Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Page 28

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Page 28
26* Búnaðarskýrslur 1954 2. yfirlit. Tala nautgripa í árslok 1949—54, eftir landshlutum. Number of cattle at the end of years 1949—54, by regions. 1949 1950 1951 1952 1953 1954 l‘l a 2 ii iO U £■!<£ Suðvesturland South- West 10 301 11 190 10 762 10 035 10 216 10 328 0,3 Vestfirðir Western Peninsula 2 611 2 717 2 549 2 425 2 570 2 693 3,1 Norðurland North 14 526 14 094 13 173 12 224 13 264 14 141 -H3,7 Austurland East 3 568 3 466 3 526 3 548 3 701 3 839 7,6 Suðurland South 12 035 13 035 13 832 14 724 15 478 16 327 35,7 Allt landið Iceland 43 041 44 505 43 842 42 956 45 229 47 328 10,0 um töðufeng 1953 fjölgaði nautgripum þegar á því ári nokkru mcira en fækkað hafði bæði árin á undan, og enn hélt fjölgunin áfram 1954. Þessi breyting á tölu nautgripa er talsvert mismunandi, eftir landshlutum og sýslum, svo sem 2., 3. og 4. yfirlit bera með sér. Hefur nautgripuin fjölgað á Suðurlandi á hverju ári, og er öll fjölgun nautgripa árin 1949—54 þar, og aðí 1- lega í Árnes- og Rangárvallasýslum. Á sama tíma hefur nautgripum fækkað nokkuð á Norðurlandi, en fjölgað lítillega í hinum landshlutunum. Tala og skipting sauðfjár í árslok 1952—1954 hefur verið sem hér segir: 1952 1953 1954 Fjölgun, 1954, % Ær .................................... 323 493 390 392 475 091 21,7 Hrútar .................................. 7 493 9 276 10 786 16,3 Sauðir................................... 1 611 1 485 1 794 20,8 Gemlingar ............................. 113 344 141 907 147 409 3,9 Sauðfé alls 445 941 543 060 635 080 16,9 Breytingin á tölu sauðfjárins hefur verið mjög mismunandi eftir sýslum og landshlutum. Breytingin eftir sýslum sést í 3. og 4. yfirliti, og breytingin eftir landshlutum í 5. yfirliti. Fjárskipti þau, er fram fóru til útrýmingar mæðiveiki árin 1947—53, hafa miklu ráðið um þessar breytingar á fjártölunum. Áður hefur í búnaðarskýrslum Hagstofunnar verið gerð grein fyrir fjárskiptunum fram til ársloka 1951. Haustið 1952 átti niðurskurði vegna mæðiveiki að vera lokið. Það haust var fellt allt sauðfé í Rangárvallasýslu austan Ytri-Rangár og í Mýrdal (í Dyrhóla- og Hvamms- hreppum í Yestur-Skaftafellssýslu), alls 30 þús. bótaskylds fjár. Var á því svæði öllu fjárlaust til hausts 1953. Haustið 1952 voru flutt lömb í Gullbr.- og Kjósarsýslu, Árnessýslu og Rangárvallasýslu vestan Ytri-Rangár, þ. e. 10 340 frá Vestfjörðum og um 17 000 úr öngulsstaðahreppi, Suður-Þingeyjarsýslu og Kelduneshreppi. Haustið 1953 voru flutt um 7 750 lömb úr Þingeyjarsýslu í Árnessýslu austan Sogs og ölfusár, um 9 300 lömb frá Vestfjörðum í Rangárvallasýslu, 3 850 lömb úr Skaftafellssýslu austan Mýrdalssands í Mýrdal og Rangárvallasýslu austan- verða, og loks um 100 lömb af Vestfjörðum í Gullbr,- og Kjósarsýslu. Haustið 1954 voru enn flutt 9 000 lömb frá Vestfjörðum, þar af um 1 600 í GuÚbr.- og Kjós-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.