Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 58

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 58
56* Búnaðarskýrslur 1954 Eining Kr. Safnþrær .... m3 200 Áburðarhús steypt með járnþaki .. . 150 Haugstæði 100 Nýrækt 6 000 Túnasléttur 4 000 Matjurtagarðar 4 000 Grjótnám 40 Handgrafnir skurðir 10 Hnauaræsi 8 15 Girðingar 10 Þurrheyshlöður steinsteyptar 150 „ úr öðru efni 120 Votheyshlöður steinstcyptar 200 Kartöflugeymslur steinsteyptar 200 „ úr öðru efni 150 Þegar mat þetta er borið saman við mat jarðabótanna 1951 (sjá Búnaðar- skýrslur 1951, bls. 49*) kemur það í Ijós, að mat bygginga er óbreytt, en mat jarð- ræktarframkvæmda befur hækkað og sumt verulega, einkum nýræktin. Þetta getur ekki verið í samræmi við liina raunverulegu þróuu, og skal þess getið til skýringar, að mat bygginga mun liafa verið í liæsta lagi 1951, en mat nýræktar hins vegar of lágt á því ári. Rétt er að geta þess, að hagdeild Framkvæmdabankans hefur reiknað jarða- bætur til verðs með nokkuð öðrum bætti en hér er gert (Sjá „Úr þjóðarbúskapnum“, 2. b. og Árbók landbúnaðarins 1956, 1. li.). Hefur bankinn m. a. tekið meira tillit til verðlagsbreytinga frá ári til árs, og kann það að leiða til réttari niðurstöðu, en þó er lijó báðum um að ræða áætlunartölur, sem getur skcikað verulega frá binu rétta. Um óstyrktu jarðabæturnar eru engar skýrslur til, og var sá kostur tekinn að áætla þær % uf kostnaði við skurðgröfuskurði. Er það nánast ágizkun ein, en bún er örugglega ekki of bá. Yerulegur hluti óstyrktra jarðabóta er kílræsing lands, sem grafið liefur verið skurðgröfuskurðum, og er kostnaður við það verk nokkurn veginn í beinu lilutfalli við kostnað við skurðgröfuskurðina. Meðal óstyrktra jarðabóta eru og ræktunarvegir, sem lielzt eru lagðir um land, sem þurrkað hefur verið með skurðgröfuskurðum, en annars stendur mikill hluti þeirra ekki í neinu sambandi við skurðgröfuskurði, svo sem lieimreiðir, liagagirðingar o. fl. Heimildir um fjárfestingu í byggingum eru því miður mjög í molum. Hagdeild Framkvæmdabankans hefur áætlað þær („Ur þjóðarbúskapnum“, 2. h., Árbók landbúnaðarins 1956, 1. h.) eftir fjárfestingargögnum Fjárliagsráðs og síðar Innflutningsskrifstofunnar. Hér liefur hins vegar sú leið verið farin að byggja áætl- anir á skýrslum um lánveitingar Búnaðarbankans og sjóða hans, eins og gert var í Búnaðarskýrslum 1951. Aðalannmarki þeirrar aðferðar er sá, að lánveitingar úr Ræktunarsjóði eru oft í senn út á jarðrækt og peningshús, og hefur orðið að áætla skiptinguna þar á milli eftir leiðum, sem vægast sagt eru vandrataðar. Það hefur einnig komið í ljós við samanburð á lánveitingum og jarðabótaskýrslum, að nokkur munur er enn á því eftir sýslum, hve fast er sótzt eftir lánveitingum úr sjóðnum. Þó að áætlanir Framkvæmdabankans og Hagstofunnar séu, hvorar um sig, byggðar á ófullkomnum heimildum, ber þeim ekki mjög á milli um heildarútkomu. Fram- kvæmdabankinn licfur ekki skipt fjárfestingunni á sýslur, en við þá skiptingu kemur fyrst verulega til greina það, sem mestum erfiðleikum veldur við þá áætlun, sem hér er gerð: hve misjafnlega fast er eftir lánveitingum sótzt úr sýslunum. Rétt er einnig að geta þess, að Ræktunarsjóður gat ekki sinnt sumum lánbeiðnum, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.