Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Side 33

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Side 33
Búnaðarskýrslur 1954 31* Breytingin, sem gerð var á framtali mjólkurinnar 1954, að telja í kg í staðinn fyrir í lítrum áður, er ekki raunveruleg nema að litlu leyti. Þeir, sem búnaðarskýrslur hafa gert, liafa óvíða látið sig það varða, hvort mjólkin er talin í kg eða lítrum. Um lieimanotuðu mjólkina hefur aldrei verið skeytt, hvort hún væri talin í lítrum eða kg, og fiestar skattanefndir hafa tekið við þeim tölum frá mjólkurbúunum, er þau liafa látið í té, án þess að umreikna þær í lítra eða kg. En öll mjólkurbú landsins hafa talið innvegnu mjólkina í kg, nema mjólkurbú Kaupfélags Eyfirðinga á Akureyri, sem frá upphafi hefur talið innvegnu mjólkina í lítrum. Þar sem mikill meiri hluti innvegnu mjólkurinnar hefur þannig verið talinn í kg í skýrslum mjólkurbúanna, og þau kg virðast talin sem lítrar í búnaðar- skýrslunum (í stað þess að umreikna kg í lítra), þótti rétt að hafa kg sem magns- einingu á búnaðarskýrslueyðublaðinu, og má ætla, að því verði haldið eftirleiðis. — Talið er, að 1 kg af mjólk samsvari sem næst 0,97 1. — í búnaðarskýrslum 1946—51 mun meiri hluti lítranna raunverulega liafa verið kg, og á búnaðar- skýrslum 1954 hefur enn einliver hluti, en þó minni hluti, verið lítrar í raun og veru. Því eru tölurnar sambærilegar, þó að þær séu ekki samnefndar. Talið er fram á búnaðarskýrslum sem sölumjólk nokkru meira mjólkur- magn en nemur innveginni mjólk hjá mjólkurbúunum. Fer hér á eftir saman- burður á þessu tvennu hvert áranna 1949—51 og 1954: Framtalin Innvegið hjá sölumjólk, mjólkurbúum, Mismunur, 1000 1 eða kg 1000 1 eða kg 1000 1 eða kg 1949 ....................... 38 627 35 870 2 757 1950 ....................... 42 453 37 766 4 687 1951 ....................... 41 721 37 465 4 256 1954 ........................ 56 078 52 397 3 681 í þessum mismun á að felast sú mjólk, sem seld er í kaupstaði, kauptún og fleiri staði, sem ekki eru á mjólkursölusvæði mjólkurbúanna, enn fremur sú mjólk, sem seld er utan hjá mjólkurbúunum á sölu- og verðlagssvæðum þeirra, t. d. í skóla og aðrar stofnanir. Líklegt er þó, að þessi sala hafi verið eitthvað meiri en tölurnar sýna, því að ólíklegt er, að öll mjólk, sem innvegin hefur verið í mjólkur- bú, hafi verið talin fram til búnaðarskýrslu, þó að hins vegar sé það varla mikið, sem ótalið hefur verið. Sala mjólkur utan hjá mjólkurbúunum á mjólkursölu- svæðum þeirra virðist fara minnkandi, en hins vegar hefur farið vaxandi mj ólkur- sala utan mjólkursölusvæðanna samkvæmt búnaðarskýrslum, svo sem sjá má á eftirfarandi samanburði á þeirri mjólkursölu 1951 og 1954: 1951 1954 1000 1 1000 kg í Dalasýslu................................... 9,9 0,7 „ Barðastrandarsýslu ....................... 220,3 274,5 „ Strandasýslu .............................. 67,4 61,4 „ Norður-Múlasýslu........................... 30,5 62,4 „ Suður-Múlasýslu...................... 293,1 405 3 ,, Seyðisfirði og Neskaupstað ............... 51,4 61,4 „ Austur-Skaftafellssýslu ................... 25,5 62,4 „ Vestmanuaeyjum ........................... 379,5 513,6 Samtals 1 077,6 1 441,7 Aukning framtalinnar mjólkur frá 1951 til 1954 er nokkru meiri en við mátti búast eftir kúafjöldanum, og má af því ráða, að meðalkýrnytin hafi hækkað, enda var það áður ljóst af aukningu innveginnar mjólkur hjá mjólkurbúunum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.