Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2014, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2014, Blaðsíða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 13.–15. maí 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Endurgera klassísku hasarmyndina Tveir á toppnum endurgerð Miðvikudagur 14. maí 16.25 Ljósmóðirin e (Call the Midwife II) Breskur mynda- flokkur um unga ljósmóður í fátækrahverfi í austurborg London árið 1957. Meðal leikenda eru Vanessa Redgrave, Jessica Raine og Pam Ferris. 17.20 Disneystundin (17:52) 17.21 Finnbogi og Felix (17:26) (Disney Phineas and Ferb) 17.43 Sígildar teiknimyndir (17:30) 17.50 Herkúles (17:21) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi III 888 e (3:8) Ný íslensk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um vísindi og fræði í umsjón Ara Trausta Guðmundssonar og Valdi- mars Leifssonar. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.40 Eldhúsdagsumræður á Alþingi Bein útsending frá almennum stjórnmála- umræðum á Alþingi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Furðuhagfræði 6,4 (Freakonomics) Heimildar- mynd séð með gleraugum hagfræðinnar. Aðalhlut- verk: Tempestt Bledsoe, James Ransone og Morgan Spurlock 23.50 Fréttir e 00.00 Dagskrárlok ÍNN Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 10:30 Premier League 2013/14 (Cardiff - Chelsea) 12:10 Premier League 2013/14 (WBA - Stoke) 13:50 Premier League 2013/14 (Fulham - Crystal Palace) 15:30 Ensku mörkin - úrvals- deildin (38:40) 16:25 Premier League 2013/14 (Southampton - Man. Utd.) 18:05 Inside Manchester City 18:55 Enska 1. deildin (Leyton Orient - Peterborough) 20:35 Messan 22:00 Premier League 2013/14 (Liverpool - Newcastle) 23:40 Destination Brazil 00:10 Premier League 2013/14 (Hull - Everton) 20:00 Árni Páll Rekur flótta stjórnarflokkanna í EEB málum 20:30 Gróðrastöðin Gleym mér ei Sædís Guðlaugs- dóttir um vorverkin 21:00 Í návígi Umsjón Páll Magnússon. Gestur Bjarni Benediktsson fjármálaráð- herra 21:30 Á ferð og flugi Grímur Sæmundssen formaður SAF 17:40 Strákarnir 18:10 Friends (13:24) 18:35 Seinfeld (15:24) 19:00 Modern Family (18:24) 19:25 Two and a Half Men (4:24) 19:50 Hamingjan sanna (7:8) 20:30 Örlagadagurinn (1:30) 21:00 The Killing (5:13) 21:45 Chuck (7:13) 22:30 Cold Case (3:23) 23:15 Without a Trace (10:24) 00:00 Harry's Law (1:12) 00:45 Hamingjan sanna (7:8) 01:25 Örlagadagurinn (1:30) 01:55 The Killing (5:13) 02:40 Chuck (7:13) 03:25 Cold Case (3:23) 11:00 Queen to Play 12:40 That's My Boy 14:35 Jane Eyre 16:35 Queen to Play 18:15 That's My Boy 20:10 Jane Eyre 22:10 Life Of Pi 00:15 Red 01:50 Lawless 03:45 Life Of Pi 16:25 American Idol (34:39) 17:50 American Idol (35:39) 18:15 Malibu Country (6:18) 18:35 Bob's Burgers (14:23) 19:00 Junior Masterchef Australia (20:22) 19:45 Baby Daddy (9:16) 20:10 Revolution (12:22) 20:50 Arrow (22:23) 21:35 Tomorrow People (13:22) 22:15 Supernatural (14:22) 23:00 Junior Masterchef Australia (20:22) 23:45 Baby Daddy (9:16) 00:10 Revolution (12:22) 00:55 Arrow (22:23) 01:40 Tomorrow People (13:22) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (17:22) 08:30 Wipeout 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (33:175) 10:15 Spurningabomban (21:21) 11:05 Touch (2:14) 11:50 Grey's Anatomy (13:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Veistu hver ég var? 13:50 Up All Night (19:24) 14:10 2 Broke Girls (15:24) 14:35 Go On (21:22) 15:00 Sorry I've Got No Head 15:30 Tommi og Jenni 15:55 UKI 16:00 Frasier (9:24) 16:25 Mike & Molly (7:23) 16:45 How I Met Your Mother (9:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson -fjölskyldan (19:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Svínasúpan (3:8) 19:45 The Middle (1:24) 20:05 How I Met Your Mother 20:30 Heimsókn 20:50 Grey's Anatomy (23:24) Tíunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grey Sloan spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. 21:35 Believe (8:13) Glænýjir þættir sem fjalla um unga stúlku sem fæddist með einstaka hæfileika. Hún er orðin 10 ára og óprúttnir aðilar ásælast krafta hennar. 22:20 Falcón (2:4) Spennu- þættir um Falcón sem er afar hæfileikaríkur rannsóknarlögreglumaður sem fær til rannsóknar ýmis flókin mál. En í einkalífinu ganga hlutirnir ekki eins vel, og Falcon er þjakaður af skuggalegum leyndar- málum fortíðarinnar, sem minna á sig við hvert fótmál. 23:05 The Blacklist 8,2 (21:22) Æsispennandi þáttaröð með James Spader í hlutverki eins eftirlýstastasta glæpa- manns heims, Raymond Red Reddington, sem gefur sig fram við FBI og býður fram aðstoð sína við að klófesta hættulega glæpa- og hryðjuverkamenn. 23:50 NCIS (12:24) 00:35 Person of Interest (15:23) 01:20 The Killing (9:12) 02:05 The Killing (10:12) 02:50 La princesse de Montpensier 05:05 How I Met Your Mother (9:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (8:16) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:15 Psych (2:16) 17:00 Once Upon a Time (18:22) 17:45 Dr. Phil 18:25 The Good Wife (14:22) 19:10 America's Funniest Home Videos (30:44) 19:35 Everybody Loves Raymond (9:16) 20:00 Gordon Ramsay Ultima- te Home Cooking (18:20) Gætir þú hugsað þér betri matreiðslukennara en sjálfan Gordon Ramsay? Meistarakokkurinn tekur þig í kennslustund og hjálpar þér að öðlast raunverulegt sjálfstraust í eldhúsinu. 20:25 Solsidan (6:10) Sænsku gleðigosarnir í Solsidan snúa aftur í fjórðu seríunni af þessum sprenghlægilegu þáttum sem fjalla um tannlækninn Alex og eig- inkonu hans, atvinnulausu leikkonuna Önnu, sem flytja í sænska smábæinn Saltsjöbaden þar sem skrautlegir karatkerar leynast víða. 20:50 The Millers (19:22) 21:15 Unforgettable 6,5 (12:13) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Lát raun- vísindakennara á spítala virðist á yfirborðinu vera af eðlilegum orsökum en þegar Carrie blandast í málið fara að renna á hana tvær grímur. 22:00 Blue Bloods 7,4 (19:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki um valdafjölskyldu réttlætis í New York borg. 22:45 The Tonight Show 23:30 Leverage (2:15) Þetta er fimmta þáttaröðin af Leverage, æsispennandi þáttaröð í anda Ocean’s Eleven um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi og níðast á minnimáttar. Hópurinn kemur gamalreyndum hokkíspilara til aðstoðar en hann telur að stjórn liðsins sé vísvitandi að reyna að slasa hann. Nate og félagar komast að því að áform þeirra eru mun ógnvænlegri. 00:15 Unforgettable (12:13) 01:00 Blue Bloods (19:22) 01:45 The Tonight Show 02:30 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 13:05 NBA úrslitakeppnin (Brooklyn - Miami) 14:55 Þýsku mörkin 15:25 Pepsí deildin 2014 (KR - FH) 17:15 Pepsímörkin 2014 18:30 Evrópudeildin (Sevilla - Benfica) 21:00 Spænsku mörkin 2013/14 22:20 Þýski handboltinn 2013/2014 (RN Löwen - Melsungen) 23:40 Evrópudeildin (Sevilla - Benfica) K vikmyndaunnendur kannast líklega við spennumyndina Lethal Weapon, eða Tve- ir á toppnum eins og hún var þýdd á íslensku, sem kom út árið 1987. Myndin, sem var með þeim Mel Gibson og Danny Glover í aðal- hlutverkum, var gríðarlega vinsæl og voru í kjölfarið framleiddar þrjár fram- haldsmyndir. Myndirnar eru löngu orðnar klassískar og endurspegla fyrstu tvær myndirnar tíðaranda níunda ára- tugarins í Hollywood, þegar þar var gullöld svokallaðra félagamynda eða „buddy movies“ eins og þær kallast á ensku, hasarmyndir með áherslu á húmor og oftar en ekki er sundurleitt tvíeyki í aðalhlutverkum. Sem önnur dæmi um slíkar myndir má nefna Die Hard og 48 Hours. En nú er uppi orðrómur um að endurgera eigi Lethal Weapon og hefur Chris Hemsworth verið nefnd- ur sem líklegur arftaki Gibson, sem lék hinn kaldhæðna og þunglynda rannsóknarlögreglumann Martin Riggs. Sömu heimildir herma að góð- ar líkur séu á að gamla tvíeykið komi til með að láta sjá sig í nýju myndinni. Það bara er vonandi að framleiðend- ur fari mjúkum höndum um endur- gerð þessarar klassísku kvikmyndar, en ekki hefur verið gefið upp hvenær hún lendir í kvikmyndahúsum. n jonsteinar@dv.is Drepfyndið hugsjónaleysi Sótsvartar stjórnmálasatírur The Thick of It og Veep V iðhorf þjóða til stjórn- mála koma fram í grín- inu sem þær gera að pólitíkusunum. Góð- legar eftirhermur Spaug- stofunnar sýna að Íslendingar hafa litið á stjórnmálamenn sem klunnalega en vinalega frændur sína. Bretar hafa allt aðra sýn fólk- ið með völdin. Bresku grínþættirnir The Thick of It sýna stjórnmálamenn sem siðlausa framapotara sem eru þar að auki glórulausir og seinheppnir. Myndin sem þættirnir varpa upp af fólkinu í innstu hringiðu stjórn- málanna er drepfyndin mynd af sótsvörtu hugsjónaleysi, blekking- um og tækifærismennsku. Söguþráðurinn er yfirleitt ein- hvern veginn svona: upplýsingar sem stjórnmálamenn leka í fjöl- miðla til að snúa umfjöllun sér í hag umturnast í höndum þeirra svo vanhæfni og sinnuleysi sem jaðrar við mannvonsku kemur bersýnilega í ljós. Þá þarf að taka til. Þegar upp kemst um ráða- bruggið blótar spunameistarinn hressilega og hótar að fórna ein- um aðstoðarmanna ráðherra eða embættismanna á fórnareldi fjöl- miðlanna. Þættirnir skarta ein- hverjum litríkasta og ljótasta orðaforða sem sögur fara af. Eftir að hver þáttur var skrifaður af Armando Ianucci var hann send- ur til blótsérfræðings sem flúraði textann með frumlegu bölvi, ragni og formælingum. Útkoman varð magnaður rókókóstíll blótsnýyrða og bölbæna. Eftir tvö ár án The Thick of It hef ég tekið gleði mína á ný. Nú er hafin fjórða sería bandarísku hlið- stæðu þáttanna. Veep fjalla um teymið í kringum Selinu Meyer, metorðagjarnan og tilfinninga- greindarskertann aðstoðarforseta Bandaríkjanna – sem þráir fátt meira en að fá athygli frá ósýni- legum forsetanum. Höfundarnir eru þeir sömu, hraðinn er sá sami, orðaforðinn næstum því jafn ljótur og persónurnar næst- um því jafn hugsjónalausar og óviðkunnanlegar. Það er Julia Louis- Dreyfus, sem lék Elaine í Seinfeld-þáttunum sem fer með aðalhlutverkið. Það misheppn- ast oft að flytja breskan húmor yfir Atlantshafið en hér hefur Arm- ando Ianucci og félögum tekist vel til. Veep vinnur á með hverjum þætti og Louis- Dreyfus vex stöð- ugt í hlutverki aðstoðarforsetans siðlausa og seinheppna. n „Þættirnir skarta einhverjum litrík- asta og ljótasta orða- forða sem sögur fara af. Sykur eða kókaín? K ókaín er slæmt fyrir heil- ann og geðheilsuna. Það vita flestir. En hvað með sykur? Í nýrri heimildamynd Katie Couric, Fed Up, eru meðal annars áhrif sykursins kortlögð. Í myndinni eru upplýsandi viðtöl við fræði- menn og meðal þess sem fjallað er um í myndinni eru sambærileg áhrif kókaíns og heróíns og sykurs þegar kemur að heilastarfsemi. „Sá hluti heilans sem örvast af neyslu kókaíns og heróíns, örvast á sambærilegan máta við neyslu sykurs,“ segir dr. Mark Hyman, einn viðmælenda Katie í viðtali við vef- síðu Huffington Post. Í myndinni, sem er framleidd af Katie og Laurie David, sem hlutu lof fyrir myndina; An Inconvenient Truth, er fylgst með fjórum táning- um í ofþyngd og leitað svara við því af hverju þeim tekst illa að létta sig sér til heilsubótar. Lausnin er leidd fram og er falin í því að fólk taki matreiðsluna í sín- ar eigin hendur og vandi valið á hráefninu. „Mikill hluti fæðu sem fólk neytir er framleidd af ókunn- ugu fólki sem hefur ekki heilsu þína í fyrirrúmi, í unnum mat er mik- ið af viðbættum sykri,“ segir Katie og ræðir jafnt við stjórnmálamenn, fræðimenn, lækna og venjulegt fólk. Meðal viðmælenda í myndinni eru fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, Bill Clinton, og vinsæli höfundurinn Michael Pollan. n Katie Couric fjallar um óhollustu í nýrri mynd, Fed Up. Algjörar andstæður en frábært teymi Mel Gibson og Danny Glover léku eftirminnilega í Lethal Weapon. Katie Couric tæklar sykurbrjál- æðið Katie ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Sykurneysla er óhófleg í Bandaríkjunum, það er umfjöllunarefni nýrrar heimildarmyndar, Fed Up. Kristján Guðjónsson kristjan@dv.is Pressa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.