Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2014, Blaðsíða 40
Var þetta
kaffi-
samsæri?
Hugsar til Hildar
n María Lilja Þrastardóttir, fyrr-
verandi fréttakona á 365, sendir
Hildi Lilliendahl baráttukveðju á
Facebook. „Mig langaði að biðjast
afsökunar á að hafa ekki sent þér
línu fyrir löngu síðan (ég er búin að
vera smá föst í eigin baráttu),“ skrif-
ar María Lilja á vegg Hildar. Hún
segist skilja fréttaflutning Kastljóss
en henni finnist þó málið snúast
um annað en heimskuleg ummæli.
„Hinsvegar fannst mér eftirleik-
urinn ógeðfelldur og fordæmalaus
en ég hef ekki orðið vitni
að annarri eins aftöku
í fjölmiðlum áður. Þar
færðu e.t.v. að kenna
á feðraveldinu í
sinni skýrustu
mynd,“ skrifar
María Lilja.
Vikublað 11.–13. mars 2014
20. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000
+6° +2°
6 2
08.04
19.14
15
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Miðvikudagur
14
7
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
10
3
7
5
9
11
13
3
11
16
4
19
8
8
8
5
7
5
6
11
12
15
5
18
8
7
15
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
3.4
6
3.0
2
3.1
3
2.9
1
3.0
6
2.4
2
3.0
3
3.9
1
4.0
5
7.4
2
5.9
1
8.8
1
1.6
3
1.7
-2
1.8
-3
1.3
-4
6.9
3
3.3
1
5.2
-4
3.2
-4
4.6
6
7.1
3
6.3
2
8.7
3
3
1
7
0
4
-2
7
-2
2
0
5
-2
4
-5
4
-4
3.9
4
3.4
1
4.0
0
4.2
-1
6.1
5
2.5
0
3.0
0
3.3
-1
uppLýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni
umhleypingar Veður hefur verið rysjótt og umhleypingar eru
kortunum. sigtryggur ariMyndin
Veðrið
Rigning, slydda, él
Gengur í suðaustan 18–25 m/s
með talsverðri rigningu sunnan-
og vestanlands, en hægari og
slydda norðaustan til. Hægari
og él vestan til í nótt, en áfram
hvassviðri norðvestan til fram
á morgun. Suðlæg átt, 5–10 og
úrkomulítið á morgun, en súld
eða rigning suðaustan til undir
kvöld. Hlýnar og hiti 3–8 stig í
dag, en kólnar síðan aftur.
Þriðjudagur
11. mars
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Þriðjudagur
Gengur í suðaustan
15–23 m/s með slyddu og
síðar rigningu, en suðvestan
10–18 m/s og skúrir í kvöld.
45
6
3
61
74
46
126
15
134
26
6
3
1.8
1
3.1
-2
5.2
-3
1.9
-4
2.3
3
4.6
-1
7.0
-2
3.5
-2
2.5
6
4.0
1
2.1
2
1.9
0
4.7
6
1.6
-1
3.6
-1
1.8
-4
6.7
10
9.4
9
5.3
9
4.2
9
1.4
6
3.3
2
8.2
2
5.2
1
reiði vegna sekta Eldri
borgarar voru óánægðir
með að fá sektir fyrir leggja
ólöglega. Öldungarnir
voru þó varaðir við að sögn
varaformanns Eflingar.
Fauk í öldunga sem lögðu ólöglega
S
íðastliðinn sunnudag hélt
stéttarfélagið Efling sitt ár-
lega kaffisamsæti í Gull-
hömrum í Grafarholti
fyrir félaga eldri en sjö-
tíu ára. Boðið er upp á kaffi, ýmis
skemmtiatriði og að lokum lék
Hljómsveit Ara Jónssonar fyrir
dansi. Þegar samsætinu var lok-
ið kom þó í ljós að lögreglan beið
fyrir utan og höfðu fjölmargir eldri
borgarar fengið sekt fyrir leggja
ólöglega.
Að sögn sjónarvotta
snöggreiddust margir sem töldu
lögregluna ganga full hart í að
sekta eldri borgarana. „Það var ein
gömul kona þarna sem sagði að
þeir hefðu verið með skæting og
dónaskap. Það er verið að gleðja
gamla fólkið og svo þegar það
kemur út þá fær það þetta,“ segir
eitt vitni af atburðinum í samtali
við DV. Kaffisamsæti hefur verið
haldið árlega um nokkurt skeið og
eru að jafnaði fagnaðarfundir með
gömlum vinnufélögum.
Að sögn Sigurrósar Kristins-
dóttur, varaformanns Eflingar,
voru gestir rúmlega sjö hundruð
talsins í kaffisamsætinu í ár. „Ég
veit að þeir sektuðu þá sem lögðu
ólöglega; uppi á gangstéttum og
grasi. Þetta var svona í fyrra líka. Ef
það er lagt ólöglega þá kemur sekt.
Við fórum yfir það með fólkinu
þegar við afhentum miðana að það
gæti átt von á sekt eins og í fyrra.
Við bentum fólki á að láta skutla
sér eða reyna að leggja til hliðar,“
segir Sigurrós í samtali við DV. Svo
virðist sem nokkur fjöldi gesta hafi
virt þá viðvörun að vettugi þar sem
fjölmargir fengu sekt. n
hjalmar@dv.is
n Eldri borgarar sektaðir eftir kaffisamsæti n Hundsuðu viðvaranir