Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Page 47

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Page 47
 Búnaðarskýrslur 1954 45* Kr. Kr. í ísafjarðarsýslu 315 í Norður-Múlasýslu 0 „ Strandasýslu 295 „ Suður-Múlasýslu 240 „ Húnavatnssýslu 465 Austur-Skaftafellssýslu 0 „ Skagafjarðarsýslu 400 „ Vestur-Skaftafellssýslu 135 „ Eyjafjarðarsýslu 675 „ Rangárvallasýslu 870 „ Þingeyjarsýslu 275 „ Arnessýslu 1 265 Tölur þessar verður að nota með varfærni. Kjarnfóðurgjöf sauðfjár er vitan- lega misjöfn eftir sýslum, og þar, sem sauðfé er margt en kýr fáar, munar miklu, livað á hverja kú kemur við hverja kr., sem hverri sauðkind er reiknuð, svo sem tölurnar úr Norður-Múlasýslu og Austur-Skaftafellssýslu sýna glögglega. Einnig er mjög örðugt að áætla svínum fóður, þar sem margt slátursvína er á hvcrt fullorðið svín, en slátursvínin eru á ýmsum aldri, þegar þau eru leidd til slátrunar. Má vera að svínum sé ætlað of lítið aðkeypt fóður, og komi af þeim sökum fram meiri kjarn- fóðurgjöf kúa í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Árnessýslu en rétt er. Þá eru töl- urnar yfirleitt of háar, vegna þess að kálfum og geldneytum er ekkert kjarnfóður ætlað, en þeim er alls staðar eitthvert kjarnfóður gefið, en að vísu hvergi mikið. Þó að tölur þessar hljóti af þessum og raunar fleiri ástæðum að vera ónákvæmar, munu þær gefa nokkra bendingu um kjarnfóðurnotkun eftir sýslum. Til er önnur heimild um kjarnfóðurgjöf kúa 1954, og er sú lieimild vissulega áreiðanlegri það sem hún nær. Hér er átt við skýrslur nautgriparæktar- félaganna. Samkvæmt þeim var hverri fullmjólka kú innan vébanda félaganna gefið af kjarnfóðri: Somsvarandi verðupphœð, Kg kr. í Gullbringu- og Kjósarsýslu ............. 525 1 200 „ Borgarfjarðarsýslu.......................... 430 980 „ Skagafjarðarsýslu........................... 231 530 „ Eyjafjarðarsýslu............................ 309 800 „ Suður-Þingeyjarsýslu........................ 230 535 „ Rangárvallasýslu ........................... 427 960 „ Árnessýslu.............................. 508 1 150 í öðrum sýslum er þátttakan í nautgriparæktarfélögunum svo lítil, að lítið verður ráðið af tölum þeirra, en sýnilegt er þó, að kjarnfóðurgjöf er þar minni en í ofan greindum sýslum. Meðalkjarnfóðurgjöf fullmjólka kúa er vitanlega meiri en meðalkjarnfóðurgjöf allra kúa í viðkomandi sýslum, en líklega ættu þó að réttu lagi að koma hér fram heldur lægri tölur en fengust eftir búnaðarskýrslum, þar sem allri kjarnfóðurgjöf nautgripa er deilt niður á kýrnar. Annars staðfesta skýrslur nautgriparæktarfélaganna það, að kjarnfóðurgjöf til nautgripa er mjög misjöfn eftir sýslum, og er mest þar, sem mest er mjólkursalan, og meiri sunnan lands en norðan. Ekki er fullt samræmi milli þess, hvernig mjólk er fram talin til fóðurs, og þess, hvernig fóðurmjólk er talin til kostnaðar. Munurinn er þó svo lítill, að engin ástæða er að athuga það vandlega, enda getur sumt af þeirri fóðurmjólk, sem talin er til kostnaðar, verið talin með annarri heimanotaðri mjólk, og í bún- aðarskýrslu eins lirepps er það sérstaklega fram tekið, að svo sé þar. Annars mun fóðurmjólk vantalin bæði til tekna og kostnaðar. Framtal fóðurmjólkur er líka þeim vandkvæðum bundið víðast, að mikill hluti fóðurmjólkurinnar er undan- renna, sem bæði er örðugt að meta í nýmjólk og til verðs. Tilbúinn áburður er talinn 30 241 þús. kr., en ef áburðarmagn það, sem selt var samkvæmt skýrslu Áburðarsölu ríkisins, er reiknað til verðs, nemur það 34 250 þús. kr. Mismunurinn, 4 millj. kr., svarar nokkurn veginn til þess áburðar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.