Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2014, Side 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 29.–31. júlí 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Stórsókn kvenhetja í Hollywood
Lucy rotar Herkúles – og möntru
Miðvikudagur 30. júlí
16.30 Martin læknir (3:5)
(Doc Martin) Breskur
gamanmyndaflokkur um
lækninn Martin Ellingham
sem býr og starfar í smábæ
á Cornwallskaga og þykir
með afbrigðum óháttvís og
hranalegur. Meðal leikenda
eru Martin Clunes, Caroline
Catz, Stephanie Cole, Lucy
Punch og Ian McNeice.
Þættirnir hafa hlotið bresku
gamanþáttaverðlaunin,
British Comedy Awards. e
17.20 Disneystundin (26:52)
17.21 Finnbogi og Felix (2:3)
17.43 Sígildar teiknimyndir
17.50 Nýi skólinn keisarans
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Pricebræður bjóða til
veislu (4:5) (Spise med
Price) Matgæðingarnir í
Price-fjölskyldunni töfra
fram kræsingar við öll
tækifæri.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Með okkar augum 888
20.00 Mánudagsmorgnar
(3:10) (Monday Mornings)
Bandarísk þáttaröð um líf
og störf skurðlækna sem
berjast fyrir lífi sjúklinga
sinna. Aðalhlutverk: Ving
Rhames, Jamie Bamber og
Jennifer Finnigan.
20.45 Frú Brown 7,6 (3:7) (Mrs.
Brown Boys) Margverð-
launaðir gamanþættir um
kjaftforu húsmóðurina
Agnesi Brown í Dublin.
Höfundur og aðalleikari
er Brendan O'Carroll, en
þættirnir hafa m.a. hlotið
hin vinsælu BAFTA-verð-
laun.
21.15 Ferðalok (3:6) 888 e
21.40 Íslenskar stuttmyndir (Í
draumi sérhvers manns) e
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Lífið einn dag (Life in a
Day) Hvað gerist þegar
jarðarbúar eru beðnir að
mynda einn dag í lífi sínu?
80 þúsund manns senda
samtals 4500 klukkustund-
ir af efni, frá 192 löndum.
Kevin MacDonald gerði úr
þessu hráefni, sem allt var
tekið upp 24. júlí 2010, níu-
tíu mínútna heimildamynd
um hvað það er að vera
maður nú á dögum. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
ungra barna. e
23.55 Glæður (3:6) (White Heat)
Breskur myndaflokkur sem
fylgir sjö vinum í London
eftir, frá námsárum sínum
á sjöunda áratugnum til
dagsins í dag. Meðal leik-
enda eru Claire Foy, David
Gyasi, Sam Claflin, Lindsay
Duncan, Juliet Stephenson,
Michael Kitchen og Tamsin
Grieg. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi ungra barna. e
00.55 Fréttir Endursýndar
Tíufréttir.
01.10 Dagskrárlok
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
07:00 Guinness International
Champions Cup 2014
08:40 Guinness International
Champions Cup 2014
12:50 Guinness International
Champions Cup 2014
14:30 Guinness International
Champions Cup 2014
16:10 HM 2014 (Nígería -
Argentína)
17:55 HM 2014 (Bosnía - Íran)
19:40 Guinness International
Champions Cup 2014
21:20 Guinness International
Champions Cup 2014
23:00 Guinness International
Champions Cup 2014 B
17:55 Strákarnir
18:25 Friends (24:24)
18:50 Seinfeld (1:22)
19:15 Modern Family (23:24)
19:40 Two and a Half Men
20:05 Örlagadagurinn (13:30)
20:40 Heimsókn
21:00 Breaking Bad
21:50 Chuck (5:22)
22:35 Cold Case (14:23)
23:20 Boardwalk Empire (9:12)
00:15 Without a Trace (21:24)
01:00 Harry's Law (12:12)
01:45 Örlagadagurinn (13:30)
02:25 Two and a Half Men
02:50 Heimsókn Sindri Sindra-
son heimsækir sannkallaða
fagurkera sem opna heimili
sín fyrir áhorfendum.
03:10 Breaking Bad
03:55 Chuck (5:22)
04:40 Cold Case (14:23)
05:25 Boardwalk Empire (9:12)
06:20 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
12:00 10 Years
13:40 Diary Of A Wimpy Kid:
Dog Days
15:15 The Vow
17:00 10 Years
18:40 Diary Of A Wimpy Kid:
Dog Days
20:15 The Vow
22:00 The Firm
23:30 Brighton Rock
01:20 Gangster Squad
03:15 The Firm
18:15 Malibu Country (17:18)
18:40 Guys With Kids (3:17)
19:00 H8R (9:9)
19:45 Romantically Challenged
20:10 Sullivan & Son (5:10)
20:35 Revolution (22:22)
21:20 Gang Related (2:13)
22:05 Damages (9:10)
22:55 Ravenswood (8:10)
23:35 The 100 (9:13)
00:15 H8R (9:9)
00:55 Romantically Challenged
01:20 Sullivan & Son (5:10)
01:45 Revolution (22:22)
02:30 Gang Related (2:13)
03:15 Damages (9:10)
04:05 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Malcolm in the Middle
08:25 Wipeout
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (26:175)
11:05 Touch (13:14)
11:50 Grey's Anatomy (24:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Cold Feet (1:8)
13:50 Episodes (2:9)
14:20 Smash (2:17)
15:05 Arrested Development
9,2 (3:15) Fjórða þáttaröðin
um hina stórskrýtnu en
dásamlega fyndnu Bluth-
fjölskyldu. Michael tók
við fjölskyldufyrirtækinu
eftir að faðir hans var
settur í fangelsi. En restin af
fjölskyldunni gerir honum
lífið leitt því þau eru ekki í
tengslum við raunveruleik-
ann.
15:35 Grallararnir
16:00 Xiaolin Showdown
16:20 The Big Bang Theory
16:45 How I Met Your Mother
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
18:23 Veður
Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 The Michael J. Fox Show
19:35 The Middle (11:24)
20:00 How I Met Your Mother
20:25 The Night Shift (2:8)
21:10 Mistresses (8:13)
21:55 Covert Affairs (3:16)
22:40 Enlightened (5:10) Þátta-
röð frá HBO sem fjallar
um konu sem er á barmi
taugaáfalls og er komin
á endastöð. Þá fær hún
skyndilega andlega upp-
vakningu. Með aðalhlutverk
fara Laura Dern, Diane
Ladd og Luke Wilson.
23:10 NCIS (22:24)
23:55 Major Crimes (2:10)
00:40 Those Who Kill (8:10)
01:25 Louie (3:13) Skemmtilegir
gamanþættir um fráskildan
og einstæðan föður sem
baslar við að ala dætur
sínar upp í New York ásamt
því að reyna koma sér á
framfæri sem uppistandari.
Höfundur þáttana ásamt
því að leika aðalhlutverkið
er einn þekktasti uppi-
standari Bandaríkjanna,
Louie C.K.
01:45 The Blacklist (5:22)
02:30 The Brothers Bloom 6,9
Gamanmynd frá 2008 með
Rachel Weisz, Adrien Brody
og Mark Ruffalo í aðalhlut-
verkum. Bloom-bræðurnir
eru klókir svikahrappar
sem hafa náð að féflétta
milljónamæringa með
bellibrögðum sínum. Núna
ætla þeir að setja upp eina
stóra svikamyllu áður en
þeir hætta.
04:20 One Night at McCool's
05:50 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (19:24)
08:25 Dr. Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
16:00 My Mom Is Obsessed (3:6)
16:45 Psych (13:16)
17:30 Dr. Phil
18:10 Catfish (6:12)
18:55 King & Maxwell (3:10)
19:40 America's Funniest
Home Videos (41:44)
Bráðskemmtilegur fjöl-
skylduþáttur þar sem sýnd
eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa
fest á filmu.
20:05 Save Me (10:13) Skemmti-
legir þættir með Anne
Heche í hlutverki verðu-
fræðings sem lendir í slysi
og í kjölfar þess telur hún
sig vera komin í beint sam-
band við Guð almáttugan.
20:30 America's Next Top
Model (7:16) Bandarísk
raunveruleikaþáttaröð
þar sem Tyra Banks leitar
að næstu ofurfyrirsætu.
Þetta er í fyrsta sinn sem
fleiri en 14 þátttakendur fá
að spreyta sig í keppninni
enda taka piltar líka þátt í
þetta sinn.
21:15 Emily Owens M.D (10:13)
22:00 Ironside (8:9) Hörku-
spennandi lögregluþættir
sem fjalla um grjótharða
rannsóknarlögreglumann-
inn Robert T. Ironside, sem
bundinn er við hjólastól í
kjölfar skotárásar. Ironside
lætur lömun sína ekki aftra
sér þegar hann eltist við
glæpamenn borgarinnar
með teymi sínu.
22:45 The Tonight Show
Spjallþáttasnillingurinn
Jimmy Fallon hefur
tekið við keflinu af Jay
Leno og stýrir nú hinum
geysivinsælu Tonight show
þar sem hann hefur slegið
öll áhorfsmet. Vin Diesel
þarf vart að kynna en hann
verður gestur Jimmy í kvöld
ásamt Aubrey Plaza sem
leikur hina geðillu April í
sjónvarpsþáttunum Parks
& Recreation sem sýndir
eru á SkjáEinum um þessar
mundir. Þá sér stórstjarn-
an Will.I.Am um tónlist
kvöldsins.
23:30 Leverage (13:15)
00:15House of Lies (7:12) Marty
Khan og félagar snúa aftur
í þessum vinsælu þáttum
sem hinir raunverulegu
hákarlar viðskiptalífsins.
Jeannie er í afar stuttri ól
hjá framkvæmdastjóra
fyrirtækisins og á í hættu
að verða rekinn ef hún slær
enn eitt vindhöggið.
00:40 Ironside (8:9)
01:25 The Tonight Show
02:10 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
14:50 Sumarmótin 2014
15:30 Dominos deildin - Liðið
mitt
15:55 Pepsí deildin 2014 (KR -
Breiðablik)
17:45 Pepsímörkin 2014
19:00 Borgunarbikarinn 2014
(Keflavík - Víkingur) B
21:15 UFC 2014 Sérstakir þættir
22:25 Borgunarbikarinn 2014
(Keflavík - Víkingur)
Íslenskur
sálfræðitryllir
Gullmoli í útvarpinu
É
g hef lengi þurft að glíma við
þann löst að vera með hörmu
legan tónlistarsmekk (að mati
annarra og eiginlega mínu
mati líka). Einhverra hluta vegna
höfðar flest nútímatónlist illa til mín
(ekki öll en ég á erfitt með að kynna
mér nýjustu stefnur og strauma)
og kann vel að meta eitthvað gam
alt og gott. Þótt ég kunni líka vel að
meta góða, nýja tónlist en ég er bara
of mikill bolur til þess að nenna að
kynna mér hana.
Tónlistarsmekkur minn líkist lík
lega frekar smekk miðaldra gleði
pinna en ungrar konu á uppleið. Ég
hef hins vegar oft og margsinnis í
gegnum tíðina gert mismunandi til
raunir til þess að reyna að koma mér
inn í nútímatónlistarstefnur en þær
hafa gengið misvel. Síðast bara fyr
ir nokkrum vikum þegar vinkonur
mínar sögðu að þetta gengi ekki
lengur, ég væri ekki fimmtug. Þá
reyndi ég eftir bestu getu að hlusta á
FM957 og kynna mér tónlistarheim
þessara dásamlegu vinkvenna
minna. Ég gerði víst þau reginmis
tök að stilla á morgunþátt stöðvar
innar og var búin að skipta um stöð
áður en ég keyrði út af bílastæðinu
hjá mér. Mér leið bara illa og þannig
vill maður nú ekki fara inn í daginn.
En tilraunin var þó ekki til einsk
is því í leitinni datt ég niður á nýj
an gullmola. Það er stöð sem heitir
Retro og er á bylgjulengdinni 89,5.
Þar er þægileg og hallærisleg tónlist
frá fyrri áratugum og mikið af góð
um íslenskum gullmolum í bland.
Þessi stöð er búin að gleðja mitt
hallærislega tónlistarhjarta undan
farið og svo sannarlega létta lundina
á gráum rigningarsumardögum.
Gullbylgjan hefur nefnilega líka
oft reynst mér vel en ég er löngu
komin með leiða á lagalistanum þar
því honum hefur ekki verið breytt í
nokkur ár. Þetta er því vel þegin við
bót fyrir fólk eins og mig. n
Gamalt og gott
S
pennumyndin Lucy, með
Scarlett Johansson í aðalhlut
verki, toppaði aðsóknarlista
síðustu helgar í Bandaríkjun
um. Myndin rakaði inn mun fleiri
dollurum en stórmyndin Herkúles,
sem flestir bjuggust við að færi beint
í fyrsta sætið. Lucy fjallar um unga
konu í slæmum félagsskap – örlaga
glæpon – sem lendir í hremmingum
en öðlast óvænt ofurkrafta og drep
ur sig kjölfarið úr dróma undirhei
manna. Franski leikstjórinn Luc Bes
son skrifar og leikstýrir, en hann gerði
einnig 3 Days to Kill sem skartaði
meðal annars Tómas Lemarquis.
Velgengni myndarinnar
hefur vakið talsverða
athygli vestanhafs enda
hafa þarlendir spekingar
iðulega predikað að kven
hetjur selji ekki bíómiða.
Lucy þykri öflugt dæmi
um vitleysu þeirrar mön
tru, og bætist þar með
í hóp „hittara“ eins og
Frozen og Hunger Games.
Framleiðendur
Herkúles sleikja aftur á móti að lík
indum sár sín af miklum móð enda
kostaði myndin rúmlega hundrað
milljónir dala í framleiðslu en skilaði
einungis inn 29 milljón
um þessa helgi, sem er
langt undir væntingum.
Lucy halaði inn 44 millj
ónir.
Í sætin fyrir neðan rað
ast myndir sem hafa verið
lengur í sýningu. Dawn of
the Planet of the Apes er í
3. sæti með 16,4 milljónir
dala í tekjur. Apamyndin
sú hefur hlotið mikið lof
gagn rýnenda. Í 4. sæti situr The
Purge: Anarchy, með 9,9 milljónir, og
í 5. sæti er teiknimyndin Planes: Fire
& Rescue. n
Sálfræðitryllir Gísli
og Sonja ákveða að taka
Perlu í fóstur. Furðulegir
hlutir gerast í húsinu þar
sem Perla býr.
Nína Dögg og Björn Hlynur í aðalhlutverkum
N
ý mynd eftir Anton Sig
urðsson verður frumsýnd
þann 3. október. Myndin,
sem er sálfræðitryllir,
er fyrsta mynd Antons í
fullri lengd en áður hefur hann
meðal annars gert stuttmynd með
sama nafni sem nýlega var sýnd á
RÚV.
Í aðalhlutverkum eru þau Björn
Hlynur Haraldsson og Nína Dögg
Filippusdóttir. Erlingur Jack Guð
mundsson hjá Ogfilms framleiðir
myndina og Pegasus og Mystery
eru meðframleiðendur.
Myndin fjallar um hjónin
Gísla og Sonju sem áttu allt; pen
inga, ást og gullfallega dóttur.
Þegar Dagbjört dóttir þeirra deyr
hrynur veröld þeirra. Þegar bróðir
Sigurðar, Gísli, og kona hans deyja
þá ákveða þau að taka Perlu dóttur
þeirra í fóstur. Gísli og Sonja fara í
leiðangur til þess að sækja Perlu í
afskekkt hús Sigurðar.
Þegar þangað er komið fara
undarlegir hlutir að gerast. Gísli
vill komast burt en Sonja virðist
vilja setjast þar að. Margir dular
fullir hlutir gerast í húsinu og því
er spurning hvort Gísla takist að
halda út helgina eða hvort hann
missir hann vitið? Er hann allur
þar sem hann er séður eða kemur
sannleikurinn upp á yfirborðið? n
viktoria@dv.is
Viktoría Hermannsdóttir
viktoria@dv.is
Pressa