Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Síða 30

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Síða 30
28* Búnaðarskýrslur 1954 4. yfirlit. Fjölguu búpenings 1952, 1953 og 1954, í hundraðshlutum. Percentage increase in the numbcr of livestock 1952, 1953 and 1954. Sýslur districts Nautgripir cattle Sauðfé aheep HrosB horaes 1952 1953 1954 1952 1953 1954 1952 1953 1954 Gullbringu- og Kjósarsýsla .. 4,0 1,7 ■42,3 5 554,9 26,8 68,6 415,1 -rl, 8 43,8 Borgarfjarðarsýsla -rl0,7 8,8 2,9 20,3 36,8 36,8 49,1 40,6 42,9 Mýrasýsla •i-8,7 0,8 3,7 32,7 28,6 23,9 42,0 43,7 0,1 Snœfellsnessýsla -rl5,0 4-2,5 1,8 23,1 20,1 19,0 46,5 41,4 42,6 Dalasýsla -i-15,6 4-1,7 5,1 11,9 18,5 7,4 48,8 41,1 46,7 Ðarðastrandarsýsla -H3,7 8,6 4,0 40,3 6,7 12,0 415,4 6,1 48,4 ísafjarðarsýsla 4-5,1 2,8 8,8 42,0 6,7 5,7 48,4 46,0 41,2 Strandasýsla 4-4,9 7,5 40,1 7,7 6,9 13,5 41,0 47,5 41,3 Húnavatnssýsla 4-5,9 12,0 8,5 5,8 20,7 11,2 415,0 2,3 42,9 Skagafjarðarsýsla 4-9,0 4,9 3,6 20,4 27,1 15,6 412,1 42,8 40,8 Eyjafjarðarsýsla 4-7,1 7,4 3,4 25,6 22,7 14,2 47,2 42,9 45,1 Þingeyjarsýsla 4-5,3 11,9 6,0 40,6 17,7 10,5 48,8 43,0 42,5 JNorður-Múlasýsia 3,0 3,2 7,3 2,6 11,0 6,6 48,5 0,2 42,5 Suður-Múlasýsla 0,7 4,7 0,9 7,3 11,9 5,0 46,8 0,2 40,9 Austur-Skaftafellssýsla 4-1,8 6,5 8,1 4,4 7,1 9,7 46,7 3,7 49,4 Vestur-Skaftafellssýsla 17,9 7,2 0,3 413,3 19,9 18,2 42,9 2,4 0,0 Rangárvallasýsla 14,8 10,0 6,2 481,1 286,2 83,6 1,1 5,8 40,6 Árnessýsla 4-0,5 1,4 5,8 53,7 41,7 44,5 2,4 45,3 Sýslur samtals total 4-1,8 5,6 4,3 8,4 21,5 16,6 48,2 0,4 42,5 Kaupstaðir towns 4-7,9 4-2,0 12,9 12,9 34,3 30,7 45,5 414,4 7,4 Allt landið Iceland 4-2,0 5,3 4,6 8,5 21,8 16,9 48,1 0,1 42,3 fyrir sauðfé um nokkur ár. Hins vegar voru fjórar sýslur, Gullbr.- og Kjósarsýsla, Vestur-Skaftafellssýsla, Rangárvallasýsla og Árnessýsla, eigi lengra á veg komnar með fjárskipti en svo, að þar vantaði enn í árslok 1954 76 þús. til þess að fjár- talan væri eins og þegar flest var. Geitfé fer nú stöðugt fækkandi. Var það talið 207 1950 og 1951, en aðeins 164 1952, 166 1953 og 138 1954. Verið getur, að geitfé sé eitthvað lítils háttar fleira en fram kemur við talningu. Til vitnis um það skal þess getið, að dagblaðið Tíminn birti 1953 viðtal við konu í Rvík, er átti litla geitakjörð, er ekki kom fram á búnaðarskýrslu. Annars geta ekki verið mikil brögð að því, að geitfé sé vantalið til búnaðarskýrslu, og af er nú það, er áður var stundum á 19. öld, að það sé talið með sauðfénu. Geitfé hefur flest verið talið hér á landi 1930, alls 2 983 fullorðnar geitur, þar af 2 219 í Þingeyjarsýslu, en þar hefur verið höfuðstöð geitaræktarinnar hér á landi. Furðu ör er lirörnun geitaræktarinnar, að nú, 24 árum síðar, skuli aðeins vera 138 geitur eftir. Geitarækt er þó talin sæmilega arðvænleg, þar sem hún er stunduð. Hrossum fækkar nú með hverju ári, hefur fækkað síðan í fardögum 1943 úr 62 þús. í 37 þús., eða um 40%. Raunveruleg fækkun mun þó enn meiri, því að hross eru eflaust betur fram talin 1954 en 1943. Vafalaust er mikið af hrossum vantalið í Reykjavík, en framtal hrossa í öðrum kaupstöðum virðist vera betra. — Neðst á næstu síðu eru tölur, er sýna skiptingu hrossa 1952—54:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.