Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Page 46

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Page 46
44* Búnaðarskýrslur 1954 Helzt ætti að vera unnt að fá sambærilegar tölur með því að taka meðaltal af fóðurmagni 1953—54 og 1954—55 samkvæmt ofan greindu, en það er 11 988 tonn erlent kjarnfóður og 4 814 tonn innlent kjarnfóður. Samkvæmt verðlagsgrund- velli landbúnaðarafurða haustið 1954 ætti beildarverð þess kjarnfóðurs að hafa verið um 38,7 millj. kr. eða 9,9 millj. kr. minna en verðmæti kjarnfóðurs 1954 samkvæmt búnaðarskýrslum. En þar er meðtalið fuglafóður, sem ætti að nema 9—10 millj. kr., svo að telja má, að framtalinu á kjarnfóðri á búnaðarskýrslum 1954 beri nokkurn veginn saman við aðrar skýrslur Hagstofunnar. í þær vantar þó ýmsa smáliði, sem samtals nema nokkrum uppbæðum: fóðursölt, fóðurlýsi og fóðurúrgang, aðallega síldarúrgang, sem sum ár er keyptur til fóðurs í talsverðum mæli. Enn mun sums staðar einhver flutningskostnaður talinn í verði kjarnfóðurs- ins, þó að svo eigi að réttu lagi ekki að vera. Þegar þessa alls er gætt, virðist svo, að fóðurkaup fram talin til búnaðarskýrslu 1954 muni frekar vantalin en oftalin, en þó mjög nærri því að vera rétt talin. Reynt liefur verið að gera samanburð á notkun kjarnfóðurs handa hverri tegund búfjár eftir sýslum. Slíkur samanburður er hins vegar allt annað en auð- gerður, sökuin þess hversu misjöfn skipting búfjáiins er. Aðallega er kjarnfóðrið notað handa nautgripum og fuglum. Þó er alls staðar nokkurt kjarnfóður gefið sauðfé, aðallega innlent kjarnfóður, síldarmjöl og fiskmjöl. Því miður eru engar öruggar heimildir til um sölu innlends kjarnfóðurs eftir sýslum, enda talsverður hluti þess notaður í fóðurblöndur. Notkun kjarnfóðurs handa sauðfé verður helzt séð og fundin í sýslum landsins, þar sem sauðfjárræktin er eindregið aðalbúgreinin. Þaðan er hvorki mjólkursala né eggjasala svo teljandi sé, og framleiðsla mjólkur og eggja því nær einvörðungu til heimilisnota. Þar má gera ráð fyrir, að kjarnfóðurgjöf handa kúm sé í minnsta lagi, og að allt að helmingur hænsnafóðurs sé matarleifar, og því séu kjarnfóðurkaup handa öðrum peningi en sauðfé ekki nema um 250 kr. á kú og 50 kr. á fugl. Að þessu tvennu frádregnu verður eftir handa sauðfé í þessum sýslum á liverja fram talda kind (reiknað er með samanlagðri tölu búfjárins í árslok 1953 og 1954 deildri með 2): í Dalasýslu........................... 31 kr. „ Strandasýslu ....................... 32 „ „ Norður-Múlasýslu.................... 24 „ „ Austur-Skaftafellssýslu ............ 23 „ Yíirleitt mun sauðfé hafa verið gefið meira kjarnfóður í þeim sýslum, þar sem fjárskipti hafa orðið, og því ekki fjarri að álykta af þessum tölum, að meðalnotkun kjarnfóðurs 1954 liafi víðast hvar á landinu verið um 30 kr. á sauðkind. Fróðir menn um alifuglarækt telja, að aðkeypt fóður lianda hænsnum hafi kostað um 100 kr. á fugl árið 1954. Þetta er miðað við stór liænsnabú, þar sem egg eru framleidd til sölu. Þar sem eggjasala er aðeins til heimilis, má búast við, að hænsn séu að verulegu leyti fóðruð á matarleifum og er þá ekki rétt að reikna kostnað nema um 50 kr. á fugl. En ef hverri sauðkind er ætlað 30 kr. virði af kjarnfóðri, hverjum fugli á stórum fuglabúum 100 kr., en 50 kr. á smáum, og fullorðnum svínum um 1 000 kr., verður eftir kjarnfóður handa hverri kú og kelfdri kvígu að meðaltali (kaupstöðum er sleppt hér, vegna þess að þar vantar víða framtal kjarnfóðurs hjá öðrum en bændum): Kr. Kr. í Gullbringu- og Kjósarsýslu ..... 1 300 í Snœfellsnessýslu ................ 680 „ Borgarfjarðarsýslu ............. 1 165 „ Dalasýslu ....................... 290 „ Mýrasýslu ...................... 680 „ Barðastrandarsýslu .............. 233
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.