Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Page 32

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Page 32
30* Búnaðarskýrslur 1954 taldar, en á aldrinum 4—15 vetra voru þær þá 12 051 og hafði fjölgað síðustu árin, þótt öðrum hrossum fækkaði. Þó að talning á hryssum 1950 og 1954 sé ekki fullkomlega sambærileg, virðist svo, að þeim haíi ekki fækkað þessi ár, þótt öllum öðrum hrossum haíi fækkað. Þetta má rekja til þess, að lirossaræktin hefur á síð- ustu árum færzt í það horf að ala upp hross til slátrunar. Öll notkun hrossa, hvort sem er til burðar, dráttar eða reiðar, fer stöðugt þverrandi. Af þessu leiðir aftur, að fækkun hrossanna er hlutfallslega einna minnst í þeim sýslum, þar sem hrossin eru flest, hrossasýslunum. Þau árin, sem sauðfé hefur verið þar fátt, hefur lirossum þar jafnvel fjölgað. Svín hafa verið talin fram til búnaðarskýrslu 5 síðustu árin: 1950 719 1953 565 1951 441 1954 707 1952 456 Fækkun svínanna 1951 stafaði af pest, er kom upp í svínastofninum. Svínum hefur fjölgað síðustu árin, enda hafa pestir lítið gert vart við sig. Alifuglar liafa verið taldir fram síðustu 5 árin sem hér segir: Hœnsui Endur Gœsir 1950 ..................... 96 919 251 419 1951 ..................... 96 270 142 298 1952 ..................... 86 947 277 284 1953 ..................... 78 170 243 254 1954 ..................... 80 376 265 276 Þessum tölum má ekki treysta, og er það álit þeirra manna, sem mest vita um alifuglarækt hér á landi, að hænsni liafi verið um eða yfir 100 þús. 1954, en skýrslur eru engar til um alifuglaræktina aðrar en búnaðarskýrslur. Talin er vera töluverð framför í hænsnarækt hér á landi að því leyti, að hvcr liæna skili fleiri eggjum en áður var, og skýrir það e. t. v. að einhverju leyti þá fækkun, er orðið hefur á framtöldum alifuglum. Refa- og minkarækt má telja úr sögunni hér á landi, a. m. k. um sinn. Refir voru aðeins 18 taldir fram til búnaðarskýrslu 1954, minkar engir. 6. Búsafurðir 1954. Livestock products 1954. Töflur VIII A og B á bls. 36—39 sýna búsafurðir eftir sýslum árið 1954, tafla VIII A búsafurðir í heild, en tafla VIII B búsafurðir bjá bændum sérstak- lega. Skýrslum um liúsafurðir 1952 og 1953 safnaði Hagstofan ekki. Hins vegar safnaði Framleiðsluráð landbúnaðarins skýrslum um búsafurðir þau ár, en fékk þær ekki úr öllum lireppum. Síðan Hagstofan tók að safna skýrslum um búsafurðir hefur framtalið mjólk- urmagn verið sem hér segir: Hcimanotað Selt Samtals 1946, 1000 1 29 939 30 669 60 608 1947, „ 29 580 34 129 63 709 1948, „ „ 27 491 35 593 63 084 1949, 27 654 38 627 66 281 1950, „ „ 27 208 42 453 69 661 1951, 29 060 41 721 70 781 1954, 1000 kg .... 24 864 56 078 80 942
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.