Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Side 27
Búnaðarskýrslur 1954
25*
þess árs sýna. En gera má ráð fyrir, að yfirleitt hafi minna verið vantalið í þessum
30 lireppum en í öðrum. Enginn kaupstaður er meðal þessara 30 hreppa og aðeins
1 kauptúnslireppur, er sendi sérstaklega vandaða búnaðarskýrslu, en gera má ráð
fyrir, að sauðfé sé yíirleitt meira vantalið í kauptúnum og kaupstöðum en í sveita-
hreppum. Til marks um það er, að Hagstofan afiaði sér sérstalcra heimilda um
búfjáreign í Yestmannaeyjum 1953 og 1954. Þeim heimildum bar því sem næst
alveg saman við búnaðarskýrsluna um nautgripina, en sauðféð, sem talið var á
búnaðarskýrslu, 195 kindur 1953 og 140 kindur 1954, reyndust samkvæmt þessum
sérstöku heimildum 708 1953 og 735 1954.
Framtal hrossa hefur ekki verið endurskoðað á annan liátt en þann að
bera saman búnaðarskýrslurnar frá ári til árs, og framtal á tölu sláturhrossa við
fram komnar húðir. Er það vafalaust, að liross hafa verið talsvert vantalin, og er
svo enn 1954, en þó virðist, að framtal þeirra sé að færast í réttara horf. Hefur
hrossum því fækkað enn meira á síðustu árum en skýrslur sýna.
Rétt þykir að geta þess, að tölum þeim, er liér birtast um búfjárfjölda 1952
og 1953, her ekki alveg saman við þær tölur, er á sínum tíma voru birtar í Hag-
tíðindum. Skýrslur þær, er Hagstofan hefur fengið um þau ár frá skattanefndar-
formönnum, voru aðeins um samanlagðan búfjárfjölda og jarðargróða í hreppunum,
og voru þessar skýrslur ekkeit endurskoðaðar af Hagstofunni, heldur aðeins lagðar
saman. Nú liafa þær hins vegar verið bornar saman við búnaðarskýrslur 1951 og
1954 og auk þess við búnaðarskýrslur, er Framleiðsluráð landhúnaðarins safnaði
fyrir árin 1952 og 1953. Hafa við þetta komið í ljós fáeinar villur, er rétt þótti
að leiðrétta. Þar sem skýrslunum til Hagstofunnar og Framleiðsluráðsins ber á
milli um smámuni, lét Hagstofan þær tölur, er lienni höfðu borizt, óbreyttar standa.
Það, sem af er þessari öld, hefur eign landsmanna af nautgripum,
sauðfé og hrossum samkvæmt búnaðarskýrslum verið í heild, og samanborið
við mannfjölda, svo sem hér segir:
AIls ,
a A 100 manns
Nautgripir Sauðfé Hross Nautgr. Sauðfé Hross
í fardögum 1901 25 654 482 189 43 199 33 614 55
,. 1911 25 982 574 053 43 879 31 671 51
1921 23 733 553 900 49 320 25 582 52
1931 29 379 691 045 47 542 27 633 44
1941 39 778 637 067 57 968 33 523 48
í árslok 1951 43 842 410 894 41 411 30 280 28
,. ., 1952 42 956 445 941 38 044 29 299 26
., .. 1953 45 229 543 060 38 076 30 356 25
., ., 1954 47 328 635 080 37 186 30 407 24
Á þessari öld hefur tala nautgripa orðið hæst 1954, 47,3 þús., tala sauðfjár
1933, 728,5 þús., og tala hrossa 1943, 62 þús. í samanburði við mannfjölda varð
tala nautgripa hæst 1942, 34 á hverja 100 menn, tala sauðfjár 1913, 729 á hverja
100 menn, og tala hrossa 1905, 61 á hverja 100 menn.
Tala nautgripa hefur 1952—54 verið sem hér segir:
1952 1953 1954 Fjölgun 1954, %
Kýr og kelfdar kvígur ................... 30 822 31 888 32 663 2,4
Geldneyti 1 árs og cldri ................. 6 498 7 031 7 748 10,2
Kálfar.................................... 5 636 6 310 6 917 9,6
Nautpeningur alls 42 956 45 229 47 328 4,6
Nautgripum fækkaði talsvert árið 1952 (og hafði fækkað 1951). Til þess var
sú ástæða, að bæði 1951 og 1952 var töðufengur minni en árið áður. En með aukn-
d