Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Page 58
56*
Búnaðarskýrslur 1954
Eining Kr.
Safnþrær .... m3 200
Áburðarhús steypt með járnþaki .. . 150
Haugstæði 100
Nýrækt 6 000
Túnasléttur 4 000
Matjurtagarðar 4 000
Grjótnám 40
Handgrafnir skurðir 10
Hnauaræsi 8
15
Girðingar 10
Þurrheyshlöður steinsteyptar 150
„ úr öðru efni 120
Votheyshlöður steinstcyptar 200
Kartöflugeymslur steinsteyptar 200
„ úr öðru efni 150
Þegar mat þetta er borið saman við mat jarðabótanna 1951 (sjá Búnaðar-
skýrslur 1951, bls. 49*) kemur það í Ijós, að mat bygginga er óbreytt, en mat jarð-
ræktarframkvæmda befur hækkað og sumt verulega, einkum nýræktin. Þetta getur
ekki verið í samræmi við liina raunverulegu þróuu, og skal þess getið til skýringar,
að mat bygginga mun liafa verið í liæsta lagi 1951, en mat nýræktar hins vegar
of lágt á því ári.
Rétt er að geta þess, að hagdeild Framkvæmdabankans hefur reiknað jarða-
bætur til verðs með nokkuð öðrum bætti en hér er gert (Sjá „Úr þjóðarbúskapnum“,
2. b. og Árbók landbúnaðarins 1956, 1. li.). Hefur bankinn m. a. tekið meira tillit
til verðlagsbreytinga frá ári til árs, og kann það að leiða til réttari niðurstöðu, en
þó er lijó báðum um að ræða áætlunartölur, sem getur skcikað verulega frá binu rétta.
Um óstyrktu jarðabæturnar eru engar skýrslur til, og var sá kostur
tekinn að áætla þær % uf kostnaði við skurðgröfuskurði. Er það nánast ágizkun
ein, en bún er örugglega ekki of bá. Yerulegur hluti óstyrktra jarðabóta er kílræsing
lands, sem grafið liefur verið skurðgröfuskurðum, og er kostnaður við það verk
nokkurn veginn í beinu lilutfalli við kostnað við skurðgröfuskurðina. Meðal óstyrktra
jarðabóta eru og ræktunarvegir, sem lielzt eru lagðir um land, sem þurrkað hefur
verið með skurðgröfuskurðum, en annars stendur mikill hluti þeirra ekki í neinu
sambandi við skurðgröfuskurði, svo sem lieimreiðir, liagagirðingar o. fl.
Heimildir um fjárfestingu í byggingum eru því miður mjög í molum.
Hagdeild Framkvæmdabankans hefur áætlað þær („Ur þjóðarbúskapnum“, 2. h.,
Árbók landbúnaðarins 1956, 1. h.) eftir fjárfestingargögnum Fjárliagsráðs og síðar
Innflutningsskrifstofunnar. Hér liefur hins vegar sú leið verið farin að byggja áætl-
anir á skýrslum um lánveitingar Búnaðarbankans og sjóða hans, eins og gert var
í Búnaðarskýrslum 1951. Aðalannmarki þeirrar aðferðar er sá, að lánveitingar úr
Ræktunarsjóði eru oft í senn út á jarðrækt og peningshús, og hefur orðið að áætla
skiptinguna þar á milli eftir leiðum, sem vægast sagt eru vandrataðar. Það hefur
einnig komið í ljós við samanburð á lánveitingum og jarðabótaskýrslum, að nokkur
munur er enn á því eftir sýslum, hve fast er sótzt eftir lánveitingum úr sjóðnum.
Þó að áætlanir Framkvæmdabankans og Hagstofunnar séu, hvorar um sig, byggðar
á ófullkomnum heimildum, ber þeim ekki mjög á milli um heildarútkomu. Fram-
kvæmdabankinn licfur ekki skipt fjárfestingunni á sýslur, en við þá skiptingu kemur
fyrst verulega til greina það, sem mestum erfiðleikum veldur við þá áætlun, sem
hér er gerð: hve misjafnlega fast er eftir lánveitingum sótzt úr sýslunum. Rétt er
einnig að geta þess, að Ræktunarsjóður gat ekki sinnt sumum lánbeiðnum, er