Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Qupperneq 30
28*
Búnaðarskýrslur 1954
4. yfirlit. Fjölguu búpenings 1952, 1953 og 1954, í hundraðshlutum.
Percentage increase in the numbcr of livestock 1952, 1953 and 1954.
Sýslur districts Nautgripir cattle Sauðfé aheep HrosB horaes
1952 1953 1954 1952 1953 1954 1952 1953 1954
Gullbringu- og Kjósarsýsla .. 4,0 1,7 ■42,3 5 554,9 26,8 68,6 415,1 -rl, 8 43,8
Borgarfjarðarsýsla -rl0,7 8,8 2,9 20,3 36,8 36,8 49,1 40,6 42,9
Mýrasýsla •i-8,7 0,8 3,7 32,7 28,6 23,9 42,0 43,7 0,1
Snœfellsnessýsla -rl5,0 4-2,5 1,8 23,1 20,1 19,0 46,5 41,4 42,6
Dalasýsla -i-15,6 4-1,7 5,1 11,9 18,5 7,4 48,8 41,1 46,7
Ðarðastrandarsýsla -H3,7 8,6 4,0 40,3 6,7 12,0 415,4 6,1 48,4
ísafjarðarsýsla 4-5,1 2,8 8,8 42,0 6,7 5,7 48,4 46,0 41,2
Strandasýsla 4-4,9 7,5 40,1 7,7 6,9 13,5 41,0 47,5 41,3
Húnavatnssýsla 4-5,9 12,0 8,5 5,8 20,7 11,2 415,0 2,3 42,9
Skagafjarðarsýsla 4-9,0 4,9 3,6 20,4 27,1 15,6 412,1 42,8 40,8
Eyjafjarðarsýsla 4-7,1 7,4 3,4 25,6 22,7 14,2 47,2 42,9 45,1
Þingeyjarsýsla 4-5,3 11,9 6,0 40,6 17,7 10,5 48,8 43,0 42,5
JNorður-Múlasýsia 3,0 3,2 7,3 2,6 11,0 6,6 48,5 0,2 42,5
Suður-Múlasýsla 0,7 4,7 0,9 7,3 11,9 5,0 46,8 0,2 40,9
Austur-Skaftafellssýsla 4-1,8 6,5 8,1 4,4 7,1 9,7 46,7 3,7 49,4
Vestur-Skaftafellssýsla 17,9 7,2 0,3 413,3 19,9 18,2 42,9 2,4 0,0
Rangárvallasýsla 14,8 10,0 6,2 481,1 286,2 83,6 1,1 5,8 40,6
Árnessýsla 4-0,5 1,4 5,8 53,7 41,7 44,5 2,4 45,3
Sýslur samtals total 4-1,8 5,6 4,3 8,4 21,5 16,6 48,2 0,4 42,5
Kaupstaðir towns 4-7,9 4-2,0 12,9 12,9 34,3 30,7 45,5 414,4 7,4
Allt landið Iceland 4-2,0 5,3 4,6 8,5 21,8 16,9 48,1 0,1 42,3
fyrir sauðfé um nokkur ár. Hins vegar voru fjórar sýslur, Gullbr.- og Kjósarsýsla,
Vestur-Skaftafellssýsla, Rangárvallasýsla og Árnessýsla, eigi lengra á veg komnar
með fjárskipti en svo, að þar vantaði enn í árslok 1954 76 þús. til þess að fjár-
talan væri eins og þegar flest var.
Geitfé fer nú stöðugt fækkandi. Var það talið 207 1950 og 1951, en aðeins
164 1952, 166 1953 og 138 1954. Verið getur, að geitfé sé eitthvað lítils háttar
fleira en fram kemur við talningu. Til vitnis um það skal þess getið, að dagblaðið
Tíminn birti 1953 viðtal við konu í Rvík, er átti litla geitakjörð, er ekki kom fram
á búnaðarskýrslu. Annars geta ekki verið mikil brögð að því, að geitfé sé vantalið
til búnaðarskýrslu, og af er nú það, er áður var stundum á 19. öld, að það sé talið
með sauðfénu.
Geitfé hefur flest verið talið hér á landi 1930, alls 2 983 fullorðnar geitur, þar
af 2 219 í Þingeyjarsýslu, en þar hefur verið höfuðstöð geitaræktarinnar hér á
landi. Furðu ör er lirörnun geitaræktarinnar, að nú, 24 árum síðar, skuli aðeins
vera 138 geitur eftir. Geitarækt er þó talin sæmilega arðvænleg, þar sem hún er
stunduð.
Hrossum fækkar nú með hverju ári, hefur fækkað síðan í fardögum 1943 úr
62 þús. í 37 þús., eða um 40%. Raunveruleg fækkun mun þó enn meiri, því að
hross eru eflaust betur fram talin 1954 en 1943. Vafalaust er mikið af hrossum
vantalið í Reykjavík, en framtal hrossa í öðrum kaupstöðum virðist vera betra. —
Neðst á næstu síðu eru tölur, er sýna skiptingu hrossa 1952—54: