Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Síða 13

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Síða 13
Búnaðarskýrslur 1954 11* 1951 1954 Dalasýsla......................................... 211 217 Barðastrandarsýsla ............................... 227 226 ísafjarðarsýsla .................................. 274 248 Strandasýsla ..................................... 190 189 Húnavatnssýsla ................................... 493 507 Skagafjarðarsýsla................................. 469 500 Eyjafjarðarsýsla.................................. 444 411 Þingeyjarsýsla ................................... 690 688 Norður-Múlasýsla.................................. 421 432 Suður-Múlasýsla................................... 341 343 Austur-Skaftafellssýsla .......................... 156 173 Vestur-Skaftafellssýsla .......................... 222 227 Rangárvallasýsla ................................. 509 524 Ámessýsla ........................................ 588 622 Kaupstaðir ....................................... 142 132 Þessar tölur þarfnast skýringa og fara þær hér á eftir: 1) Fækkun bænda í Eyjafjarðarsýslu stafar aðallega af því, að 1954 voru allir framteljendur í Grímsey taldir með búlausum, en þar voru taldir 14 bændur 1951, svo og að hluti af Glæsibæjarhreppi með 11 bændum var lagður til Akureyrar 1954. Sambærilegar tölur fyrir Eyjafjarðarsýslu eru 419 (1951) og 411 (1954). 2) Fjölgun bænda í Skagafjarðarsýslu, Norður-Múlasýslu og Austur-Skafta- fellssýslu stafar öðrum þræði af því, að færzt hefur í vöxt við framtöl að skipta búum milli fjölskyldumanna (félagsbú). Raunverulega hefur mjög lítil breyting orðið á tölu búa í Norður-Múlasýslu og Austur-Skaftafellssýslu, en ofurlítil fjölgun í Skagafjarðarsýslu. 3) Tala bænda er lítUs háttar hærri en rétt er, vegna þess að menn eru enn kallaðir bændur, þó að þeir séu raunverulega hættir búskap. Að þessu sinni var í fyrsta sinn á búnaðarskýrslu spurzt fyrir um skiptingu bændanna í sjálfseignarbændur og leiguliða. Eigi sendu allar skattanefndir skýrslu um það, en þó mjög mikill meirihluti þeirra. í þeim sveitarfélögum, er ekki sendu skýrslur um þetta, reyndi Hagstofan að gera skiptingu eftir framtali fasteignar, er víðast sýnir þetta, þó ekki ætíð. Þeirri reglu var fylgt að telja sjálfs- eignarbændur þá alla, er áttu eitthvað af landi ábýlis síns, því að þá áttu þeir jafnan líka húsin. Hagstofan gerir þann fyrirvara um tölu sjálfseignarbænda og leigubða, að henni geti eitthvað skeikað, helzt á þann hátt, að tala sjálfseignar- bænda sé of há, en leiguliða of lág. Varð ckki alltaf séð, hvernig eignarhlut bóndans í ábýli hans var farið, en liann þá talinn sjálfseignarbóndi, ef búnaðarskýrsla hrepps- ins sýndi, að hann átti einhvern lilut í ábýlinu. Samkvæmt fasteignabók 1942 voru árið 1940 í sýslum 3 168 jarðir að öllu í sjálfsábúð og 460 að nokkru, samtals 3 628 jarðir, en 2 234 í leiguábúð. Sam- kvæmt Búnaðarskýrslum 1954 eru í sýslum 4 242 sjálfseignarbændur að öllu eða nokkru, en 2 242 leiguliðar. Þó að tölur þessar séu ekki fullkomlega sambærilegar, benda þær í þá átt, að sjálfseignarbændum hafi ofurlítið fjölgað. Matið á fasteignunum, ábúðarhimdruðunum, er eigi rétt að taka hátíð- lega fremur en annað fasteignamat nú á tímum. Það er hér aðeins til þess að gefa ofurlitla hugmynd um hlutfall verðgildis fasteignanna eftir sýslum, og þó helzt eins og það var fyrir 15 árum. Framteljendur bústofns og jarðargróða til búnaðarskýrslu hafa 4 síðustu árin verið alls:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.