
tengi alltaf við Reykjavík. Í mínum
huga er þetta ilmur Reykjavíkur,
höfuðborgarinnar. Svona svipað og
maður finnur þegar maður stígur út
úr flugstöð í útlöndum. Þar gengur
þú á vegg, þar mætir þér „útlanda-
lyktin.“ Þeir sem ferðast mikið tala
jafnvel um að hver borg eigi sér sína
einstöku lykt.
En í eitt augnablik varð ég barn-
ungur í aftursæti gamallar grænnar
Mözdu. Mér á hægri hönd sat syst-
ir mín. Í farþegasætinu frammí sat
mamma og pabbi sá um að keyra.
Þetta var mörgum árum fyrir tíma
Hvalfjarðarganganna. Þá var það
ekki skottúr að fara til Reykjavík-
ur. Það var ákveðin seremónía.
Það var raunveruleg kaupstaðar-
ferð sem ekki var farið í nema eitt-
hvað stæði til. Fjölskyldan frá Akra-
nesi fór í betri fötin, hafði sig til og
lagðist síðan í langferð um Hval-
fjörðinn. Þegar þú ert lítill þá eru all-
ar vegalengdir afstæðar. Þessi rúm-
lega klukkutímakeyrsla var eins
og hálfur dagurinn í mínum unga
huga. Vegurinn var verri en hann er
í dag, bílarnir slakari og allt hjálpaði
þetta til við að lengja ferðina í bland
við óþreyju æskunnar. Þetta hefði
allt eins getað verið vikuferðalag fyr-
ir lítinn dreng. Á leiðinni út úr bæn-
um var komið við í Olís og keyptar
vistir fyrir langferðina. Svalafernur,
Coke og Ópal til að maula á. Oftast
rauður, stundum grænn.
En alltaf man ég þegar ég vissi
nákvæmlega hvenær við vorum
komin til Reykjavíkur. Þó það væri
ákveðinn tímapunktur, ákveðin hæð
sem maður ók yfir á leiðinni þar
sem maður sá loks glitta í borgina
þá var enn umtalsverður spotti eft-
ir. Sérstaklega á afllítilli gamalli,
grænni Mözdu. Þá var ákveðin vís-
bending um að nú værum við „aal-
veg að koma“ þegar ég starði út um
gluggann og sá „flöskuhúsið.“ Það
var alltaf jafn mergjað. Risastórar
Malt- og límonaðiflöskur utan á því.
„Þarna búa þeir til Appelsínið“ var
mér sagt og alltaf ímyndaði ég mér
að flöskurnar væru fullar af gosi.
En nei, við vorum ekki komin til
Reykjavíkur fyrr en á þessum hvers-
dagslega ómerkilega stað. Rétt áður
en komið er að gatnamótum Miklu-
brautar og Grensásvegar. Sterkan
ilm lagði yfir allt. Það var brauða-
og kökulyktin frá verksmiðju Myll-
unnar í Skeifunni. Hún er þarna
enn þann dag í dag. Verksmiðjan
og lyktin. Í framhaldinu keyrðum
við framhjá Kringlunni og stóra
„fokkjúputtahúsinu“ og voru þessi
kennileiti hin eiginlega Reykja-
vík í mínum huga. Þessi stein-
steypufrumskógur með stóru flottu
byggingarnar þar sem hægt var að fá
öll bestu leikföngin sem sagðar voru
sögur af á leikvöllunum.
Ég tek ekki alltaf eftir bakara-
lyktinni frá Myllunni í hinu dag-
lega amstri, hvað þá nú þegar ég hef
búið í Reykjavík í mörg ár. En hún er
þarna enn og hún minnir mig alltaf
á að þó ég eigi nú heima þarna, þá er
ég ekki „heima.“ n
„ Í mínum huga
er þetta ilmur
Reykjavíkur, höfuð-
borgarinnar.
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
N
ý sjónvarpsstöð fór í loftið í
vikunni. Stöðin ber nafnið
Bravó og það er hið Konung-
lega kvikmyndafélag sem
á stöðina. Þar er einnig unnið að
undirbúningi að opnun annarrar
stöðvar, Miklagarðs, sem fer í loftið á
næstu vikum.
Bravó mun leggja áherslu á
skemmtiefni og er ætlað yngri
aldurshópum. Skemmtikraftur-
inn vinsæli Pétur Jóhann Sigfús-
son stýrir kvöldþætti á stöðinni en
þátturinn ber nafn Péturs og er á
dagskrá öll virk kvöld klukkan 22.30
og er í anda Late Night Show-þátt-
anna sem njóta vinsælda vestan-
hafs.
Unnur Eggertsdóttir, sér um þátt-
inn Bravó fréttir ásamt Sigurbirni Ara
Sigurbjörnssyni.Salka Sól Og Ómar
Eyþórsson stýra þættinum Bravó í
beinni alla virka daga milli 16 og 18.
Stöðin kemur til með að bera stökk-
pallur fyrir ungt fólk sem vill stíga sín
fyrstu spor í sjónvarpsheiminum.
Bravó er á rás 11 hjá Símanum og
22 hjá Vodafone. Einnig á HD rás 522
hjá Vodafone. n
Konunglega kvikmyndafélagið tekið til starfa
Bravó komin í loftið
Sunnudagur 9. mars
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
ÍNN
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Smælki (19:26)
07.04 Háværa ljónið Urri (8:52)
07.14 Tillý og vinir (19:52)
07.25 Múmínálfarnir
07.35 Hopp og hí Sessamí
08.00 Ævintýri Berta og Árna
08.05 Sara og önd (23:40)
08.15 Kioka
08.22 Kúlugúbbarnir (14:20)
08.45 Hrúturinn Hreinn (3:20)
08.52 Disneystundin (9:52)
08.53 Finnbogi og Felix (9:26)
09.15 Sígildar teiknimyndir
09.22 Herkúles (9:21)
09.45 Skúli skelfir (20:26)
09.55 Undraveröld Gúnda
10.08 Chaplin (35:52)
10.15 Melissa og Joey (1:15)
10.35 Þrekmótaröðin 2013
11.00 Sunnudagsmorgunn
12.10 Grínistinn 888 e (1:4)
12.55 Aldamótabörnin e (2:2)
(Child of our Time 2013)
13.55 Vetrarólympíumót
fatlaðra
15.40 Leiðin á HM í
Brasilíu (2:16) e
16.10 Boxið e
17.10 Táknmálsfréttir
17.21 Stella og Steinn (3:10)
17.33 Friðþjófur forvitni (3:9)
18.00 Stundin okkar 888
18.25 Innlit til arkitekta í
útlöndum – Julien De
Smedt (1:3)
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.40 Landinn 888
20.10 Brautryðjendur 888 (5:8)
(Margrét Guðnadóttir)
20.40 Erfingjarnir 7,8 (10:10)
(Arvingerne) Dönsk þátta-
röð um systkini sem hittast
eftir margra ára aðskilnað.
Í aðalhlutverkum: Trine
Dyrholm, Jesper Christen-
sen, Maria Bach Hansen og
Carsten Björnlund.
21.40 Afturgöngurnar (4:8) (Les
Revenants) Dulmagnaðir
spennuþættir sem hlutu
alþjóðlegu Emmy-verðlaunin
sem besti leikni myndaflokk-
urinn í nóvember á síðasta
ári. Einstaklingar sem hafa
verið taldir látnir til nokkurs
tíma, fara að dúkka upp í litlu
fjallaþorpi eins og ekkert hafi
í skorist. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
22.35 Saga úr vesturbænum
7,7 (West Side Story) Einn af
hornsteinum bandarískrar
söngleikjasögu frá árinu 1961
sem sópaði til sín 10 Ósk-
arsverðlaunum árið eftir. Tvö
ungmenni úr stríðandi götu-
fylgingum New York borgar
verða ástfangin og þurfa að
leita leiða til að ná saman.
Meðal leikara: Natalie Wood,
George Chakiris og Richard
Beymer.
01.00 Sunnudagsmorgunn
02.10 Útvarpsfréttir
08:30 FA bikarinn
10:10 Spænski boltinn 2013-14
11:50 FA bikarinn
17:55 Spænski boltinn 2013-14
20:00 FA bikarinn
21:40 Dominos deildin
22:10 FA bikarinn
01:30 Spænski boltinn 2013-14
11:20 Premier League World
11:50 Match Pack
12:20 Enska B-deildin
14:30 Premier League 2013/14
17:50 Premier League 2013/14
19:30 Enska B-deildin
21:10 Premier League 2013/14
22:50 Premier League 2013/14
07:30 I Am Sam
09:40 One Fine Day
11:25 Parental Guidance
13:10 Scoop
14:45 I Am Sam
16:55 One Fine Day
18:40 Parental Guidance
20:25 Scoop
22:00 After the Sunset
23:40 The Resident
01:15 Platoon
03:15 After the Sunset
15:20 H8R (7:9)
16:00 Þriðjudagskvöld með
Frikka Dór
16:30 Amazing Race (2:12)
17:15 Men of a Certain Age (3:12)
17:55 Offspring (12:13)
18:40 The New Normal (16:22)
19:00 Bob's Burgers
19:25 American Dad
19:45 The Cleveland Show(6:22)
20:10 Unsupervised (8:13)
20:30 Brickleberry (8:10)
20:55 Dads (17:18)
21:15 The League (2:13)
21:40 Deception (1:11)
22:25 The Glades (10:13)
23:05 The Vampire Diaries (4:22)
23:50 Bob's Burgers
00:15 American Dad
00:35 The Cleveland Show(6:22)
01:00 Unsupervised (8:13)
01:20 Brickleberry (8:10)
01:45 Dads (17:18)
02:05 The League (2:13)
02:30 Deception (1:11)
18:10 Strákarnir
18:35 Friends (3:25)
19:00 Seinfeld (13:24)
19:25 Modern Family
19:50 Two and a Half Men (4:24)
20:15 Viltu vinna milljón?
21:00 Game of Thrones (7:10)
22:00 Krøniken (18:22)
23:00 Ørnen (18:24)
00:00 Ally McBeal (19:23)
00:45 Viltu vinna milljón?
01:30 Game of Thrones (7:10)
15:30 Stormað um Hafnarfjörð
16:00 Hrafnaþing
17:00 Stjórnarráðið
17:30 Skuggaráðuneytið
18:00 Árni Páll
18:30 Tölvur,tækni og kennsla
19:00 Fasteignaflóran
19:30 Á ferð og flugi
20:00 Hrafnaþing
21:00 Auðlindakistan
21:30 Suðurnesjamagasín
22:00 Hrafnaþing
23:00 Tíska.is
23:30 Eldað með Holta
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Waybuloo
07:21 Strumparnir
07:45 Ævintýraferðin
08:00 Algjör Sveppi
09:35 Barnatími Stöðvar 2
09:55 Tom and Jerry
10:05 Victorious
10:30 Nágrannar
10:50 Nágrannar
11:10 Nágrannar
11:30 Nágrannar
11:50 Nágrannar
12:15 60 mínútur (22:52)
13:00 Mikael Torfason
- mín skoðun
13:50 Spaugstofan
14:15 Spurningabomban
15:05 Heimsókn
15:30 Heilsugengið
16:00 Um land allt
16:35 Léttir sprettir
17:10 Geggjaðar græjur
17:30 Ísland Got Talent
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (28:50)
19:10 Sjálfstætt fólk (25:30)
19:45 Ísland Got Talent
20:35 Mr. Selfridge
21:20 The Following 7,7 (7:15)
Önnur þáttaröðin af
þessum spennandi þáttum
en síðasta þáttaröð endaði
í mikilli óvissu um afdrif
fjöldamorðingjans Carroll
einnig hvað varðar sögu-
hetjuna Ryan Hardy. Eitt er
víst að nýtt illmenni verður
kynnt til leiks í þessari
þáttaröð en það er ekki þar
með sagt að Joe Carroll
hafi sungið sitt síðasta.
Nýr sértrúarsöfnuður er að
myndast og leiðtogi hóps-
ins er jafnvel hættulegri en
Carroll.
22:05 Banshee 8,3 (9:10) Önnur
þáttaröðin um hörku-
tólið Lucas Hood sem er
lögreglustjóri í smábænum
Banshee.
23:00 60 mínútur (23:52)
Glænýr þáttur í virtustu og
vinsælustu fréttaskýringa-
þáttaröð í heimi þar sem
reyndustu fréttaskýrendur
Bandaríkjanna fjalla um
mikilvægustu málefni
líðandi stundar og taka
einstök viðtöl við heims-
þekkt fólk.
23:45 Mikael Torfason - mín
skoðun
00:35 Daily Show: Global
Edition
01:00 Nashville (9:22)
01:45 True Detective (7:8)
02:45 American Horror Story:
Asylum (8:13)
03:30 Mad Men (10:13)
04:20 The Untold History of
The United States (10:10)
05:20 Fréttir
11:45 Dr. Phil
12:25 Dr. Phil
13:05 Dr. Phil
13:45 Once Upon a Time (9:22)
14:30 7th Heaven (9:22)
15:10 Family Guy (19:21)
15:35 90210 (9:22)
16:15 Made in Jersey (6:8)
17:00 Parenthood (9:15)
17:45 The Good Wife 8,2 (4:22)
Þessir margverðlaunuðu
þættir njóta mikilla
vinsælda meðal áhorfenda
SkjásEins. Það er þokkadís-
in Julianna Marguilies sem
fer með aðalhlutverk í þátt-
unum sem hin geðþekka
eiginkona Alicia sem nú
hefur ákveðið að yfirgefa
sína gömlu lögfræðistofu
og stofna nýja ásamt fyrr-
um samstarfsmanni sínum.
18:35 Friday Night Lights (8:13)
19:15 Judging Amy (6:23)
20:00 Top Gear Special: The
Worst Car in the History
of the World
21:15 Law & Order (5:22)
Spennandi þættir um störf
lögreglu og saksóknara í
New York borg. Spilltir menn
innan lögregluliðs í smábæ
virðast bera ábyrgð á því
þegar ferðamaður deyr.
22:00 The Walking Dead 8,7
(10:16) Þættir sem hafa
slegið öll fyrri áhorfsmet
áskriftarstöðva í Banda-
ríkjunum. Rick Grimes og
félagar þurfa að glíma við
uppvakninga utanfrá og
svikara innanfrá í þessum
hrollvekjandi þáttum sem
eru alls ekki fyrir viðkvæma.
22:45 The Biggest
Loser - Ísland (7:11)
23:45 Elementary (9:24) Sher-
lock Holmes og Dr. Watson
leysa flókin sakamál í
New York borg nútímans.
Síðustu þáttaröð lauk með
því að unnusta Sherlocks,
Irine Adler var engin önnur
en Moriarty prófessor.
Ótrúleg flétta fer í gang
sem hefst með því að ung
kona fyrirfer sér.
00:35 Scandal (8:22)
01:20 The Bridge (9:13)
02:00 The Walking Dead (10:16)
02:45 The Tonight Show
03:30 Beauty and the
Beast (20:22)
04:10 Pepsi MAX tónlist
Pétur Jóhann Grínistinn
góðkunni stýrir skemmtiþætti
á Bravó. MyND HEIDAH@BIRTINGUR.IS
MyND SIGTRyGGUR ARI
Sigurður Mikael Jónsson
mikael@dv.is
Helgarpistill
Barnakvikmyndahátíð
Ætlað vekja áhuga hjá börnum á kvikmyndum
A
lþjóðleg barnakvikmynda-
hátíð í Reykjavík 2014
verður haldin dagana 20.–
30. mars. Hátíðin er haldin
í annað sinn en hún var vel sótt í
fyrra.
Samkvæmt fréttatilkynningu
frá Bíó Paradís sem stendur fyrir
hátíðinni þá er hlutverk barna-
kvikmyndahátíðarinnar að veita
börnum, unglingum og fjölskyld-
um þeirra aðgang að barna- og
unglingakvikmyndum sem hlot-
ið hafa viðurkenningar um allan
heim. Með hátíðinni er takmark-
ið líka að vekja áhuga hjá börn-
um á kvikmyndum og kvikmynda-
menningu og stuðla að tengslum
við líf og umhverfi annarra barna
víða um heim. „Um er að ræða afar
mikilvægan menningarviðburð,
sem eflir kvikmyndalæsi barna og
unglinga, og aðgengi að alþjóðleg-
um gæðakvikmyndum. Því er tæki-
færi fyrir alla fjölskylduna að koma
á metnaðarfulla viðburði og njóta
dagskrár í hæsta gæðaflokki. Hátíð-
in vinnur að því að breyta einsleitu
og fábrotnu úrvali sem áður hefur
verið í boði á Íslandi og var gríðar-
lega vel tekið á fyrsta starfsárinu
2013,“ segir í tilkynningunni. n