Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Síða 25
Búnaðarskvrslur 1954
23*
Uppskera garðávaxta liefur verið sem hér segir það, sem af er þessari öld:
Kartöflur, Rófur og næpur
tunnur tunnur
1901—05 ársmeðaltal 18 814 17 059
1906—10 24 095 14 576
1911—15 24 733 13 823
1916—20 28 512 12 565
1921—25 24 994 9 567
1926—30 36 726 14 337
1931—35 42 642 17 319
1936—40 79 741 18 501
1941—45 84 986 10 796
1946—50 70 000 7 021
1951 85 545 7 328
1952 71 778 4 118
1953 158 508 20 110
1954 95 322 7 258
Sveiflur á uppskeru garðávaxta hafa aldrei verið meiri en síðustu árin, en
ekki munu þær alveg eins miklar og framtölin sýna, þar sem víða er sá háttur
á liafður, að telja ekki fram garðávexti, þegar uppskeran er lítil, jafnvel ekki nægi-
leg til heimilis. Þetta má sjá af því, að framteljendur verða miklu fleiri í góðum
uppskeruárum en slæmum. Þannig voru framteljendur garðávaxta:
19í2 1953 1954
Bændur .............. 4 518 5 097 4 677
Aðrir................ 3 125 3 998 3 427
Samtals 7 643 9 095 8 104
Garðrækt hefur á síðari árum farið þverrandi í sumum liéruðum landsins,
en aukizt í öðrum. Mest hefur hún aukizt í stærstu kaupstöðunum, Reykjavík og
Akureyri. Þess er þó að gæta, að tölur um uppskeru garðávaxta í þessum kaup-
stöðum hin síðari ár eru ekki sambærilegar við fyrri ái'. Fyrr var uppskeran í þessum
kaupstöðum tekin á búnaðarskýrslu eftir framtölum, en síðan 1941 hefur uppskeran
í Rvík verið tekin á búnaðarskýrslu eftir áætlun garðyrkjuráðunautar bæjarins,
nema eitt árið, 1949, urðu þau mistök, að kartöfluuppskeran var talin í búnaðar-
skýrslu Hagstofunnar 20 þús. tunnurn minni en rétt var, ef samræmi átti að vera
við önnur ár fyrir og eftir (alls á landinu 39 781 tunnur í stað 59 781, og í Rvík
289 tunnur í stað 20 289 tunnur). Á Akureyri var svipaður háttur upp tekinn og
í Rvík 1953 og 1954, enda hækkar þá framtal uppskerunnar þar stórum. Á Akranesi
og í Vestmannaeyjum hefur garðrækt hnignað, en skýrslur þaðan hafa verið ófull-
komnar síðustu árin.
í þessum sveita-
1952—54 (í tunnum):
og kauptúnahreppum hefur kartöflurækt verið mest
öngulsstaðahr., Eyjaf. ...
Svalbarðsstrandarhr., Þing.
Fellahreppi, Norður-Múl. .
Nesjahreppi, Austur-Skaft.
Mýrahreppi, Austur-Skaft.
Dyrhólahr., Vestur-Skaft.
Fljótshlíðarhr., Rang......
Rangárvallahr., Rang. ...
Djúpárhr., Rang............
Ásahr., Rang...............
Stokkseyrarhr., Árn........
1952 1953 1954
1 474 5 921 2 493
1 393 6 925 2 197
292 1 200 357
1 598 2 956 1 103
634 1 320 700
527 1 087 548
1 134 1 500 1 116
710 1 104 326
5 519 5 346 5 934
1 021 622 356
707 1 110 586