Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Side 11

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Side 11
Inngangur. Introduction. 1. Um búnaðarskýrslurnar almennt. General statement. Búnaðarskýrslurnar eru að þessu sinni aðallega fyrir árið 1954. Þó sýna þær einnig jarðargróða, jarðabætur og tölu búpenings ásamt tölu framteljenda garð- ávaxta, lieyfengs og búpenings 1952 og 1953, en Hagstofan safnaði ekki öðru efni til búnaðarskýrslu þau ár. Skýrslurnar eru að þessu sinni mjög með sama liætti og búnaðarskýrslurnar fyrir árið 1951. Eyðublaðið undir búnaðarskýrslur hreppa og kaupstaða var lítið breytt frá því, er þá var, og blaut slíkt að ráða mestu um alla skýrslugerðina. Helztu breytingar á eyðublaðinu voru þessar: 1) Bætt var við 3 dálkum um ábúð jarða, einum, er sýnir, hvort framteljandi býr á sjálfs sín eign eða er leigu- liði, öðrum, er sýnir mat á landi jarðnæðisins, og þriðja, er sýnir mat á liúsum, er því fylgja. Þetta er allt í töflu I hér á eftir. 2) Fellt var niður að kalla eftir framtali jarðabótastyrks. Sá styrkur er ekki skattskyldur og hefur víða verið vantalinn til búnaðarskýrslu. Hins vegar eru til áreiðanlegar heimildir um hann í jarðabóta- skýrslum Búnaðarfélags íslands. 3) Fjölgað var dálkurn, til þess að tekjur samkvæmt aðalframtalsskýrslu mætti sundurliða meir en áður var gert á búnaðarskýrslu. Skyldu nú tekjur af fasteignum taldar sérstaklega og einnig laun tekin í fríðu, en þetta hvort tveggja var áður talið á búnaðarskýrslu með „öðrum tekjum“. 4) Bætt var við tveimur dálkum fyrir tölu aðkeypts sauðfjár, áa og lamba, svo að fram kæmi, hve mikil bústofnsaukning hefði á hverjum stað orðið af eigin stofni. 5) Bætt var við dálki fyrir skuldir við Byggingarsjóð og Ræktunarsjóð í einu lagi, en þær skuldir, voru taldar með „öðrum veðskuldum“ í Búnaðarskýrslum 1951. Breyt- ingar þessar koma fram í töflunum hér á eftir, og verður gerð fyllri grein fyrir sumum þen-ra um leið og töflurnar verða skýrðar. Búnaðarskýrslur skattanefnda voru að þessu sinni yfirleitt betur færðar en áður hefur verið. Sérstaklega má telja þær vel færðar í þeirn umdæmum, þar sem landbúnaður er aðalatvinnuvegurinn, þó að slikt sé ekki undantekningarlaust. Hins vegar er víða kastað höndum til skýrslugerðarinnar, þar sem annarra atvinnu- greina gætir meira, einkum í sumum kaupstöðunum, kauptúnunum og fjarða- byggðunum, enda er skýrslugerðin öll erfiðari þar, og þegar svo er, liættir sumurn til að slá slöku við bana. Búnaðarskýrslur skattanefnda og skattstjóra eru byggðar á framtölum ein- staklinga til skatts. Þetta veldur ýmislegum vandkvæðum við skýrslugerð- ina. Þannig verður örðugt að fá upplýsingar um annað en það, er skattheimtuna varðar. Þó er undantekning með heyfenginn. Hvort tveggja er, að hann á að fylgja hverju búnaðarframtali, og svo er víða afiað sérstakra heimilda um liann. Nokkuð kveður að því, að menn draga undan við framtal, einkum það, sem erfitt er að sannreyna, og ýmislegt fellur lika niður vegna gleymsku eða hirðuleysis, og það b
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.