Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Side 38

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Side 38
36* Búnaðarskýrslur 1954 bætist svo það, að fullorðna féð týnir tölunni frá því að það er talið um áramót til vors, er ærnar hafa komið lömbum sínum á legg. Þrátt fyrir allt það, sem óvíst og torlesið er við tölur þessar, má af þeim, ef vel er að gáð, fá nokkurn veginn rétta og glögga mynd af ástandi sauðfjárræktarinnar á árinu 1954, enda eigi aðrar tölur tiltækilcgri að sýna frjósemi og afurðir fjárins. Flest lömb móti fóðruðum kindum fá sauðfjáreigendur í Strandasýslu og Þingeyjarsýslu. í Strandasýslu er þetta nokkuð jafnt um alla sýsluna, þó voru lömb móts við fóðraðar kindur flest í Kirkjubólshreppi. í Þingeyjarsýslu eru tals- vert fleiri lömb móts við fóðraðar kindur í suðursýslunni, og allra fæst eru lömbin í nyrztu hreppum norðursýslunnar, enda er þar garnaveiki, og gildir þá sama máli þar og um Múlasýslur um vanhöld fjárins og fjölda gemlinga. í Suður-Þing- eyjarsýslu voru uppkomin lömb fleiri en kindur á fóðri um áramótin fyrir, tæp 103 móti 100 fóðruðum kindum. Um vænleika sláturfjár eru engar upplýsingar í búnaðarskýrslum. En um það efni safnar Framleiðsluráð landbúnaðarins skýrslum frá sláturliúsum, og eru þær skýrslur birtar árlega í Árbók landbúnaðarins, er Framleiðsluráðið gefur út. í þeim skýrslum kemur fram fallþungi fjárins á hverjum sláturstað á öllu landinu. Eftir þeim skýrslum hefur Hagstofan reiknað meðalþunga í hverri sýslu 1954, þannig að fundið er vegið meðaltal fyrir alla sláturstaði sýslunnar. Þetta er að því leyti ekki nákvæmt, að talsverð brögð eru að því sums staðar, að sláturfé sé flutt yfir sýslumörk, og til er það, að sami sláturstaður sé að verulegu leyti fyrir tvær sýslur og jafnvel fleiri. Sérstaklega gildir þetta um Búðareyri við Reyðarfjörð, Reykjavík og Borgarnes. Samkvæmt þessum útreikningum Hagstofunnar var meðalfallþungi sauðfjár í sýslum landsins og kaupstöðum haustið 1954 sein hér segir, talið í kg: Ær Ge)dfd Dilknr og hrútar (sauðir og vetiu-g.) Gullbringu- og Kjósarsýsla ......................... 15,28 20,6 Reykjavík og Hafnarfjörður.............................. - - Borgarfjarðarsýsla og Akranes....................... 15,87 20,2 Mýrasýsla .......................................... 15,25 20,2 Snœfeílsnessýsla ................................... 14,95 21,9 Dalasýsla........................................... 15,51 20,8 Barðastrandarsýsla ................................. 15,41 20,3 ísafjarðarsýsla og ísafjörður ...................... 15,81 21,8 Strandasýsla ....................................... 15,96 23,8 Húnavatnssýsla ..................................... 13,91 19,7 Skagafjarðarsýsla og Sauðárkrókur................... 13,76 20,3 Eyjafjarðarsýsla, Siglufjörður, Ólafsfjörður og Akureyri ........................................ 14,07 21,7 Þingcyjarsýsla og Húsavík .......................... 13,42 20,3 Norður-Múlasýsla og Seyðisfjörður .................. 12,91 18,7 Suður-Múlasýsla og Neskaupstaður.................... 12,74 19,2 Austur-Skaftafellssýsla ............................ 12,57 18,3 Vestur-Skaftafellssýsla ............................ 13,86 18,8 Rangárvallasýsla ................................... 15,90 — Árnessýsla ......................................... 16,52 26,7 28.7 26.7 26.7 26.9 24,0 23,4 26.3 29.4 22.9 23.4 24.8 25,3 19.2 21.8 21.3 23.3 26,7 Samkvæmt þessu yfirliti hefur sauðfé verið langsamlcga vænst 1954 í Stranda- sýslu og Árnessýslu. í Strandasýslu er það ekki sérstakt fyrir þetta eina ár, heldur hefur sauðfé verið þar sérstaklega vænt öll þau ár, sem sláturskýrslur eru til um. í Árnessýslu er þessi sérstaki vænleiki fjárins því að þakka, að þar er nýr fjárstofn, sem notið hefur mjög góðs fóðurs veturinn á undan og mjög rúmra haga yfir sumarið. Um meðalþunga ánna, er þar var slátrað og er sérstaklega mikill, er rétt að geta þess, að aðeins 34 ær komu þar til slátrunar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.