Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2014, Blaðsíða 59
Menning Sjónvarp 59Helgarblað 4.–7. júlí 2014
16.35 Herstöðvarlíf (19:23) e
17.20 Babar og vinir hans (1:15)
17.42 Engilbert ræður (66:78)
17.50 Grettir (34:46)
18.02 Skúli skelfir (1:26)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Minnisverð máltíð – Anders
Lund Madsen (1:7)
18.35 Njósnari (9:10) (Spy II) Bresk
gamanþáttaröð þar sem fylgst
er með Tim sem er njósnari hjá
MI5 og togstreitu hans milli
njósnastarfs og einkalífs. Meðal
leikenda eru Darren Boyd,
Robert Lindsay og Mathew
Baynton. e
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Attenborough: Furðudýr í
náttúrunni – Gíraffar og
eðlur (1:5) (David Atten-
borough's Natural Curiosities)
David Attenborough leitar uppi
furðuverur náttúrunnar og
leitar skýringa á lögun þeirra
og atferli.
20.00 Sitthvað skrítið í náttúr-
unni – Skordýrafaraldur og
ástsjúkur ísbjörn (1:3)
20.55 Víkingarnir 8,6 (8:9) (The Vik-
ings) Ævintýraleg og margverð-
launuð þáttaröð um víkinginn
Ragnar Loðbrók, félaga hans
og fjölskyldu. Aðalhlutverk:
Travis Fimmel, Clive Standen
og Jessalyn Gilsig. Leikstjóri:
Michael Hirst. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi ungra barna.
21.40 Íslenskar stuttmyndir (Grafir
og bein) 888
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Kvöldstund með Jools
Holland (3:10)
23.25 Brúin (1:10) (Broen II) Rann-
sóknarlögreglumaðurinn Martin
Rohde í Kaupmannahöfn og
starfssystir hans, Saga Norén í
Malmö, eru mætt aftur til leiks í
æsispennandi sakamálaþátta-
röð. Aðalhlutverk leika Sofia
Helin og Kim Bodnia. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi
barna. e
00.25 Fréttir Endursýndar
Tíufréttir.
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Malcolm In the Middle (11:22)
08:25 2 Broke Girls (6:24)
08:45 Anger Management (6:10)
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (9:175)
10:10 School Pride (2:7)
10:50 The Crazy Ones (3:22)
11:15 Kolla
11:45 Falcon Crest (23:28)
12:35 Nágrannar
13:00 Cold Feet (3:7)
13:50 American Idol (5:39)
15:15 ET Weekend (42:52)
16:00 Frasier (22:24)
16:25 The Big Bang Theory 8,7
(18:24)Fjórða þáttaröðin af
þessum stórskemmtilega
gamanþætti um Leonard og
Sheldon sem eru afburðasnjallir
eðlisfræðingar sem vita ná-
kvæmlega hvernig alheimurinn
virkar. Hæfileikar þeirra nýtast
þeim þó ekki í samskiptum við
annað fólk og allra síst við hitt
kynið.
16:45 How I Met Your Mother (23:24)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan (13:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Mindy Project (6:24)
19:35 The Goldbergs (10:23)
20:00 Kjarnakonur
20:25 Nashville (19:22)
21:10 The Leftovers (2:10)
21:55 Crisis (5:13)
22:40 Looking (1:8)
23:05 Anger Management (13:22)
23:30 White Collar (4:16)
00:15 Orange is the New Black (4:14)
01:15 Burn Notice (4:18)
02:00 Veep (9:10)
02:25 Long Weekend
03:50 Largo Winch
05:35 American Horror Story (12:12)
Dulmagnaður spennuþáttur um
fjölskyldu frá Boston sem flytur
til Los Angeles. Fjölskyldan
finnur draumahúsið en veit ekki
að það er reimt. Óhuggulegir
atburðið fara að eiga sér stað
og fjölskyldan sem upphaf-
lega flutti til þess að flýja
fortíðardrauga þarf nú að lifa í
stöðugum ótta við hið óvænta.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves Raymond
08:25 Dr. Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
16:40 Big Fat Gypsy Wedding (4:5)
17:30 Dr. Phil
18:10 Judging Amy (23:23)
18:55 Top Gear USA (7:16)
19:45 The Office (8:24)
20:05 Rules of Engagement (15:26)
20:30 Top Chef (15:15)
21:15 Rookie Blue (6:13) Þriðja þátta-
röðin af kanadísku lögreglu-
þáttunum Rookie Blue er komin
aftur á skjáinn. Fylgst er með lífi
og störfum nýútskrifaðra nýliða
í lögreglunni sem þurfa ekki
aðeins að glíma við sakamenn
á götum úti heldur takast á við
samstarfsmenn, fjölskyldu og
eiga um leið við eigin bresti.
Þetta er dramaþáttur eins
og þeir gerast bestir og hefur
þáttunum m.a. verið líkt við
Grey's Anotomy nema í veröld
löggæslumanna. Stjörnur þátt-
anna eru þau Missy Peregrym
og Gregory Smith.
22:00 Betrayal (4:13)
22:45 The Tonight Show
23:30 Green Room With Paul
Provenza (5:8)
23:55 Law & Order (21:22)
00:40 Agents of S.H.I.E.L.D. 7,4
(12:22) Hörkuspennandi þættir
úr smiðju teiknimyndarisans
Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin
bregður á það ráð að láta setja
saman sveit óárennilegra of-
urhetja til að bregðast við yfir-
náttúrulegum ógnum á jörðinni.
Frábærir þættir sem höfða ekki
bara til ofurhetjuaðdáenda.
Allir þættirnir eru aðgengilegir
í SkjáFrelsi og SkjáFrelsi á
netinu á heimasíðu Skjásins. Á
meðan félagar þeirra rannsaka
vandamál innan menntastofn-
unnar S.H.I.E.L.D. fá Coulson og
Melinda óvæntar upplýsingar
um foreldra Skye.
01:25 Ironside (4:9)
02:10 Rookie Blue (6:13)
02:55 Betrayal (4:13)
03:40 The Tonight Show
04:25 Pepsi MAX tónlist
Mánudagur 7. júlí
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport 2
GullstöðinStöð 3
10:50 Crooked Arrows
12:35 Jane Eyre
14:35 Night at the Museum
16:25 Crooked Arrows
18:10 Jane Eyre
20:10 Night at the Museum
22:00 Ted
23:45 Dream House Spennumynd
með Daniel Craig, Rachel Weisz
og Naomi Watts í aðalhlutverk-
um. Hjón með tvö börn flytja inn
í nýtt hús en komast fljótt að því
að það er eitthvað undarlegt á
seyði í húsinu. Leikstjóri er Jim
Sheridan.
01:20 Puncture Lögfræðidrama um
lögfræðing sem er eiturlyfjafík-
ill, og á í lögfræðideilum við
heilsu heildsölufyrirtæki, um
leið og hann tekst á við eigin
vandamál.
03:00 Ted
Bíóstöðin
17:35 Strákarnir
18:05 Friends (19:24)
18:30 Seinfeld (23:23)
19:15 Modern Family
19:40 Two and a Half Men (11:16)
20:05 Sjálfstætt fólk
20:30 Eldsnöggt með Jóa Fel (9:12)
21:00 Breaking Bad
21:50 Sisters (7:22)
22:40 The Newsroom (10:10)
23:40 Rita (6:8)
00:20 Lærkevej (4:12)
01:05 Sjálfstætt fólk
01:30 Eldsnöggt með Jóa Fel (9:12)
02:00 Breaking Bad Þriðja þátta-
röðin um efnafræðikennarann
og fjölskyldumanninn Walter
White sem kemst að því að
hann eigi aðeins tvö ár eftir ólif-
uð. Þá ákveður hann að tryggja
fjárhag fjölskyldu sinnar með
því að nýta efnafræðiþekkingu
sína og hefja framleiðslu og sölu
á eiturlyfjum. Þar með sogast
hann inni í hættulegan heim
eiturlyfja og glæpa.
02:45 Sisters (7:22)
03:35 The Newsroom 8,7 (10:10)
Magnaðir og dramatískir
þættir sem gerast á kapalstöð
í Bandaríkjunum og skarta Jeff
Daniels í hlutverki fréttalesara
stöðvarinnar. Þættirnir koma
úr smiðju HBO og Aaron Sorkin
(West Wing).
04:35 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:25 Grand Designs (10:12)
18:15 Hart Of Dixie 7,8 (20:22)
Þriðja þáttaröðin um unga
stórborgarstúlku sem finnur
sjálfa sig og ástina í smábæ í
Alabama. Rachel Bilson leikur
ungan lækni sem neyðist til að
taka að sér vinnu í smábæ þar
sem lífið er allt öðruvísi en hún á
að venjast.
19:00 The Amazing Race (1:12)
19:45 Bleep My Dad Says (12:18)
20:05 Time of Our Lives (7:13)
Dramatískir þættir sem fjalla
hið daglega líf og hin ýmsu
vandamál sem einstaklingar á
öllum aldri og úr öllum stigum
þjóðfélagsins glíma við.
21:00 The Glades (3:10)
21:45 The Vampire Diaries (22:22)
22:30 Pretty Little Liars (19:25)
Fjórða þáttaröðin af þessum
dramatísku þáttum um fjórar
vinkonur sem þurfa að snúa
bökum saman til að geta varð-
veitt skelfilegt leyndarmál.
23:15 Nikita (20:22) Þriðja þáttaröð
þessara spennandi þátta um
unga konu sem hlaut þjálfun
sem njósnari og launmorðingi
hjá leynilegri stofnun á vegum
stjórnvalda. Yfirmennirnir voru
gerspilltir og núna hefur Nikita
sagt þeim stríð á hendur.
00:00 Terminator: The Sarah
Connor Chronicles (5:22)
00:55 The Amazing Race (1:12)
01:40 Bleep My Dad Says (12:18)
02:05 Time of Our Lives (7:13)
03:00 The Glades (3:10)
03:45 The Vampire Diaries 8,2
Þriðja þáttaröðin um unglings-
stúlku sem fellur fyrir strák sem
er í raun vampíra og hefur lifað
í meira en 160 ár. Hann reynir
að lifa í sátt og samlyndi við
venjulegt fólk en bróðir hans er
ekki alveg eins friðsæll.
04:30 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
07:00 Wimbledon Tennis 2014
09:40 Borgunarbikarinn 2014
(Breiðablik - KR) Útsending
frá leik Breiðabliks og KR í
Borgunarbikarnum.
16:00 NBA (Oklahoma City Thunder:
Heart of the City) Skemmtilegur
heimildarþáttur frá NBA.
16:25 Pepsí deildin 2014
(Fjölnir - Fylkir)
18:15 Pepsímörkin 2014
19:30 Sumarmótin 2014 (Shellmótið)
Skemmtilegur þáttur um
knattspyrnustjörnur framtíðar-
innar. Umsjónarmaður þáttarins
er Guðjón Guðmundsson.
20:10 Borgunarbikarinn 2014
(Breiðablik - KR)
22:00 Borgunarmörkin 2014
23:10 IAAF Diamond League 2014
(Demantamótin) Útsending frá
Demantamótinu í Lausanne.
01:10 Borgunarmörkin 2014
12:20 HM Messan
13:20 HM 2014 (Úrúgvæ - England)
15:00 Premier League Legends
(Robbie Fowler) 10 þátta sería
um nokkra af helstu leikmönn-
um ensku úrvalsdeildarinnar í
gegnum árin. Ítarleg viðtöl við
fótboltamennina, leikstjórn-
endur og aðra samferðamenn,
sem gefa áhorfandanum færi
á að kynnast þeim og sögu
þeirra í enska boltanum. Meðal
leikmannanna eru Peter Sch-
meichel, Michael Owen, Gary
Neville og Robbie Fowler.
15:30 HM 2014 (Brasilía - Chile)
17:10 HM 2014 (Kólumbía - Úrúgvæ)
18:50 Destination Brazil (Germany,
Fortaleza and Ghana)
19:20 HM 2014 (8 liða úrslit)
21:00 HM Messan
22:00 HM 2014 (8 liða úrslit)
23:40 HM 2014
(Bandaríkin - Portúgal)
01:20 HM Messan
Sjónvarpsdagskrá
+13° +10°
11 7
03:12
23:51
24
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Laugardagur
24
27
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
24
23
22
17
25
20
24
21
21
27
19
23
13
26
22
19
19
17
22
24
21
29
16
23
11
21
20
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Lau Sun Mán Þri Lau Sun Mán Þri
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
9.5
10
4.4
12
4.4
7
3.6
16
6.8
10
3.2
13
4.5
6
4.5
17
10.3
9
6.1
9
10.2
7
5.8
15
9.1
5
0.6
9
2.1
6
2.1
9
14.0
7
4.5
10
5.5
10
4.7
11
13.7
10
6.5
10
10.3
9
6.6
13
11
10
5.8
8
7.9
8
7.9
8
9
4
5
6
7
5
3
8
11.8
8
5.0
9
6.2
7
5.9
12
9.2
7
4.9
10
3.8
5
4.0
15
UPPLýSINGAR FRá VEDUR.IS OG FRá YR.NO, NORSKU VEðURSTOFUNNI
xxxxx xxxxxxxxxx. SIGTRYGGUR ARIMyndin
Veðrið
Léttir heldur til
Norðan 10-20 m/s V-til og rign-
ing, hvassast og úrkomumest
NV-lands en mun hægari aust-
læg átt og rigning með köflum
austantil. Norðaustlægari í
kvöld, dregur úr úrkomu SV-til
og léttir heldur til þar. Hiti 6 til
14 stig, mildast SA-lands.
Föstudagur
4. júlí
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Föstudagur
Norðvestan 5-13.
Rigning með köflum.
Norðaustlægari og
úrkomulítið seint í
1112
6
10
105
1510
411
710
313
69
012
9
9
10.7
5
2.5
8
3.2
8
4.4
10
10.6
7
4.2
7
4.4
7
6.0
10
5.0
9
1.7
14
3.3
6
3.6
16
3.3
7
3.1
11
2.9
11
3.3
11
11
12
8
11
11
8
5
14
4.1
10
3.5
11
3.6
10
2.3
12