Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2014, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2014, Page 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 29.–31. júlí 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 29. júlí 16.30 Ástareldur 17.20 Snillingarnir (1:13) 17.40 Violetta (12:26) (Violetta) Disneyþáttaröð um hina hæfileikaríku Violettu, sem snýr aftur til heimalands síns, Buenos Aires eftir að hafa búið um tíma í Evrópu. Aðalhlutverk: Diego Ramos, Martina Stoessel og Jorge Blanco. e 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (3:21) (Melissa & Joey IV) Bandarísk gamanþáttaröð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. Aðal- hlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Alheimurinn (1:10) (Cosmos: A Spacetime Odyssey) Áhugaverð þátta- röð þar sem skýringa á uppruna mannsins er leitað með aðstoð vísindanna auk þess sem tilraun er gerð til að staðsetja jörðina í tíma og rúmi. Umsjón: Neil deGrasse Tyson. 20.25 Hið ljúfa líf (3:6) (Det söde liv) Danskir þættir um kökubakstur og eftirrétta- gerð. Mette Blomsterberg útbýr kræsingar. 20.45 Hefnd 8,1 (3:13) (Revenge III) Bandarísk þáttaröð um unga konu, Amöndu Clarke, sem sneri aftur til The Hamptons undir dulnefninu Emily Thorne með það eina markmið að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 21.30 Golfið (3:7) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Góða nótt, mín kæra 23.20 Berlínarsaga (2:6) (Weissensee Saga II) Sagan gerist í Austur-Berlín á níunda áratug síðustu aldar og segir frá tveimur fjölskyldum. Önnur er höll undir Stasi en í hinni er andófsfólk. Leikstjóri er Friedmann Fromm og meðal leikenda eru Florian Lukas, Hannah Herzsprung, Uwe Kockisch, Karin Sass og Ruth Reinecke. Þýskur myndaflokkur. e 00.10 Djöflar Da Vincis (1:8) (Da Vinci's Demons) e 01.10 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. 01.20 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 15:00 Formula 1 2014 17:20 Sumarmótin 2014 18:00 Pepsí deildin 2014 (KR - Breiðablik) 21:45 UFC Unleashed 2014 22:30 Borgunarmörkin 2014 23:15 UFC Now 2014 14:10 Guinness International Champions Cup 2014 15:50 HM 2014 (Ítalía - Úrúgvæ) 17:40 HM 2014 (Kosta Ríka - England) 19:25 Premier League Legends 19:55 HM 2014 (Hondúras - Sviss) 21:35 HM 2014 (Ekvador - Frakk- land) 23:20 Guinness International Champions Cup 2014 B 01:30 Guinness International Champions Cup 2014 B 17:40 Strákarnir 18:10 Friends (7:24) 18:35 Seinfeld (22:22) 19:00 Modern Family (22:24) 19:25 Two and a Half Men (17:24) 19:50 Léttir sprettir 20:10 Hæðin (4:9) 21:00 Breaking Bad 21:50 Rita (2:8) 22:35 Lærkevej (8:12) 23:15 Boardwalk Empire (8:12) 00:05 Chuck (4:22) 00:50 Cold Case (13:23) 01:35 Léttir sprettir 02:00 Hæðin (4:9) 02:50 Breaking Bad 03:35 Rita (2:8) 04:20 Lærkevej (8:12) 05:05 Boardwalk Empire (8:12) 05:55 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Hér hljóma öll flottustu tónlistarmynd- böndin í dag frá vinsælum listamönnum á borð við Justin Timberlake, Rihönnu, Macklemore, Pink, Bruno Mars, Justin Bieber, One Direction og David Guetta. 11:45 Story Of Us 13:20 October Sky 15:05 Anger Management 16:50 Story Of Us 18:25 October Sky 20:15 Anger Management 22:00 Boys Don't Cry 00:00 Scorpion King 3: Battle for Re 01:45 How I Spent My Summer Vacation 03:20 Boys Don't Cry 18:15 Romantically Challenged 18:40 Sullivan & Son (4:10) 19:00 Total Wipeout UK (2:12) 20:00 How To Live With Your Parents for the Rest of your Life (2:13) 20:25 One Born Every Minute 21:15 Pretty Little Liars (23:25) 21:55 Nikita (2:6) 22:40 Terminator: The Sarah Connor Chronicles (9:22) 23:25 Revolution (21:22) 00:05 Gang Related (1:13) 00:50 Total Wipeout UK (2:12) 01:55 How To Live With Your Parents for the Rest of your Life (2:13) 02:20 One Born Every Minute 03:10 Pretty Little Liars (23:25) 03:50 Nikita (2:6) 04:35 Terminator: The Sarah Connor Chronicles (9:22) 05:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (18:24) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:50 Design Star (3:10) 17:35 Dr. Phil 18:15 An Idiot Abroad (5:9) Ricky Gervais og Stephen Merchant eru mennirnir á bakvið þennan einstaka þátt sem fjallar um vin þeirra, Karl Pilkington og ferðir hans um sjö undur veraldar. Mexíkó er næst í röðinni en þangað heldur Karl til að fagna páskunum. Hann prófar mexíkóska fjölbragðaglímu og heim- sækir hof sem byggt var á níundu öld. 19:00 Kirstie (3:12) 19:25 Men at Work (3:10) 19:50 Happy Endings (7:22) Bandarískir gamanþættir um vinahóp sem einhvern- veginn tekst alltaf að koma sér í klandur. Það er erfitt að eiga afmæli á jóladegi 25. desember en það er kannski þess vegna sem Jane er illa við jólin. 20:10 30 Rock (7:22) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagn- rýnenda. Það reynist neisti vera á milli Avery og Jack sem þau reyna að afneita og Jenna er að deyja úr spennu yfir atriðinu sem hún mun sýna í ameríska barnasöngþættinum. 20:30 Catfish (6:12) 21:15 King & Maxwell (3:10) 22:00 Nurse Jackie (6:10) 22:30 Californication (6:12) 23:00 The Tonight Show 23:45 Royal Pains 7,0 Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons Í tilefni af brúðkaupi Evan og Paige enda steggjapartýin bæði í Las Vegas. 00:35 Scandal (5:18) Við höldum áfram að fylgjast með fyrrum fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins Oliviu Pope (Kerry Washington) í þriðju þáttaröðinni af Scandal. Fyrstu tvær þáttaraðirnar hafa slegið í gegn og áskrifendur beðið eftir framhaldinu með mikilli eftirvæntingu. Scandal þættirnir fjalla um Oliviu sem rekur sitt eigið al- mannatengslafyrirtæki og leggur hún allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd hástéttarinnar. Vandaðir þættir um spillingu og yfir- hylmingu á æðstu stöðum í Washington. 01:20 Nurse Jackie (6:10) 01:50 Californication (6:12) 02:20 The Tonight Show 03:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm in the Middle 08:25 Extreme Makeover: Home Edition (19:26) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (25:175) 10:10 The Wonder Years (18:24) 10:35 The Middle (11:24) 11:00 Go On (2:22) 11:20 Á fullu gazi 11:40 The Newsroom (7:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Cold Feet (6:6) 13:50 American Idol (12:39) 15:25 Sjáðu 15:55 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:20 The Big Bang Theory 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Back in the Game (6:13) 19:35 2 Broke Girls (7:24) Bráð- skemmtileg gamanþátta- röð um stöllurnar Max og Caroline sem eru staðráðn- ar í að aláta drauma sína rætast. 20:00 Gatan mín 20:20 Anger Management 20:45 White Collar (8:16) 21:30 Orange is the New Black (8:14) Dramatísk þáttaröð á léttum nótum um unga konu sem lendir í fangelsi fyrir glæp sem hún framdi fyrir mörgum árum. 22:25 Burn Notice (8:18) 23:10 Daily Show: Global Edition 23:35 The Night Shift (1:8) Nýtt læknadrama í anda Grey's Anatomy sem gerist á bráðamóttökunni í San Antonio og fjallar um ástir og örlög læknanna. 00:20 Mistresses (7:13) Banda- rísk þáttaröð um fjórar vin- konur og samskipti þeirra við karlmenn. Þættirnir eru byggðir á samnefndri breskri þáttaröð. 01:05 Covert Affairs (2:16) 01:50 Enlightened (4:10) Þátta- röð frá HBO sem fjallar um konu sem er á barmi taugaáfalls og er komin á endastöð. Þá fær hún skyndilega andlega upp- vakningu. Með aðalhlutverk fara Laura Dern, Diane Ladd og Luke Wilson. 02:20 Fringe (17:22) Fjórða þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 03:05 Bones (5:24) 03:50 El Cantante 5,3 Kvikmynd frá árinu 2007 með Jennifer Lopez og Marc Anthony í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á ævi salsasöngvar- ans Héctor Lavoe. 05:45 Fréttir og Ísland í dag U m næstu helgi verður ein stærsta mynd sum- arsins frumsýnd, Guardians of the Galaxy. Eins og DV greindi frá fyrir skemmstu er bú- ist við að hún slái í gegn og bjargi hugsanlega dræmu miðasölusumri þar vestra. Þeir gagnrýnendur sem þegar hafa séð myndina keppast um að ausa hana lofi. Á IMDb hafa tæplega 3.000 manns gefið henni einkunn og fær hún meðal- einkunnina 9,1. Svo miklar væntingar eru gerðar til verndaranna að framleið- endurnir hafa nú þegar ákveðið að gera mynd númer tvö. Sú er væntanleg í kvikmyndahús árið 2017, en báðar myndir fjalla um ofurhetjuteymi sem bjargar heiminum æ ofan í æ. Teymið samanstend- ur af Star-Lord, Drax the Destroyer, Groot, Rocket Racoon og Gamoru. Leikara teymið er ekki síður sterkt, en með nefnd hlut- verk fara Zoe Saldana, Dave Bautista, Vin Dies- el og Bradley Cooper. Með önnur smærri hlutverk fara einnig þekktir leikar- ar, meðal annarra Glenn Close, John C. Reilly, Josh Brolin og Benicio del Toro. Tilurð myndarinnar má að líkindum rekja til vin- sælda annarra ofurhetju- mynda en þær hafa ítrekað sannað söluvænleika sinn. Avengers, sem einnig fjall- ar um ofurhetjuteymi, hef- ur sem dæmi slegið ótal að- sóknarmet um allan heim og er þriðja söluhæsta kvik- mynd allra tíma. n Verndarar vekja væntingar Ofurhetjumyndir slá í gegnHræddasta fólkið dæmir harðast n Myndband Snorra vekur misjöfn viðbrögð n „Ég hata engan þó ég hafi andúð á yfirgangi og hatri“ Óþægilegur spegill Snorri hefur fengið afar misjafnar viðtökur við verkinu bæði hér heima og erlendis. Hann segir þá hræddustu dæma harðast, verkið sé spegill á fordóma. MYND SIGTRYGGUR ARI farið fram hjá Íslendingum. Sér í lagi vegna ástandsins sem nú rík- ir á Gaza-strönd. Eins og oft áður þegar átök blossa upp á þessi svæði takast á fylkingar. Þeir sem vilja uppræta mannréttindabrot á Palestínumönnum og þeir sem verja ásetning Ísraela. Meðal þeirra sem gagnrýn- ir Snorra er Vilhjálmur Örn Vil- hjálmsson fornleifafræðingur. „Snorri Ásmundsson er ekki aðeins laglaus og smekk- laus transvestít, hann er einnig gyðingahatari sem misnotar þroskaskert fólk í haturs áróðri". Einlægni og fegurð Snorri hefur áður verið gagnrýnd- ur fyrir að nota þroskaskerta í verk sín. Hann blæs á slíka gagnrýni og segist einfaldlega vilja vinna með slíku fólki. Þeim sé ein- lægnin í blóð borin og hann vill að þroskaskert fólk sé sýnilegra í samfélaginu. „Ég vann á sambýli uppi í Þverholti fyrir nokkrum árum og heillaðist þá af því hversu laust við grímur þetta fólk er. Það er svo einlægt og frjálst í anda. Segir hug sinn óhikað. Það er svo fallegt. Það er þess vegna sem ég fæ þau til liðs við mig. Ég er ekki að gera lítið úr þeim, þau eru frábærir leikarar og stóðu sig með prýði. Mér finnst það gagn- rýnisvert að fólki finnist eitthvað athugavert við að þroskaskertir takist á við verkefni eins og aðrir. Þeir mega vera sýnilegir og gera það sem þeir vilja.“ Hatar engan Verður hann oft fyrir gagnrýni af þessum toga? Þar sem hann er kallaður gyðingahatari? „Ég á marga vini sem eru gyðingar og þar á meðal konu sem Íslendingar ættu að þekkja Myriam Bat Yosef sem flúði ásamt foreldrum sínum undan nasistum í Berlín árið 1933. Ég hata engan þó ég hafi andúð á yfirgangi og hatri Ísraels gagnvart Palestínu- mönnum. Fólk speglar eigið hatur og það þekkja allir máltækið að þjófar séu þjófhræddastir. Það á við svo margt. Intellektan getur verið svo vitlaus oft og fangi í eigin takmörkunum, föst í kenningum og greiningum. Hræddasta fólkið dæmir oft harðast. Því óhræddur maður þarf ekki að dæma.“ n „Ég er ekki að gera lítið úr þeim, þau eru frábærir leik- arar og stóðu sig með prýði. Guardians og the Galaxy Bundnar eru vonir við að myndin bjargi slöppu bíósumri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.