Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Page 25

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Page 25
Búnaðarskvrslur 1954 23* Uppskera garðávaxta liefur verið sem hér segir það, sem af er þessari öld: Kartöflur, Rófur og næpur tunnur tunnur 1901—05 ársmeðaltal 18 814 17 059 1906—10 24 095 14 576 1911—15 24 733 13 823 1916—20 28 512 12 565 1921—25 24 994 9 567 1926—30 36 726 14 337 1931—35 42 642 17 319 1936—40 79 741 18 501 1941—45 84 986 10 796 1946—50 70 000 7 021 1951 85 545 7 328 1952 71 778 4 118 1953 158 508 20 110 1954 95 322 7 258 Sveiflur á uppskeru garðávaxta hafa aldrei verið meiri en síðustu árin, en ekki munu þær alveg eins miklar og framtölin sýna, þar sem víða er sá háttur á liafður, að telja ekki fram garðávexti, þegar uppskeran er lítil, jafnvel ekki nægi- leg til heimilis. Þetta má sjá af því, að framteljendur verða miklu fleiri í góðum uppskeruárum en slæmum. Þannig voru framteljendur garðávaxta: 19í2 1953 1954 Bændur .............. 4 518 5 097 4 677 Aðrir................ 3 125 3 998 3 427 Samtals 7 643 9 095 8 104 Garðrækt hefur á síðari árum farið þverrandi í sumum liéruðum landsins, en aukizt í öðrum. Mest hefur hún aukizt í stærstu kaupstöðunum, Reykjavík og Akureyri. Þess er þó að gæta, að tölur um uppskeru garðávaxta í þessum kaup- stöðum hin síðari ár eru ekki sambærilegar við fyrri ái'. Fyrr var uppskeran í þessum kaupstöðum tekin á búnaðarskýrslu eftir framtölum, en síðan 1941 hefur uppskeran í Rvík verið tekin á búnaðarskýrslu eftir áætlun garðyrkjuráðunautar bæjarins, nema eitt árið, 1949, urðu þau mistök, að kartöfluuppskeran var talin í búnaðar- skýrslu Hagstofunnar 20 þús. tunnurn minni en rétt var, ef samræmi átti að vera við önnur ár fyrir og eftir (alls á landinu 39 781 tunnur í stað 59 781, og í Rvík 289 tunnur í stað 20 289 tunnur). Á Akureyri var svipaður háttur upp tekinn og í Rvík 1953 og 1954, enda hækkar þá framtal uppskerunnar þar stórum. Á Akranesi og í Vestmannaeyjum hefur garðrækt hnignað, en skýrslur þaðan hafa verið ófull- komnar síðustu árin. í þessum sveita- 1952—54 (í tunnum): og kauptúnahreppum hefur kartöflurækt verið mest öngulsstaðahr., Eyjaf. ... Svalbarðsstrandarhr., Þing. Fellahreppi, Norður-Múl. . Nesjahreppi, Austur-Skaft. Mýrahreppi, Austur-Skaft. Dyrhólahr., Vestur-Skaft. Fljótshlíðarhr., Rang...... Rangárvallahr., Rang. ... Djúpárhr., Rang............ Ásahr., Rang............... Stokkseyrarhr., Árn........ 1952 1953 1954 1 474 5 921 2 493 1 393 6 925 2 197 292 1 200 357 1 598 2 956 1 103 634 1 320 700 527 1 087 548 1 134 1 500 1 116 710 1 104 326 5 519 5 346 5 934 1 021 622 356 707 1 110 586
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.