Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Page 41

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Page 41
Búnaðarskýrslur 1954 Fjölgun 1951 1954 alls % Jeppabifreiðir .................... 712 968 256 36,0 Vörubifreiðir...................... 664 700 36 5,4 Fólksbifreiðir...................... 71 102 31 43,6 Ótilgreint.......................... 82 98 16 19,5 Samtals 1 529 1 868 339 22,2 39* Fjölgun bifreiðanna hefur verið talsvert misjöfn eftir sýslum, svo sem sjá má á eftirfarandi samanburði: Gullbringu- og Kjósarsýsla Borgarfjarðarsýsla........ Mýrasýsla ................ Snæfellsncssýsla ......... Dalasýsla................. Barðastrandarsýsla ....... ísafjarðarsýsla .......... Strandasýsla ............. Húnavatnssýsla ........... Skagafjarðarsýsla......... Eyjafjarðarsýsla.......... Þingeyjarsýsla ........... Norður-Múlasýsla.......... Suður-Múlasýsla........... Austur-Skaftafellssýsla ... Vestur-Skaftafellssýsla ... RangárvaUasýsla .......... Árnessýsla ............... Kaupstaðir ............... 1951 1954 Fjölgun 116 140 24 89 117 28 63 72 9 56 61 5 52 72 20 35 40 5 30 54 24 23 34 11 108 115 7 111 120 9 136 116 -H20 127 192 65 70 87 17 67 93 26 59 70 11 81 63 -t-18 136 163 27 170 228 58 31 31 Bifreiðir bænda í kaupstöðum voru ekki teknar á búnaðarskýrslu 1951, en 1954 voru bifreiðir þeirra taldar 31. Fjölgun bifreiða í sýsluin er 308, en óvíst um fjölgun bifreiða við landbúnað í kaupstöðum. í tveimur sýslum hefur fram töldum bifreiðum við landbúnað fækkað, í Eyja- fjarðarsýslu, um 20, og í Vestur-Skaftafellssýslu, um 18. í þeim liluta Glæsibæjar- hrepps, er sameinaður var Akureyri í árslok 1954, voru 6 bifreiðir 1951, svo að fækkun framtalinna bifreiða í sýslunni er raunverulega 14. Óvíst er, hvernig á þessari fækkun stendur, en hún er öll á vörubifreiðum og ótilgreindum bifreiðum. Vera má, að ástæðan sé sú ein, að eigendur þeirra hafi liorfið af búnaðarskýrslum. í töflu X eru ekki taldar allar bifreiðir, sem notaðar eru í þágu landbúnaðar- ins. Þar koma t. d. ekki fram bifreiðir, er annast mjólkurflutninga að og frá Mjólk- urbúi Flóamanna, og eigi heldur bifreiðir, sem eru í eign félagssamtaka eins og t. d. Kaupfélags Héraðsbúa og kaupfélaganna á Suðurlandi. Tala einstakra búvélategunda kemur ekki fram á búnaðarskýrslu, heldur aðeins verðmæti þeirra til skatts (á töflu XIV). En rétt þykir að gera nokkra grcin fyrir því, í liverju búvélaeignin er fólgin, og verður um það aðallega farið eftir skýrslu búnaðarmálastjóra fyrir árið 1955, er lögð var fyrir búnaðarþing 1956 og birt í Búnaðarriti 1956, fyrra hefti. Þess skal þó getið, að einnig hefur verið leitað heimilda um þetta hjá Árna G. Eylands stjórnarráðsfulltrúa. Þessum heimildum ber yfirleitt vel saman. í yfirliti því, sem hér fer á eftir, er fylgt skýrslu búnaðar- málastjóra að öðru leyti en því, að sleppt er nokkrum minni háttar vélum og verk- færum, og þar sem teljandi munur er á tölum hans og Árna G. Eylands, eru tölur Árna í sviga aftan við.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.