Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Síða 27

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Síða 27
Búnaðarskýrslur 1954 25* þess árs sýna. En gera má ráð fyrir, að yfirleitt hafi minna verið vantalið í þessum 30 lireppum en í öðrum. Enginn kaupstaður er meðal þessara 30 hreppa og aðeins 1 kauptúnslireppur, er sendi sérstaklega vandaða búnaðarskýrslu, en gera má ráð fyrir, að sauðfé sé yíirleitt meira vantalið í kauptúnum og kaupstöðum en í sveita- hreppum. Til marks um það er, að Hagstofan afiaði sér sérstalcra heimilda um búfjáreign í Yestmannaeyjum 1953 og 1954. Þeim heimildum bar því sem næst alveg saman við búnaðarskýrsluna um nautgripina, en sauðféð, sem talið var á búnaðarskýrslu, 195 kindur 1953 og 140 kindur 1954, reyndust samkvæmt þessum sérstöku heimildum 708 1953 og 735 1954. Framtal hrossa hefur ekki verið endurskoðað á annan liátt en þann að bera saman búnaðarskýrslurnar frá ári til árs, og framtal á tölu sláturhrossa við fram komnar húðir. Er það vafalaust, að liross hafa verið talsvert vantalin, og er svo enn 1954, en þó virðist, að framtal þeirra sé að færast í réttara horf. Hefur hrossum því fækkað enn meira á síðustu árum en skýrslur sýna. Rétt þykir að geta þess, að tölum þeim, er liér birtast um búfjárfjölda 1952 og 1953, her ekki alveg saman við þær tölur, er á sínum tíma voru birtar í Hag- tíðindum. Skýrslur þær, er Hagstofan hefur fengið um þau ár frá skattanefndar- formönnum, voru aðeins um samanlagðan búfjárfjölda og jarðargróða í hreppunum, og voru þessar skýrslur ekkeit endurskoðaðar af Hagstofunni, heldur aðeins lagðar saman. Nú liafa þær hins vegar verið bornar saman við búnaðarskýrslur 1951 og 1954 og auk þess við búnaðarskýrslur, er Framleiðsluráð landhúnaðarins safnaði fyrir árin 1952 og 1953. Hafa við þetta komið í ljós fáeinar villur, er rétt þótti að leiðrétta. Þar sem skýrslunum til Hagstofunnar og Framleiðsluráðsins ber á milli um smámuni, lét Hagstofan þær tölur, er lienni höfðu borizt, óbreyttar standa. Það, sem af er þessari öld, hefur eign landsmanna af nautgripum, sauðfé og hrossum samkvæmt búnaðarskýrslum verið í heild, og samanborið við mannfjölda, svo sem hér segir: AIls , a A 100 manns Nautgripir Sauðfé Hross Nautgr. Sauðfé Hross í fardögum 1901 25 654 482 189 43 199 33 614 55 ,. 1911 25 982 574 053 43 879 31 671 51 1921 23 733 553 900 49 320 25 582 52 1931 29 379 691 045 47 542 27 633 44 1941 39 778 637 067 57 968 33 523 48 í árslok 1951 43 842 410 894 41 411 30 280 28 ,. ., 1952 42 956 445 941 38 044 29 299 26 ., .. 1953 45 229 543 060 38 076 30 356 25 ., ., 1954 47 328 635 080 37 186 30 407 24 Á þessari öld hefur tala nautgripa orðið hæst 1954, 47,3 þús., tala sauðfjár 1933, 728,5 þús., og tala hrossa 1943, 62 þús. í samanburði við mannfjölda varð tala nautgripa hæst 1942, 34 á hverja 100 menn, tala sauðfjár 1913, 729 á hverja 100 menn, og tala hrossa 1905, 61 á hverja 100 menn. Tala nautgripa hefur 1952—54 verið sem hér segir: 1952 1953 1954 Fjölgun 1954, % Kýr og kelfdar kvígur ................... 30 822 31 888 32 663 2,4 Geldneyti 1 árs og cldri ................. 6 498 7 031 7 748 10,2 Kálfar.................................... 5 636 6 310 6 917 9,6 Nautpeningur alls 42 956 45 229 47 328 4,6 Nautgripum fækkaði talsvert árið 1952 (og hafði fækkað 1951). Til þess var sú ástæða, að bæði 1951 og 1952 var töðufengur minni en árið áður. En með aukn- d
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.